Íslendingur


Íslendingur - 30.10.1925, Page 4

Íslendingur - 30.10.1925, Page 4
4 tSLENDINOOR 15-255 afslátíur geflnn af ellnm leirvarningi í Brattalilið. Bókasafnið. % Amtsbókasafnið á Akureyri verður opnað þriðjudaginn 3. nóv., almenn- ingi til afnota. Lestrarsalurinn verður opin frá kl. 4-—7 síðdegis, alla daga vikunnar nerr.a mánudaga og Iaugardaga. Útlán verða á laugardögum kl. 4—7 síðd. Á miðvikudögum kl. 6—7 síðd. verða bækur afgreiddar til útlána eftir pöntunum, sem komnar séu til bókavarðar kvöldið áður. Bókavörður. Aflauki fyrir mótora. * Islenzk uppfynding. Aflauka fyrir fjórtaks glóðarhöfuðsmótora hefir vélaverksmiðjan »STEÐJI« Reykjavík ein leyfi til að smíða og selja. Eykur afl mótora að miklum mun (25—50°/o samkvæmt reynslu) og gerir þýðan gang þeirra. Hefir verið reynt með góðum árangri. Verkstæðið »STEÐJI« Reykjavík tekur á móti pöntunum og afgreiðir þær mót póstkröfu, hvert á land sem póststöð er. Bátaeigendur! athugið þetta og pantið í tíma. Nánari upplýsingar gefur vélaverksmiðjan »STEÐJI« og undirritaður. Vóluverksmiðjan »Steðji« gimn, „steðji". Reykjavik. B. Kr. Grímsson Sími 3. Stokkseyri. Utsala á skófatnaði. Gudmann’s Efterfl. verzlun selur nú allan skófatnað neð mjög niðursettu verði og ennfremur 10% afslætti. IpdiT Lítið í búbargluggana.! Hin viðurkenda ágæta áln avara okkar verður seld með miklum afslætti gegn peningaborgun. || H.í, Carl Hoepfners verzl. | ÍN OMA-sápur þykja öllum sápum betri. Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupmannahöfn i Gndmann' Efterfl. verzlun gefur nú fyrst um sinn Athugið: Petta gildir jafnt eldri vörur — áður niður- færðar um 10—30% —-setn nýkomnar vörur. —J E.s. Nordland % hleður fisk til Spánar og Ítalíu fyrri hluta des- embermánaðar, ef nægur flutningur fæst. Lánt flutningsgjald. Nánari upplýsingar gefa: G. Kristjánsson, skipamiðlari Hafnarstræti 17, Reykjavík. Símn. Shipping. Tals. 807. Sv. A. Johansen. Hverfisg. 40, Reykjavík. Símn. Thorarinn. Tals. 1363. Bergens Notforretning býr ávalt til vönduð veiðarfæri. Umboðsmaður: Karl Nikulásson. maai Nýkomið: Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Baunir % og %, Sagó, Kartöflumjöl, Kaffi, Eport, Strausykur, Melís, Rúsínur, Döðlur og allskonar smávörur. Verðið lægra en áður. Verzl. Brattahlíð. f n. r 4 Prentsmiðja Björns Jónssonar. E-P-l-l nýkomin í Brattahlíð. Sælgætis- vörur allskonar nýkomnar í BRATTAHLÍÐ. Hreinlæti er dygð, sem ekki er hægt að launa eins og verter,—og Hreins vörur, sem eru ó- missandi á hverju heimili, eru meira virði en þær kosta. Fást alstaðar þar sem verzlað er með góðar vörur. —

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.