Íslendingur


Íslendingur - 23.04.1926, Síða 2

Íslendingur - 23.04.1926, Síða 2
ÍSLtNDlNOUft hafa^fyrirliggjandi: Superfosfat. Noregs-saltpétur kemur með „Nova" næst. sæmilega efnaðir, en sárfáir sem talist geta ríkir menn. Og þeir fáu kaupmenn sem telja má ríka, munu lítið taka af lánum hér í bönkun- um. Það er því lítið um fulltrygg viðskifti, sem Landsbankinn, sem seðlabanki, gæti haft beint við þessa stétt, og það því síður, þar sem vitanlegt er að bankinn styður af alefli þær stofnanir, og þá stefnu, sem vill útrýma allri kaupmanna-, stétt úr landinu, og sem hefir nú , tekist á nokkrum verzlunarstöðum. En á öðrum stöðum hefir verzlun 'j kaupmanna verið stórum veikt. Og | þar sem eigi verður annað séð en « að Alþingi og ríkisstjórnin Iáti sér| þetta viðskiftaástand vel lynda, til óhagræðis og stórhættu fyrir Lands-I1 seðlabankahæf trygging, en alls ekki á annan hátt. Og eg tel þessa aðferð koma að miklu meiri notkun en aíferð Norðmanna um 1830, að kaupa víxla aðeins gegn fasteigatryggingu, á meðan líkt stóð á um hinn almenna efnahag þar eins og hér nú. En þegar menn nú skoða seðla- bankamálið frá þessari sjónarhæð, að tæplega, eða eigi, sé hægt í þessu landi að fá seðlabankahæfa tryggingu fyrir svo sem 11 milj. króna, með almennum beinum við- skiftum við seðlabankann, hvernig ætla menn þá að láta seðlabankann lána svo tugum miljónum króna skiftir eða jafnvel ótakmarkað spari- sjóðsfé í viðbót gegn seðlabanka- bankann sjálfan og þjóðina, þá er ** hæfri tryggingu? En það ætlar meiri- Q1/1/1 n /1 L1 1 O n f imA O A T * Lla.l! ---- - _ _ '24 ekki að búast við, að Landsbank- inn, sem seðlabanki, geti tryggustu viðskiftanna við l hluti bankanefndarinnar sér að gera, notið j úr því hann ekki vill láta seðla- kaup-;ij| deildina og sparisjóðinn hafa að- mannastétt landsins. Og komum vérúj; skilinn fjárhag. þá að hinni hlið verzlunarinnar, kaup-l| félögunum. Þau eru eins og kunn-t, ugt er eignalítil, hafa lítið sem ekk-jj ert veltufé, og eru í stórskuldum. .. Þessar skuldir tryggja þau með hinni almennu samábyrgð. Víxlar, sem eru trygðir með þessari samá- byrgð, verður að skoða sem eigin- víxla fátæks lántakanda, sem geta borgast þegar vel gengur, en sem ómögulegt er að fá greidda, er eitt- hvað ber út af. Víxlar, sem eigi er auðgengið að að innheimta með málsókn né aðför, og eru þeir því alsendis óbankahœf trygging. Af því, serq nú hefir sagt verið, sé eg ekki að þessir atvinnuvegir, er eg hefi nefnt, geti sett bankhæfa tryggingu beint við seðlabanka fyrir mörgum miljónum króna, ef trygg- ingin á að jafngilda 1. veðréttar fasteignarveði, eða að obligationum, sem metnar eru í kauphöllum í út- löndum. En það er alviðurkent að, svo góð verði tryggingin að vera, til þess að geta talið hana seðla- bankahœfa tryggingu. Og þessvegna meðal annars bar eg fram frv. mitt um sérstaka seðlastofnun 1924. Eg gerði það til þess að gera seðla- útgáfuna tryggari, og til þess að þjóðin hefði seðlanna fullkoniin not og stæði í sem minstri hættu seðl- anna vegna. En tryggingar og að- ferðarmunurinn er þessi: (Framh.). C9 Tíminn dæmdur. 25 þús. króna skaðabætur. Nýlega er fallinn dómur í undir- rétti Reykjavíkur í máli, er Garðar Gíslason heildsali höfðaði síðastl. haust gegn ritstjóra Tímans, Tryggva Þórhallssyni, fyrir árásir á hrossa- kaup hans, er gerðar höfðu verið í Tfmanum og Garðar skoðaði sem atvinnuróg. Var dómurinn og þeirrar skoðunar og dæmdi ritstjórann til að greiða stefnanda 25 þús. krónur í skaðabætur til Garðars, auk 300 króna málskostnaðar. Einnig fékk ritstjórin 300 kr. sekt. Búist er við að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. co 1 annað tölublað Islendings þ. ár ritar Þorsteinn Pórarinsson bóndi í Holti grein með yfirskriftinni »Kaup- félag Langnesinga.