Íslendingur - 18.08.1922, Qupperneq 2
132
ISLENDINOUR
34. tbl.
Hafragrjón
„Lybby”-mjólk
kom með Botníu
Nathan & Olsen.
moldviðri, sem hann og Tíminn hefir meiri en nokkur önnur lofiskeytastöð
í seinni tíð reynt að þyrla upp, að
því er virðist til að blinda fólki sýn í
þeitn tnálum sem öðrunt.
fón E. Bergsveinsson.
Símfréttir frá útlöndum.
Rvík i gœr.
Blaðakóngurinn brezki, Northcliffe
lávarður, er nýlátinn. Verður jarð-
settur á morgun i Westminster Abbey,
þar sem stórhöfðingjar Breta flestir
hvila.
Lundúnaráðstefnunni er lokið án
nokkurs árangurs. Á fyrsta fundi
ráðstefnunnar skýrði Poincaré frá
skaðabötakröfum þeim, sem Frakkar
gerðu á hendur Pjóðverjum ogkrafð-
ist hann þess, að nákvæmt eftirlityrði
haft með vöruútflutningi Pjóðverja og
tollheimtu, að Frökkum yrðu aflientar
námur og skógar i Ruhr-héraðinu og
60°lo af hlutafé litunarverksrniðjanna
við Rín, að bandamenn innheimti alla
skatta i hinum herteknu héruðum og
ákveði tolliakmörk milli þeirra og
Pýzkalands. Allir fulllrúarnir, nema
Frakkar, voru tillögum þessurn mót-
fallnir. Hélt Lloyd George þvi frarn,
að næðu kröfur Poincarés fram að
ganga, yrði fullveldi Pýzkalands stefnt
i voða og vœri slikt óverjandi. Vildi
hann veita Pýzkalandi skilyrðislausan
greiðslufrest. Brezka stjórnin sam-
þykti afstöðu lians og franska stjórnin
afstöðu Poincarés. Var um þetta lengi
þráttað og voru hvorutveggju ósveigj-
anlegir og sleit svo ráðstefnunni með
þeim ákvæðum, að skaðabótanefndin
i París skyldi úikljá málin. Ihalds-
blöðin ensku hallmœla mjög Lloyd
George fyrir framkomu hans og telja
hana koma i bága við vilja meiri hluta
þjóðarinnar. Frönsku blöðin styðja
Poincaré einróma. Pýzka stjörnin
hefir tilkynt, að hún ómögulega geti
greitt skaðabœturnar.
Grikkir hafa horfið frá þvi, að
halda áfram herferðinni til Konstan-
tinöpel i bráðina, en 32 þús. her-
manna hafa verið kallaðar undir merki
og bíða tilbúnar atlögu.
Irsku uppreistinni er nú lokið. Hefir
herlið irska frlrikisins tekið borgina
Cork, siðasta vigi uppreisiarmanna og
hnept uppreistarforingjana i fangelsi.
Irski foringinn, Arthur Griffith, er
nýlátinn úr hjartaslagi.
Óeirðirnar á Italíu haldasi enn.
Allsherjar verkfallið hefir orðið áhrifa-
laust vegna þjóðhjálpar, sem komið
var á með aðstoð hersins.
Frá París er símað, að loftskeyta-
stöðin i St. Assise sé nú tekin til
starfa oggsé húri fjórum sinnum afl-
og geti sent skeyti iil allra möliöku
stöðva á hnettinum.
QO
Innletidar símfregnir.
Rvík i gæf.
Atkvœðatalning landskjörsins fer
fram á Mánudaginn kemur. Atkvœðin
eru rúmlega 12 þúsund.
Steinolíu-einkasala með rikisrekstri
ákveðin frá 10. Febr. 1923 að telja.
Mœlist illa fyrir.
Lögjafnaðarnefndinhefir lokið störf-
um sinum og fóru dönsku fulllrúarnir
heim með »Botniu«.
Rannsókri ólokið enn þá i máli
þýzka vinsmyglarans. Skipið hejir
verið flutt til Rvikur og skipsljörinn
er i gœzluvarðhaldi.
oo
Leiðrétting.
»Verkantaðurinn« fjallarí gtein, prent-
aðri í 29. tbl. 1. Ag. um innlagningu
raftauga í Akureyrarkaupstað.
