Íslendingur - 08.06.1923, Side 4
4
ISLENDINGUI?.
Styðjið Heilsuhælissjóð Norðurlands!
I sambandi við hátíðahald 17. júní n. k. hafa undirritaðar konur tekið að sér að standa
fyrir veitingum til ágóða fyrir Heilsuhælissjóð Norðurlands.
Vér væntum þess, að margir verði til að styrkja þetta velferðamál nú eins og áður, og
biðjum þá, sem ætla að gefa eitthvað til veitinganna, að koma því til einhverrar okkar fyrir
næstkomandi miðvikudag.
Akureyri 7. júní 1923.
Anna Magnúsdóttir. Laufey Pálsdóttir. Gunnhildur Ryel.
Alma Thorarensen. Jóhanna Jónsdóttir. Soffía Sigurjónsdóttir.
Jóninna Sigurðardóttir. Sigurlaug Sigurgeirsdóttir.
KAOPIÐ NÝJAR KVÖLDVÓKDR!
Lambskinn
kaupir
Haraldur Guðnason.
Ostar
nýkomnir í
Verzlon Viltielms Hinrikssonar.
i. S. I. H. U. *M. F. E. 1. S. I.
íþróttamót
verður haldið að tilhlutun U. M. F. A.
30. júní og 1. júlí n. k.
Kept verður í eftirtöldum íþróttagreinum, ef þátttaka fæst:
Stökk: Hástökk með atrennu. Langstökk með atrennu.
Stangarstökk.
Hlaup: 100 m. spretthlaup, fullorðnir og drengir.
800 m. spretthlaup.
5000 m. þolhlaup.
Boðhlaup 4x50 metrar.
Köst: Spjótkast, Kr inglukast, kúlukast.
Sund: 50 m. hraðsund Sundleikni.
Islenzk glíma.
Kappganga, 2000 metrar.
Reiptog, 8 manna sveitir.
hátttakendur gefi sig frarn við einhvern af undirrituðum fyrir
24. þ. m.
Akureyri 5. júní 1923.
íþróttanefud U. M. F. A.
Ole Hertervig. Magtiús Pétursson. Óskar Gíslason.
Svanbj. Frímannsson. Gunnar Sigurgeirsson.
Aðalfundur
Ræktunarfélags Norðurlands
verður haldinn í húsi félagsins í Gróðrarstöðinni föstudaginn og
laugardaginn 22. og 23. þessa mánaðar.
Hvert búnaðarfélag, sem er í Ræktunarfélaginu, hefir rétt til
að senda einn fulltrúa á fundinn, og er helzt óskað eftir, að það
sé formaðurinn.
Stjórnin.
Takið vel eftir!
Enn þá er eftir óselt af heildsöluvörum mínum um 5000,00 króna virði.
Fyrst um sinn verða vörur þessar seldar áfram í smásölu, með mínu afarnið-
ursettu verði í Hafnarstræti 2, Schiöths verzlun.
Mönnum niun fara að vera orðið töluvert kunnugt um verðið, og ættu
því að nota tækifærið meðan það gefst, og birgja sig upp af þessurn ódýru
vörum, áður en eg sendi þær burt úr bænum.
Enn þá er til úrval af sjölum og sjalklútutn, kvenslifsum, kjólatauum,
fataefnum, flauelum, flónelum, morgun- og dagkjólatauum, svuntuefnum o. fl.
Ennfremur axlabönd, nankin, lasting, klartau, hvergarn, millifóður, moll,
lakaléreft og ótal margt fleira.
Það borgar sig núna að líta inn í S c h i ö t h s-v e r z 1 u n, því að þang.
að er nýkomið mikið úrval af nýjum og afarfjölbreyttum vörum, sem hér
verður of langt upp að telja, en athugið vel auglýsingaskápiun utan á búð'
inni nú í næstu viku.
Virðingarfylst.
Akureyri 8. júní 1923.
Charl F. Schiöth.
Akureyrar-Bíó
sýnir fyrst um sinn kvikmyndir í hinu nýja húsi sfnu á sunnudags-, miðviku-
dags- og laugardagskvöldum kl. 9 síðdegis. Af því húsrými nú er svo mikið,
verður hver mynd aðeins sýnd 3 sinnum, þannig að ný mynd verði á hverj-
um miðvikudegi.
Allir þeir,
sem skulda Tuliníusarverzlun á Akureyri
aðvarast hér með um, að hafa gert
full skil, eða samið um greiðslu skulda
sinna fyrir 15. júní næstkomandi. Að öðrum kosti verða skuld-
irnar afhentar málaflutningsmanni til innheimtu.
Akureyri 4. júní 1923.
Tu li n i u sarverzl u n.
Húsmæður!
Þið skuluð biðja mennina ykkar um að gefa ykkur Therma-
vatnshitunarbrúsa frá
Elektro Co.
Bókbandsvinnustofa.
Undirritaður hefir ákveðið að opna bókbandsvinnustofu á Akureýri síðarj
hluta þessa sumars í hinu nýja húsi timburmeistara Hjalta Sigurðssonar.
Með því að eg hefi keypt öll bókbands- og gyllingartæki bóksala Sig. sál
Sigurðssonar get eg boðið samskonar bar.d og gyllingu og hann hefir leyst
af hendi; vænti eg að viðskiftamenn hans láti mig njóta sama trausts í við-
skiftum og bann hefir notið.
Virðingarfylst.
Árni Árnason
frá Kálfsstöðum í Hjaltadal.
Prentsmiðja á Isaflrði.
Ný, góð prentsmiðja með fullkomnum útbúnaði til leigu nú þegar. Miklar
líkur til að prentsmiðjan fái strax, ank annars, vikublað til prentunar. Listhaf-
endur snúi sér til bankabókara Jóns O. Maríussonar á ísafirði fyrir 30. júní.
H. f. Prentfélag Vestfirðinga.
Stjórnin.
f sem keypt hefir einn
árgang af Nýjurr
m Kvöldvökum vil
* eiga'alla árgangana
fimtán að tölu.
Fá eintök til frá byrjun. Seld hji
Sveini Sigurjónssyni Hafnarstr. 103
Kaupið Nýjar Kvöldvökur.
Tækifærið er nú.
Góðum kaupum má ekki slá á frest.
Gætið þess, að allir vilja eiga Nýj-
ar Kvöldvökur, svo þær verða bráðum
ófáanlegar.
Fjármark
Jóns Holms Friðrikssonar
Efri-Vindheimum í Olæsibæjarhreppi
er: Bragð fr. og gat hægra, sýlt vinslra.
Brennimark: Jón H F.
Fjallskilastjórar beðnir að skrifa markið
inn í markaskrár sínar.
2 herbergi
samliggjandi til leigu frá 15. júlf f
Brekkugötu 2, uppi.