Íslendingur


Íslendingur - 03.01.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 03.01.1925, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Dómar, leikrit Andrésar Þormars, sem Leikfé- lag Akureyrar ætlar að fara að sýna, fást í Bókaverzlun Kr. ’ Guðmundssonar. Einnig höfuðbækur og '■ allskonar pappírsbækur. Osram-perur 10 — 50 Ijósa fást hjá S/gm. Sigurðssyni. Mánaðardagar fást á Prentsmiðju Björns Jónssonsr. Sölubúð H.f. Carl Höepfners verður lokuð frá jólum til 10. janúar n. k. Pó verður innborgunum í reikninga veitt móttaka alla virka daga. Hallgr. Davíðsson. reikningsskila verður sölubúðin lokuð til 10. þ. m. Pó verður innborgunum í fyrra árs reikninga veitt móttaka alla virka daga. Viðskiftamenn verzlunarinnar, sérstaklega Akureyringar og í nágrenninu, sem enn hafa lítil eða engin Skil gert, eru hérmeð ámintir um, að greiða skuldir stnar nú tafarlaust, því vegna reikningsskilanna má það ekki dragast lengur. Virðingarfylst. Akureyri 2. janúar 1925. fi.f. Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir. Mótorbáta og skip tekur undirritaður að sér að byggja á þessum vetri og framvegis. Einnig framkvæmdar allskonar aðgerðir á allskonar tréskipum ogbátum. Gunnar fónsson, skipasmiður. Aðalstræti 18. Aðalfundur Hjúkrunarfélagsins ,,Hlíf“ verður haldinn fimtudaginn 8. jan, n. k. kl. 5 e. h. í fundarsal bæjarstjórnar. Stjórnin. Tombólu heldur kvenfélagið Framtíðin til ágóða fyrir velgerðarstarfsemi sína sunnudaginn 4. jan. í Samkomuhúsi bæjaritis, Nánar á götuauglýsingum. Dans á eftir. Einar Gunnarsson. taa Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön Timburverzlun. Stofnuö 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. HEIN-mótor. Peir, sem hafa í hýggju að fá sér H E I N - mótor nú í vetur ættu að notfæra sér hið lága gengi dönsku krónunnar meðan það varir. MUNIÐ: HEIN-mótorinn hefir verið mest notaður báta- mótorinn hér norðanlands undanfarin 12 ár, og altaf reynst bæði sparsamur og ábyggilegur. í umboðssölu hjá: Verzlun Sn. Jónssonar. NB. Hafið hugfast, að HEIN-mótorinn er dönsk vél að efni og vinnu, en ekki norsk, eins og sumir af kepþinautum vorum hafa gefið í skyn að væri. D. F. D. S, S/s »ísland« fer frá Kaupmannahöfn 23. jan. n. k. til Leith, Reykjavíkur, ísafjarðar, Akureyrar. Frá Akureyri 7. febrúar beint til Reykjavíkur og þaðan út. Þar sem s/s »Goðafoss« í fyrstu ferð í janúar er þegar full- fermdur, aðvarast kaupmenn og aðrir, er vilja fá vörur hingað með þessari ferð íslands, að panta pláss í tíma áður en uf>p- tekið verður á aðrar hafnir. Afgreiðsla Sameinaða Gufuskipaféiagsins á Akureyri. r Ragnar O/afsson. „Hera“-vélin: Er tvígengisvél. Brennir hráolíu. Vinnur án vatnsþrýstings. Sparar þar með pláss fyrir vatnsgeymi og marga fyrirhöfn fyrir vélstjórann, hjá því sem ef hún notaði vatn. Er ný véltegund, sem menn þurfa að kynna sér, ef þeir vilja fá sér vél í bát eða skip. Er búin til í Danmörku af ýmsum stærðum fráó HK til 300 HK. Allar upplýsingar ásamt verðtilboðum fást hjá undirrituðum. . Ásgeir Pétursson. Aða/umboðsmaður fyrir Æs. »//era« á Norðurlandi. Bezt að auglýsa í islendingi. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.