Íslendingur


Íslendingur - 17.11.1922, Blaðsíða 3

Íslendingur - 17.11.1922, Blaðsíða 3
48. tbl. ISLENDINGUR. 187 Englandi Vegna þess hvað kjörin voru slæm, tilhæfulaus. Það gengu sem sé engir hásetar af skipinu, hvorki sunnlenzkir eða norðleuzkir, una allir hásetarnir hag sínum hið bezta og er skipið farið að nýju á veiðar. — En hvað getur Vm. gengið til að skrökva þannig upp heilum sögim- um? Barnaveiki hefir gengið í nýbýlinu »Galtalæk» fyrir framan kaupstaðinn og hefir eitt barn dáið úr henni. Spilafundur í Verslunarmannafélagi Ak- ureyrar á Laugardagskvöldið, í bæjarstjórn- arsalnum. Hefst kl. 8. Meðlimir mega hafa nieð sér gesti. Strdkapör. I fyrri nótt voru 4 rúður brotnar í verzlunarhúsum Schiöths-verzlun- ar. Steinum kastað inn um gluggana. Líklega eru það unglingar, sem þetta hafa aðhafst, og má kalla það grátt gaman að gera þannig spell á eignum manna. Kolaskip. Tvö kolaskip eru væntanleg hingað í næstu viku. Er annað til Ragnars Ólafssonar, — fór það frá Englandi í gær og kemur við á Seyðisfirði — og hingað um niiðja næstu viku. — Hitt kemur hing- að að tilhlutun Jónasar Jónassonar frá Flat- ey, og búist við því fyrri hluta vikunnar- *Tltais« heilir mynd, sem Bíó sýnir um þessar mundir. Er tnyndin frá fyrstu dög- um kristninnarj og mjög tilkomumikil. Er efasamt| að Bíó hafi nokkru sinni sýnt jafn tilkomuinikla kvikmynd. Aðalhlutverk- ið leikur Mary Garden heimsfræga óperu- söngkona og fríðkvendi. SPILA.FUN heldur »Verzlunarmannafélag Akureyrar« salnum á Laugardagskvöldið og hafa með sér gesti. D í bæjarstjórnar- hefst kl. 8. — Félagar mega Skemtinefndin. D. F. D. S. E.s. Í8LAND fer frá Kaupmannahöfn til Rvíkur 28. þ. m. Héðan fer skipið til útlanda 14. Desember. Reir, sem ætla að senda vörur til útlanda með þessari ferð, tilkynni afgreiðslunni það fyrir 10. n. m. Akureyri 16. Nóv. 1922. Afgreiðslan. H.f. Eimskipafélag íslands. E.s. LAGARFOSS fer frá Reykjavík 25. Nóv. í stað Goðafoss norður um land, við- komustaðir samkvæmt 19. áætlun. E. s. Goðafoss fer beint til tökum af sömu myndinni. Hún krefst jiess blátt áfram, að sér séu sendar plöturnar »nokkrum dögum áður«. hetta á að vera gert aðeins til þess að »segulmagna« þær, og inusiglið á bögglinum kemur náltúrlega í veg fyrir að hún opni hann. A þriðja degi heimsóttu þrír sjónhverfingamenn frú Dean; og hún kom með böggul- inn, er henni hafði verið sendur, sem hafði að geyma sex plötur, »segul- magnaðan,» en óopnaðann. Eftir venju- legan sálmasöng og bænahald fundu þeir mynd af anda á einni plötunni. (Niðurl.) C9 Úr heimahögum. Kirkjan. Síðdegismessa kl. 5 á Sunnud. EldgOsið. Fregn frá Gríinsstöðum á Fjöll- um segir, að eidur sé enn uppi á eldgos- svæðinu. Hafði eldstólpi sézt þaðan á Þriðjudagskvöldið og bjarmi á iofti öðru hvoru. Boröeyrarstöðin. Eggert Stefánsson hefir sagt lausri gæzlustjórastöðunni við Borð- eyrarstöðina, er honuin hafði verið veitt frá 1. Okt. sl. að telja. Heldur hann áfram starfa sínum hér við símann—með bættum kjörum, að sögn. „Villemoes" var á Norðfirði í gær, ekki lengra komin eftir 12 daga útivist héðan. Verður pósturinn, sem héðan fór ineð skipinu orðinn ærið gamall er hann kemst til Reykjavíkur og hefði verið heppilegra^ að hann hefði farið með landpósti, en þá var haldið að »Villcmoes« yrði fyrri súð- ur, og pósturinn því sendur með honuni. „Goðafoss“ fór frá Kaupmannahöfn á Miðvikudaginn, og er væntanlegur hingað laust fyrir mánaðarmótinn. Sú breyting hefir verið gerð á þessari ferð hans, að hann fer beint