Greinarhöf. virðist láta sér ant um
að koma fyrir kattarnef ýmsum kvik-
sögum um rafmagnið, sem ganga um
bæitm, t. d. að raftn. muni verða selt
á kr. 0,90 um klukkutímami.(l) Hvað
mikið?(!) — Það er í rauninni virð-
ingarvert af greinarhöf. að benda al-
menningi á skaðsemi slíkra kviksagna,
en því ntiður verður honum það á í
sömu grein, að breiða út kviksögur,
þ. e. ósannindi og óáreiðanlegar frá-
sögur um innlagning raftauga í hús
bæjarins, sem undirritaðir hafa tekið
að sér að framkvæma fyrir bæinn. Vér
sjáum oss því nauðbeygða til að birta
opinberlega svofelda leiðréttiug á grein
»Verkamannsins«:
1) »Verkam.« skýrir í nefndri grein
rangt frá, þar sem hann segir að
lagningar á leiðslu milli lofta sé
innifalin í því verði, sem fastsctt
er í samningum vorum við bæjar-
stjórnina. Vort tilboð er miðað
við venjulega (nornial) lagning,
en það getur lagning milli lofta í
fullgerðum húsum ekki talist, þar
eð hún útheimtir tnikið meiri
vinnu. »Teknist« álitið verð-
ur það auk þess að teljast
lakari frágangur en ekki »betri
en bezti frágangur*, eins og grein-
arhöf. kemst að orði.
2) »Verkam.« getur hvergi í samn-
ingum vorum við bæjarstjórn
bent á að vér, skuldbindum okk-
ur til að setja »postulínsslökkvara«
í stofur og íbúðir. í voru tilboði
er verð á efni því, sem notað skuli
til vanalegra innlagningu í hús,
sundurgreint og þar a' meðal vetð
á slökkvurum. UppselUtr (þ. e.
nteð vinnu, undirlagi og skrúíum)
slökkvari kostar eftir voru tilboði
kr. 1,95 en hinir umræddn slökkv-
arar kosta í innkaupi talsvert á
þriðju krónu; getur þá hver heil-
vita maður gert sér nokkurnveg-
inn grein fyrir því, að ekki muni
þar vera að ræða um slíka slökkv-
ara. Ennftemur getur greinarhöf.
sVerkatn.o ekki sýnt fram á, að
snúnirigslökkvarar þeir, setn nolaðír
eru, séu frá teknisku sjónarmiði
á nokkurn hátt hættuleg eða óá-
byggileg raftæki. Enda ætti grein-
arhöf. að vera kunnugt, að slíkir
slökkvarar eru viðurkent innlagn-
ingarefni utn öll Norðuriönd og
Mið-Evrópu, því sjálfsagt skortir
hami ekki þekkiugu á þesstt sviði,
þar sern hann gefur sig út fyrir
leiðtoga almenttings.
3) Qreinarhöf, »Verkam,« hallar réttu
máli, og er vísvitandi ósantigjarn,
þar sem hann lætur á sér skilja,
að »fyrsta flokks vara«, setn stend
ur í samningum vorutn við
bæjarstjórniua, ekki beri að skilja
miðað við verðið á hverju latnpa-
stæði, og venjulega slökkvara og
önnur tæki — því vitanlega má
fá slökkvara sem kosla 20 kr, og
eru ekki »betri ett íyrsta llokks
vara.«
4) »Verkam.« getur ekki bent á, að
vér afhetidttm innlaguingar í hús
setn ekki hafi næga einangrun
við prófun. Hattn getur heldur
ekki bent á, að vér ekki séum
reiðttbúnir að bæta úr því, ef slíkt
kæmi fyrir. Hann getur ekki sýnt
fratn á, að efni það, setn not-
að er, sé ekl i alment viðuikcnt
gott innlagniiigarefni, setn að fttllu
svari til að vera »lyrsta flokks
vara.« Alt hjal »Verkam«. unt
»fyrsta flokksvöru« og »bezta frá
gang« er því af sömu rótum
runnið, nefnil. undirhyggju höf
undarins. Hann lætur sér augsýni-
lega ant um að breiða út kvik-
sögur.
5) »Verkamaðurinn« breiðír það út,
að eftir samninguni við bæjarstjórn
ætti »pera« að fylgja hverju lampa-
stæði. Oss er eigi kunnugt uni
slíka samninga, enda væri fróðlegt
að vita, hvar það tíðkaðist við inn-
Iagnir raftauga, að »perur« fylgdu
með lampastæðinu. Að öðru feyti
geta tnenn sjálfir sannfært sig uni
hvað hæft er í þessu við lestur
samninganna. »Tilbúin til notk-
unar« sem stendur í samning-
unum þýðir ekkert annað en að
greinarhöf. eigi að skrúfa »peru«
sína, dýra eða ódýra, í lampann
og opna slökkvarann, þá komi
ljós.
