Íslendingur


Íslendingur - 20.11.1925, Side 2

Íslendingur - 20.11.1925, Side 2
2 ÍSLENDINGUR Fyrirliggjandi: Kartöflur. Hveiti. Rúgmjöl. Vænfanlegt með Goðafoss: Hestahafrar, Heil-maís o. fl. stöðu sinnar hefir orðið að hirta með vendi iaga og réttar. Gét eg hugsað mér að slikir menn hafi beig í sér við yfirvaldið, og sjái þar af leiðandi á því valdsmannslegar hreyfingar, líkt og ritstjóri Dags. Hitt leindi sér ekki, að áhorfendurnir, sem fjölment höfðu í réttarsainum, beindu aðaliega athygli sinni að málfærslu- mönnunum, og var það útaf fyrir sig nægilegt erindi fyrir fólkið að fjöl- menna þar, til að virða fyrir sér tvo ar/dstæðinga, sem sóttust á með and- ans vopnum í nafni léttvísinnar, meta til verðs þeirra persónulegu gerfi, og um leið manngildi þeirra eftir því sem þeir komu áhorfendunum fyrir sjónir. Mér er nú ekki að fullu kunn- ugt um samanburðar niðurstöðu áhorfendanna, en eitt er víst, að við þann samanburð hallaði mjög svo mikið á rifstjóra Dags. Maður heyrði það undir væng, að áhoríendunum fanst að persónugerfi ritstjórans, vera lítt fallið til að ávinna sér virðÍBgu og tiltrú fólksins. F*ar að auki væri ritstjórinn laus við það að hafa höfð- inglegt yfirbragð, eða valdsmar.nslegar hreyfingar í framkomu sinni; frekar sýndist hið gangstæða liggja utaná leppum og látæði n:annsins. Peim sem þ’ tta ritar, fmst því næsía óírútegt, að ritstjóri Dags bafi haft nokkurn áv:nn- ing upp úr því, að hafa stofnað til þessarar samanburðar sýningar, frammi fyrir alt að 300 manns í réttarsalnum. En máske ávinningur rihtjórans bht- ist í alt öfirum myndum heldur en drepið hefir veriö á hér að framan. Að minsta kosti lýsir Dagsgreiriin því yfir, að ritstjórinn hafi með yfirreið sinni um Skagafjörð áunnið sér sæmd og virðingu margra ágætustu manna héraðsins. Um það, hve mikið sann- leiksgildi er innifalið í siíkri yfirlýsingu, skal ekki dæmt að þessu sinni. En undarlegt fyrirbrigði virðist mér það vera, ef Skagfirðingar hossa ritstjóran- um hátt eftir að þeir hafa iesið svig- urmælin og lítiisvirðingarnar, sem hann með sinni venjulegu ritsfjóra prúð- mensku hefir þrykt á prent í blaði sínu, um sýslumann, læknir og pró- fast hlutaðeigandi héraðsbúa. Allir þessir menn hafa að makleg- leikum áunnið sér traust og virðingu samsveitunga sinna, og er eg sann- tærður um, að ritstjóri Dags þolir eng- an samanburð í almenningsáliti sýs u búa við neinn af þessurn heiðuismönn- um, og þar með verð eg að álykta að hann vanti allan mögulegieika til að geta hnekt áliti þeirra, hvort held- ur miðað er í þrengri merkingu við sýslubúa, eður í rýmri merkingu við landslyðinn í heild sinni. Að endingu lýsir ritstjórinn því yfir, að jafnframt þeirri ánægju, sem hann hafði notið af málaferlum þeim, sem hann stofu- aði til við Sauðárkróksbúa, hafi hann með aukinni viðkynningu við sýslnbúa fengið gleggri skilnitig á kostum og annmörkutn þeirra, og vonar hann að geta hagnýtt sér þá auknu þekkingu Hreinarflöskur kaupir Áfengísútsalan, Akureyri. til