Íslendingur - 18.08.1922, Síða 4
134
ISLENDINGUR
34. tbl.
Nýkomið
*
l
verzlnn St. Ó. Sigurðssonar.
Kartöflur, Laukur, Rúgmél, Hrísmél, Bankabygg, Hænsabygg,
Bygggrjón, Semulugrjón, Súputeningar, Cacao, The, Pickles, þurk-
aðir ávextir — Epli, Apricosur og Bláber, Fíkjur, Sveskjur, Rús-
ínur, Ediksýra, Marmelaði, Liverpostej, Colemans línsterkja,
Hreinsunarbörkur, Blásteinn, Kerti, Allskonar litir, Rvottablámi í
dósum, Hestskónaglar, Önglar extra extra long nr. 8, Hár-
greiður sérlega góðar, Ýmiskonar járnvörur og m. o. m. fl.
Hvergi betra að verzla.
NÝJ AR B I RGÐ I R
af kaffibrauði með e. s. »Botnia« í
VERZL. BRATTAHLIÐ.
Með e. s. »Botnia« fékk
Gúmmíverkstæðið
7 teg. af herra-gúmmístígvélum.
Stúdentar
þeir, sem á komandi vetri ætla að taka þátt í mötuneyti stúd-
enta,. »Mensa Academica«, eru beðnir að tilkynna jþað fyrir 20.
September n. k.
Næstir stúdentum ganga nemendur lærdómsdeildar inentaskól-
ans, ef rúm leyfir.
Reykjavík 15. Ágúst 1922.
Forstöðunefndin.
Höfum fyrirliggjandi:
Umbúðapappfr í rúllum og örkum.
Verslunin Brattahlíð.
Vefnaðarnámsskeið
verður haldið á Akureyri í vetur frá 20. Okt. til 20. Febr. Kenslugjald 100 kr.
greiðist fyrirfram (50 kr. rneð pöntun).
Uppistöður og tvistur fæst á staðnum. Menn leggi sér til fyrirvaf og band.
Nánari upplýsingar hjá fröken Halldóru Bjarnadótur og kennaranum, frk.
Brynhildi Ingvarsdóttur Gránufélagsgötu, Akureyri.
Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands.
Gjalddagi Islendings
var 1. Júlí.
Borgið blaðið og léttið þeirri byrði af samvizkunni.
& ð
Sænskur trjáviðarfarmur
er nýkominn til verzlunarinnar, og fá rnenn hvergi
meira úrval eða betri kaup.
H.f. Carl Höepfners
() verzlun. q
THE EACLE STAR J BRITISH D0M1NI0NSINSURANCE Co. Ltd.
London.
er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hér á
landi, menn ættu því að tryggja þar. Iðgjöld hvergi lægri.
Munið að trygg’ja eigur yðar þar, áður en það er um seinan.
Allar upplýsingur og ábyrgðarskírteini gefur
PálS Skúlason.
Gaddavír.
Vegna verðlækkunnar á íslenzkri krónu seljum við síðustu
sendingu af gaddavír á kr. 14,00 pr. rúllu.
Verzlun Sn. Jónssonar.
Gúmmístígvél
af öllum stærðum og
Gúmmískór
ágætar tegundir nýkomið í
H A M B O R G.
Austanfari,
eina blaðið, sem kemur út á Austur-
landi. — Fjölbreylt og skemtilega
ritað. — Árgangurinn aðeins 5 kr.
Fæst á skrifstofu íslendings.
Gerlst knupendur hans.
Nýkomið
Döniu-, unglinga-, og barna-
Gúmmístígvél.
Ennfrcmur mikið úrval af nýtýzku-
karla- og kvenna-
skófatnaði.
M. H. Lyngdal
OSTÁR
nýkomnir
Verzl. Brattahlíð,
Agætt Línoleum
(gólfdúkur) fleiri tegundir
fást í
HAMBORG.
íbúð,
3ja herbergja íbúð óskast hér í bænum
frá 1. Okt. eða Nóv. n. k.
Góð umgengni. Skilvís borgun
fyrirfram ef vill.
Hamborgar-
regnkápur
eru alveg vatnsheldar.
Afgr. v. á.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.