Íslendingur


Íslendingur - 29.02.1924, Side 4

Íslendingur - 29.02.1924, Side 4
fSLENDINGUR. Með e.s. „Goðafoss" f*r verzlunin allmikið af kaffi og export, sem hún selur í stærri og smærri kaupum næstu dagana mjög ódýrt. Gerið pantanir í tíma. Verzl. Brattahlíð. Fyrirliggjandi: Hvítur gljálitur (emaille). Botnfaríi (kobberstof) á skip. Ailskonar litir (málning). Mótortvistur. Smurningsolíur. Karl Nikulásson. i. s. !. i. s. i. SkíiSakappmót Islands verður haldið á Siglufirði dagana 21. og 22. marz í vetur, ef staðhættir leyfa. Annars næstu daga þar á eftir, er færi gefst. Frekari vitnesku um mótið gefur Guðm. Skarphéðinsson á Siglufirði. Siglufirði 12. febrúar. 1924. Skíðafélag Siglufjarðar. i. s. i. i. s. i. K a r b o I i n fæst í Versl. Eiríks Kristjánssonar, Akureyri, f*r með e.s. Goðafoss: Rúgmöl, Hveiti, Hafragrjón og Kartöflur, sem seldar verða með lágu verði. _ Verzlun Sn. Jónssonar. Til sölu bátur 20 feta iangur, 5 J/a fets breiður, með 2'/2 hests bifvél (Skandía). Sérlega hentugur til dráttar og smáflutninga eða fiskiveiða innfjarðar. Tækifærisverð. Semjið við Halldór G. Aspar. Girðingaefni, Bráðum kemur vorið vírnet, gaddavír, kengi og stóipa útvega eg bezt og ódýrast. Pantanir þyrftu að koma sem fyrst. Karl Níkulásson. Takið eftir! Nýkomið: Strausykur, Melís, Hrísgrjón, Haframjöl, Rús- ínur, Kaffi Export. Ennfremur ný Epli, þurkuð Epli o. m. fl. Virðingarfylst. Vilhelm Hinriksson. með nóg vatn handa rafstöðinni. Munið þáeftir, að »Therma rafhifunaráhöld eru bezt, ef þið þurfið að fá ykkur ný suðu- áhöld eða endurnýja þau, sem þið hafið ekki verið svo forsjál að kaupa hjá okkur. ELEKTRO CO. Heilagfiskisriklingur °g KOL. F* kol með Villemoes í byrjun marz, tekið við pöntunum daglega á skrifstofu minni. pr. Ragnar Ólafsson. Stefán Stefánsson. Parfanauts má vitja i Sunnuhvoii. Tollúrinn er kr. 8., og kr. 2 fyrir uppbeiðslu í eitt skifti. Pað skal tekið fram að nautið vtrður ekki leyst af básnum fylgi ekki gjald fyrir afnot þess úm leið og þess er vitjað; Akureýri 29. febr. 1924. Agós't Jóhannsson. Johan V. Christensen. Grundtvigsvej j37 - Köbenhavn V. Telf. Central 9200. Telgr.-Adresse: »Glasorewo.« Glas-Porcelæn-Fajance en gros. .uj . .. J Bidj'd Otro M0NSTFO o „JVANA , V'smJðrW;. steinbítsriklingur úr Bolungarvík príma príma. H. f. „Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir.“ TILKYNNING. Vegna inílúenzu-veiki, sem gengið hefir í bæn- um undanfarna daga, verður fresturinn til að skila framtalsskýrslum til tekju- og eignaskatts framlengdur til 6. marz n. k. Eftir þann ííma verður eigi tekið á móti fram- talsskýrslum, en skattur áætlaður hjá þeim, sem eigi hafa gefið sig frarn. íS Akureyri 28. febr. 1924. S^k aftft a n e f n d i n. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.