framhaldandi pólitískra umræða, og æskilegra umbóta á því sviði. Vel sé þeim, er verkum nytja heilum höndum taka. En úr þeim áttum, sem úlfar geyja, umbóta vænla skyldi síst. Einn of áhorfendunum. Símskeyti. (Frá Fröttastofu Islands.) Rvik 20. nóv. Utlend: Frá Osló er símað, að útlent gengisbrask með krónuna sé alger- lega hætt og hafi afleiðingin aðeins orðið, að krónan lækkaði. Noregs- banki reynir nú að láta 24 krónur jafngilda sterlingspundi og síðan smáhækka hana upp í gullgildi. Frá París er símað, að rætt sé í þinginu um fjárhagsframtíð Frakk- lands. Öl! þjóðin fylgir umræðun- um með mestu athygli. Frá London er símað, að neðvi málsíofa þingsins hafi samþykt Locarno-samþyktina í gær. Frá Madrid er símað, að spansk- þýzka verzlunarstríðinu sé lokið. Frá París: Sarrail hershöfðingi, hinn heimkaliaði landstjóri Sýrlands, telur ástandið þar ákaflega alvar- legt. Frá Kairo á Egiptalandi ersímað: Mumia Tuthankamens tekin úr stein- kistunni, er var full dýrindis gripa. Frá London er símað, að kafbát- ur úr brezka flotanum hafi farist og 69 manns druknað. Innlend: Á Hafnarfjarðarfundi Sjómanna- félagsins, sem var fásóttur vegna illviðris, neituðu sjómenn með 102 atkv. gegn 2 að samþykkja hina nýju tillögu sáttasemjara, er fer nokkru nær kröfum sjómanna en hin fyrri. Formaður Sjómannafélags Rvíkur og fleiri höfðu mælt með því, að hún yrði samþykt. Togararnir flestir komnir inn og skipshafnir afskráðar. Nýkomið: Porst. Björnsson: Bautasteinar. Halldór Helgason: Uppsprettur. í Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar, Mynda-album Korta-album Myndir í ramma Myndarammar mjög ódýrt í Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Reiðbeizli (nýsilfursstengur) tapaði eg í sumar einhverstaðar frá Lónsbrú og niður að Krossanesi, Borga fundariaun. M. B/öndal. Leikfélag Akureyrar. Kinnarhvolssystur eftir J. C. Hauch verða leiknar laugardag og sunuudag 21. og 22. þ. m. í Samkomuhúsinu kl. 8 e. h. — Aðgöngumiðar seldir efíir kl. 1 e. h. leikdagana og kosta kr. 2,00, kr. 1,50 og kr. 1,00. ——-------—■——r—■—■—■——--—--- “ Orgel-Harmonium frá hinni viðurkendu verksmiðju Herm. Graf í Altgustusburg í Pýziu- landi, sem hvað eftir annað hafa hlotið 1. verðlaun þar, 3 gullmedalíur auk annara verðlauna, fyrir vandað smíði og hljómfegurð, standa jafnfætis beztu Orgel-harmonijm, sem hafa fluzt til landsins. — Orgel með tvöföldu hljóði í hustutrékassa kosta frá 440 til 480 kr., — með þreföldu hljóði, með 8’ eða 2’ aeolshörpu 600 til 640 krónur; einnig í hustutré. Umbúðirnar fylgja í þessu verði. — Piano frá verksmiðjunni, með heilsteyptum ramma, óvenju- lega hljómfögur og hljómmik 1, hafa fengið einróma lof erlendis og heima. Kosta fiá 1150 til 1300 kr. - Hljóðfærin send á hverja höfn landsins, þar sem skip Eimskipafélagsins og Rergenska koma. Fyrirspurnutn svarað mjög ítarlega og samviskusamlega. Hljóðtæri ávalt til sýnis. Pér, sem ætlið að fá yður hljóðfæri, látið menn, sem þekkingu hafa á þeim, skoða þau og ganga úr skugga um