út frá Reykjavík, en kemur ekki hingað noiðuruin aftur, eins og áætl- unin mælir þó fyrir. Tekur »Lagarfoss« ferðina norður- og austurum. Fer frá Reykjavík 25. þ. ni. „Sirius“ fór frá Reykjavík í gær, vænt- anlegur hingað árla á Sunnudaginn. „Æfi min i Paris“ hét fyrirlestur, sem Frímann B. Arngrímsson flutti í Samkomu- húsinu á Sunnudaginn. Kom fyrirlesarinn víða við á leiðinni til Parísar, svo tímans vegna varð hann að vera stuttorður um Parísardvölina. En úr því ætlar haiin að bæta með nýjum fyrirlestri n. k. Sunnu- dag, þar sem hann einvörðungu ætlar að fræða menn um París, sem hann kallar „völundar-smiði ParisarborgarAðsókn var góð að fyrirlestrinum á Sunnudaginn og sagði fyrirlesarinn vel og skipulegafrá því sem á dagana hafði drifið. Hjfnaband. Á Laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af bæjarfógeta, ung- frú Inga Guðmundsdóttir og Guhnar Snorra- son kaupm. íslendingur óskar brúðhjónun- um heil(a. Sig. Skagfcldt söngmaður kom með vestanpósti á Miðvikudagskvöldið. Ætlar hann að skemta bæjarbúum með söng sínum á Sunnudagskvöldið í Samkomu- húsinu. Honum til aðstoðar verður Pétur Sigurðsson, söngstjóri karlakórsins skag- firska, sem mörgum er hér að góðu kunn- ur. Skagfeldt er á leið til útlanda til frek- ari fullkomnunar í list sinni. Er þess að vænta að söngskemtun hans verði vel sótt. Hún hefst kl. 8,30. Hásetarnir á „Rán“. Útaf utnmælum Vm. síðast hefir tsl. snúið sér til eiganda »Ránar«, Ásg. Péturssonar og fengið stað- festing á því, að það sem ísl. sagði síðast um kjör hásetanna, hafi verið rétt hermt og þarmeð þvættingur sem Vm. sagði. Eins er sú staðhæfing blaðsins, að sunn- lenzku hásetarnir hafi gengið af skipinu j Munið að lérefts- bezta Slúfasirzið fæst í Verzlun Sn. Jónssonar. Citronolía, Vanilludropar, Möndludropar, Anísdropar, Kardemommur, Eggjaduft, Gerpulver fæst í Lyfjabuðinni. Tveir menn, sem ætla að læra stýrimannafræði, óska eftir einum manni í félag við sig nú þegar. Ritstjóri vísar á. Rvottaduftið »Persil«, Sólskinssápa, Tjörusápa, egta, Sápuspænir, Stangasápa, Sódi og Krystalsápa fæst í HAMBORG. Appelsínur og Epli fást hjá Sveini Sigurjónssyni útlanda frá Reykjavík. Akureyri 16. Nóv. 1922. Ullarkambar — grófir og fínir —og Bandprjónar fást í HAMBORG. Sunnudaginn 19. þ. m. kl. 4—5 e. h. flyt eg, að forfallalausu, erindi í Sam- komuhúsi bæjarins um Völundarsmíði Parísarborgar. F. B. Arngrímsson. 2 stúlkur óska eítir atvinnu við að sauma í hús- um. Nánari upplýsingar í Gránufélagsgötu 33. 2 Taurúllur á járnfótum eru til sölu með tækifærisverði. Verzl. ‘Hamborg. H ákal ij 5 ára gamall — af Ströndum, fæst bjá Ingvari Guðjónssyni, Hafnarstræti 33. Stumpasirz nýkomið í Verzl. Vilh. Hinrikssoriar, Afgreiðslan. Ágæt kæfa fæst í HAMBORO. Mjólkurostar frá 2,10—3,50 kg. Mysuostur 1,50 kg. Svínafeiti 2,90 kg. Spegepilsu 4,50 kg. fyrirliggjandi í Verzlan YiUielms Hinrikssonar. Saltfiskur, Fóðursíld °g Sauðatólg fæst í Verzlun Stefáns Ó. Sigurðssonar. Síðastliðið haust var mér dregið lamb, með mínu mark-.i biti aftan hægra. Petta lamb á eg ekki, og get- ur réttur eigandi vitjað þess til mín, eða borgunar fyrir það, og borgi á- fallinn kostnað. Öngulstöðum 10. Nóv. 1922. Helgj jónsson. Á hljómleikunum í Hjálpræðish. í kv. og annað kv. kl. 8'/a verða m. a. leikið íslenzkt pótpourri með guiter- uudirspili. — Norsk difilermarch — Bagom berget — Stormen — Stríðs- menn Krists — Krossinn — Kornet dúet o. fl. Inngangur 35. aurar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.