Vér skulum fúslega játa að oss kotn
aldrei til hugar, að föðurleg umhyggja
saniningsaðila bæjarins gengi svo langt,
að húseigendur ekkí væru sjálfráðir
um að gera breytingu frá samningun-
um, hver eftir sínum geðþótta í satn-
komulagi við okkur, ef þær aðeins
væru leyfilegar frá teknisku sjónarmiði.
, Hvort sú breyting hefði aukinn kostn-
að í för með sér eða ekki, virðist
ætti að vera bæjarstjórn óviðkomandi,
ekki sízt, þegar tek'ð cr lillit til þess
að bærinn ekki hefir tekið að sér
neina fjárhagsábyrgð á gteiðslu inn-
lagningakostnaðar fyrir húseigendur.
Greiuarhöf. talar unt að bærinn taki
að sér innlagning raftauga eftirleiðis.
Pað kemur ekki þessu máli við. En
með aliri virðingu fyrir greinarhöf. og
þekkingu lians á þessu sviði, mundi
honuir. þó ekki treystandi að standa
fyrir því verki. Rað yrði sennilega eins
og nýlega bygðut vegarspotti hér utari
við bæinn, nefnilega ónothæft.
Að lokutti viljttm vér leiða athygli
»Verkam«. að því, að ritháttur blaðs-
ins í nefndri gtein og ráðleggingar
þess til lesenda sirina um »að láta
ekki þá félaga trekkja sig upp eftir
þeirra nóium« heyrir undir ákvæði
hegningarlaganna uni atvinnuróg, og
verður svarað á viðeigandi hátt. En
til þess altnenningur geti séð satin-
leikanrt t þessu máli setjum við hér
samanburð á innlagningarkostnaði hér
og í Reykjavik ttú í sumar.
í Reykjavík kostar lampast. í tninni
hús (án hengilampa) kr. 18,00, (með
hengilanipa) kr. 25,50.
Á Akureyri lcostar lampast. alment
með poslulínsslökkvara (án hengilampa)
kr. 16,50, (tneð hengilampa) kr. 21,50.
Í Reykjavík kostar lampasf. í stærri
hús (án hengilampa) kr. 25,00, (með
hengilampa) kr. 32,50.
Á Akureyri kostar lampast. með
lagning milli lofta (án hengilampa) kr.
20,00, (með hengilampa) kr. 25,00.
í síðasla tbl. »Verkam.« er ennþá
skrif um santa mál eftir Erling Frið-
jónssoti. — Þó ótrúlegt sé, líklega
þann sama, setn bæði situr í rafmagns-
nefud og bæjarstjórn. — Ressari grein
er í óllu verulegu svarað með því,
seni sagt er hér að framatt, en að
öðrtt leyti liggja leiðir hr. Erlings
Friöjónssonar svo fjarri sannleika,
þekkingu og sanngirni, að það er
hvorki fróðleikur eða ánægja fyrir al-
menning að ræða málið á hans gtund-
velli.
Elektro Co.
Indriði Helgason.
co
Leiðrétting.
Við undirritaðir teljum ástæðulaust
að gefa í skyn, eins og gert er í síð-
asta tölublaði íslendings, að útgerðar-
mönnum hér á Siglufirði þyki eftirlit
lögreglustjórans ófullnægjandi. Sveinn
Bjarnason er ekki ráðinn »ti| uppfyll-
ingar« og ekki heldur sem saksóknari.
Hill var í ráði, að við, til aðstoðar
lögreglunni, útveguðum mann til hjálp-
ar, og það í samráði við lögreglu-
stjóra, sem hefir sýnt áhuga fyrir að
hafa upp á landhelgisbrotunum.
Retta viljum við, sem að þessu höf-
urii starfað, taka fram til að fyrir-
byggja óverðskuldaðan misskilnrng.
Ásgeir Pétursson. fön Guðmundsson.
Sören Goos.
Aths. ritstj.
Útgerðarmenn tnundu ekki fara að
ráða mann — siglfiizku lögregluvöld-
unum til aðstoðar—þætti þeim eftirlit
þeirra fullrtægjandi.
C3