yfirburði þeirra. Aðalumboðsmaður verksmiðjunnar á íslandi er Þorst Þ. Thorlacius, Akureyri. Leikfélag Akureyrar hefir nú urtdanfarið verið að æfa »KinnarhvoIssystur«, jog verða þær leiknar nú um helgina. Mun félagið sjaldan hafa færst eins mikið í fang. Annars er undravert, hvað Leikfélag Akureyrar er þrautseigt. Undanfarna vetur heffr það sýnt hér vandasama leiki, sem mikið hef.r kostað að búa út, svo sem *Fja!la Eyvind«, »Nýárs- nóttina* og »Dónia*. Leikendurnlr og þeir, sem mest hafa haft fyrir leikjun- um, munu ekkert hafa fengið fyrir fyr- irhöfn sína, eða sama sem ekki neitt. En þau hlutverk, sem þeir hafa int af hendi, hafa þó verið vel þess verð að vera borguð. Pví að Leikfélagið hefir mjög vandað val þeirra leikja, er það hefir sýnt. Tekið annaðhvort leiki, er hafa þjóðlegt menningarlegt giidi, eða þá le ki eftir góða úílenda höfunda, eins og þanrt, sem það ællar nú að fara að sýna. Sáleikur er í senn áhrifamikill á leiksviði og hefir milda fegurð, skáldskap og lífspeki að geyma. Utbúnaður leiksins er kostnaðarsamur. En vonandi sýna bæjarbúar-þann þroska að sækja svo leik þennan, að útbún- aður leiksins verði þó borgaður. Og þeir mega reiða sig á, að nú sem fyr hafa Ieiksýningar leikfélagsins rneira mentandi og menningarlegt gildi, en flestar aðrar samkomur, er menn tíð- um fjölmenna á hér í bæ. Eg vík að því, sem eg mintist á áður, að leikend- urhérmunusjaldanfánokkuð fyrir starfa sinn. Og venjulega hefir þó Leikfélag Akureyrar haft að skipa einhverjum leikendum, er mundu hafa komist langt í leiklistinni, ef aðstaða þeirra hefði leyft þeim það. En það hefir nú jafn- an verið svo, að íslenzkir listamenn, í hverri grein sem verið ltefir, hafa unn- ið af innri köllun, en ekki fyrir pen- inga. Munu leikendur, þótt góðir séu, vtrða að sæta sömu kjörum. Nú skipa stjórn leikfélagsins: frú Þóra Havsteen, Freymóður Jóhannsson og Hallgrímur Valdemarsson. Kom frú Póra í stjórn félagsins í stað Har- aldar Bjömssonar. Og ef henni tekst starf sitt í stjórn fé'agsins eins vel og hún er hugðnæm áhorfendum, þegar hún sýnir sig á leiksviði, þá mun starf hennar þar bera góðan árangur, því að á meðal íslenzkra leikenda má óhikað telja hana í fremstu röð. Og þar sem hún er enn tiltölulega lííið æíð, má búast við miklu af henni með meiri æfingu. Nú leikur hútt aðal- Biðjið ekki um „átsúkkulaði“ (það á ekki saman nema að nafninu). Biðjið um TOBLER. ' ÞekKst frá öllu öðru súkkulaði — af bragðinu. Fæst alstaðar. Reykjavík. Illitu SHERRY Vino de Pasto MOL I N O Amontillado WALNUT BROWN g* hlutverkið í »KinnarhvoIssystrum«. Er það mjög vandasamt hlutverk og ekki meðfæri nema góðs leikara. Hinir tveir í stjórninni, Freymóður og Hallgrímur, munu aldiei hafa Ieikið sjálfir, að mirista kosti aldrei sá síðartald1'. En um Freymóð er það að segja, að Leikfélag Akureyrar mætti illa án hans vera. Hann málar leikljöld þess, sem Tuxedo er ódýrasta dósatóbakið. Fœst í Verzl. Geysir. i t t, s 4

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.