Íslendingur


Íslendingur - 02.10.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 02.10.1925, Blaðsíða 4
4 ISLENDINGUR Kvöldskóli. Kvöldskóli fyrir unglinga verður haldinn í vetur í barnaskólahúsinu, ef nægileg þátttaka fæst, til þess að gefa þeini, er lokið liafa barnaskóla- námi, kost á að öðlast frekari almenna mentun. Námsgreinar verða þessar: íslenzka, danska, náttúrufræði, félagsfræði. reikningur, menningarsaga og bókmentafræði. Verða þær allar skyldu- námsgreinar og kenslugjald fyrir þær 60 krónur fyrir veturinn. Ennfremur verður enska kend þeim, er þess æskja, og er þá kenslugjaldið 10 krón- um hærra. Kenslugjaldið skal annaðhvort greitt alt fyrirfram eða helm- ingurinn við skólabyrjun og síðari helmingurinn í janúarmánuði. Skólinn byrjar 1. nóveniber og hættir 30. apríl. Kenslustundir verða 18 á viku, 3 tímar á dag, frá kl. 6 til kl. 9 síðdégis. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 15. október. Er liann helzt að hitta heima kl. 6 7 síðdegis (Brekkugötu 6, Sólgörðum, uppi). Akureyri 1. okt. 1925. Einar Olgeirsson. Barnaskólinn verður settur í Samkomuhúsi bæjarins mánudaginn 12. þ. m. kl. 2 e. h. Börn, sem eigi hafa þegar verið skráð til skólavistar, segi til sín eigi síðar en 8. þ. m. Fyrir sama tíma verður að sækja um undanþágu frá skólagöngu fyrir skólaskyld börn, ef þeim er ætluð kensla utan skólans, Akureyri 1- okt. 1925. Steinþór Guðmundsson. 10—15°|o afsláttur. Frá deginum í dag gefur verzlun mín 15°/o afslátt af öllum flónelum og léreftum og 10°/o af allri annari álnavöru. Verslun Eiríks Kristjánssonar. Bifreiðafélag Akureyrar. Gegn afhendingu hlutabréfa í Bifreiðafélagi Akureyrar, verða bréfin innleyst og borguð út á skrifstofu undirritaðs með 65 krónum fyrir hvert bréf, er hljóðar upp á 250 krónur, og þar sem áður hefir verið greitt 80°/o af nafnverði hvers bréfs, greið- ast þannig alls 265 krótiur fyrir hvern hlut í nefndu félagi. Lokareikningur félagsins liggur frammi, hluthöfum til sýnis. Akureyri 30. september 1925. Ragnar Ólafsson, gjaldkeri félagsins. U p p b o ð. Priðjudaginn 6. okt. verður uppboð haldið við Hafnarstræti 103, og þar seit, ef viðunandi boð fæst: Birkistofuhúsgögn úr hnotutré, sófi, borð, 6 stólar, étagére, mahogni-spónlagt skrifborð, mah.-spónlagt rúm með fjaðradýnu, þvottaborð með marmaraplötu, dívan, klæðaskápur, Ijósakróna, bókahillur,\ 2 kommóður, 2 saumavélar, olíu-suðuvél og önnur elhúsgögn, fatnaður, glugga og dyratjöld, ferðakistur, hjólhestur, margar skemti- og fræðibækur, 2 rúður 1 V* þykt, stærð 125X100 cm., 2 do., stærð 70X57 cm. og margt fleira. Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Eggert M. Laxdal. FREYMÓÐS JÓHANNSSONAR í Barnaskólanum er opin á sunnudaginn kemur kl. 10 árd. til kl. 9 síðd. í síðasta sinn. VDRUUERB* Kaffibætirinn FÁLKINX er beztur, en lang-ódýrastur. Fæst hjá flestym kaupmönnum. /ö, BRffiDURNiR^pTwúfTsæé^"^ iðursett verð Kvenregnkápur 10 til 25°/° Höfuðsjöl, ullar 10 til 40°/o Telpusvuntur 10 til 25°/° Slæður, ísgarn 30°/« Prjónabolir ungl. úr ull 40°/o Náttföt (Pyjamas) 10°/o Brauns Verzlun. Páll Sigurgeirsson. N O M A - sápur þykja öllum sápum betri. Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupmannahöfn. ÞEIR sem hafa í hyggju að Iáta mig byggja báta á komandi vetri, ættu að tala við mig sem allra fyrst. Gunnar /ónsson, skipasmiður. Bru nabótafélagið THE EAGLE STAR & BRITISH DOMINIONSINSURANCE Co.Ldt. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hérálandi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. íyrir Norðurl.). Biðjið um tilboð. Að eins heildsala.. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön Timburverzlun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. 1 Ágæt húskol - eru væntanleg nii mjög bráðlega. Verð frá skipi lægra en þekst hefir á þessu hausti. H.f. Carl Höepfners-verzlun Prentsmiðja Björns Jónssonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.