« Grein þessi er fyrst og fremst heift- arfull árás á framkvæmdastjóra félags- ins, énda hefir hann sent stefnuvotta heim til höf. En því, sem beint er Viðskifti bankanna við seðla- stofnunina. Ef víxill er seldur beint öðrum hvorum bankanum, þá kaupir hann víxilinn fullu verði, og ber alla áhætt- uná af því, að víxilseljandi standi í skilum. En ef seðlab. er sérstök stofnun, eins og eg geri ráð fyrir, sem lánar aðeins bönkunum út á víxla þeirra sem handveð, og tekur að veði 125 kr. í víxlum fyrir hverj- ar 100 kr. í seðlum, er hann lánar, og hefir þess utan trygging í eign- um bankanna sem lánin fá, þá er auðsætt, að veiktrygðir víxlar geta með þessu móti orðjð sæmilega að núverandi stjórn félagsins, mun eg svara hér, að því leyti sem það er svaravert, eða nauðsyn að svara því. Höf. byrjar ritsmíð sina svo: »Mér er það að ýmsu leyti óljúft, að ræða um ástand þessa félags í blöðum.* Petta er falleg játning hjá höf., enda eðlilegt, að hann.finni það bezt sjálfur, að fóstur hans, þó fullaldra sé, muni ekki verða föður sínum til sóma. Eg veit ekki, hverjir eru skaðlegir sam- vinnumálunum, ef ekki þeir, sem telja sig samvinnumenn, en eru svo altaf á hlaupum að reyna að finna sína agn- úa, og gera úr þeim sem mest, til að vekja tortryni og róg gegn forgöngu- mönnum allra félagsmála i sínu hér- aði. Ef þeir svo finna ekki næg deilu- efni um félagsmálin, er þar blandað inn í einkadeilum, til þess þó að geta á einhvern hátt svalað arfgengri ófrið- arþrá sinni. Porsteinn getur ekki um, hvers vegna þeir bræður hlupu af aðalfundi Kaup- félagsins 1924. Þeir voru svo ræki- lega mátaðir í umræðum og sáu, að fylgi þeirra var svo lítið, að þeim þótti ekki sætt tengur. þorsieinn hljóp á stað, er hann fékk þá sneið, að það yrði skóslit fyrir hann, ef framkvæmda- stjórastaðan við félagið væri aug- lýst laus fimta hvert ár, eins og þeir bræður Iögðu til. Ekki þoldi sam- vinnuandi hans meira. Pess getur höf. réttilega, að þeim bræðrum er tilkyntur brottrekstur úr Kaupfélagi Langnesinga i febrúar 1925. Eins og fyr er sagt, hlupu þeir bræður af aðalfundi 1924, en eftir að þeir eru farnir, er Þorsteinn kosinn í stjórnarnefnd félagsins. Ólafur bróðir hans hafði áður verið það, og árið áður vildu þeir koma Kristjáni að líka, svo að þeir bræður hefðu þar meiri hluta, en komu því ekki fram. Kosning Porstéins í stjórnarnefndina verður að skoðast sem sátta- og friðar- boð, frá þeim er eftir sátu á fundin- um, og sýnir glögt, að það átti ekki að bæla þeim burt að ástæðulausu, þar sem einn þeirra er í stjórnarnefnd, en annar endurskoðandi. Nú bregður svo við, að eftir þenn- an fund í maf 1924, hæftu þeirbræð- ur alveg viðskiftum við félagið, en höfðu þá frá nýári tekið vörur hjá því fyrir um 1850 krónur, er Por- steinn telur hálft fjórða þúsund. Ef þeir bræður hefðu nú eingöngu haft hag félagsins fyrir augum með látum sínum, hefðu þeir verzlað við það áfram, og þá tekið i framrétta hönd, í staé þess að forsmá hana. Fyrir framkvæmdastjóra var nokkuð vandgerðara við þá en marga aðra, þar sem þeir voru svo berir að fjand- skap við hann, en höfðu þá góða að- stöðu í félaginu. En þeir hafa að Iíkum gert ráð fyrir, að framkvæmda- stjórinn væri þeim vanda vaxinn, að búa eins að þeim og öðrum, annars hefðu þeir haft höggstað á honum. En þeir voru búnir að verzla við fé- lagið nokkur ár, og Kristján að vera endurskoðandi, en höfðu þá ekki fund- ið nema smávægileg aukaatriði til að- finslu, eins og einn þeirra bræðra ketnst að orði á aðalfundi árið áður. Um sumarið Iögðu þeir ull sína inn hjá kaupmanni og fjárafurðir um haustið, en borguðu félaginu þó að mestu, rétt fyrir áramót með ávísun. Pnrsteinn kom á stjórnarfund í júní og fiutti þar tillögu um að segja fram- kvæmdastjóra upp slöðunni, en kom því ekki fram, þrátt fyrir skammir og hótanir. Par rétt á eftir sagði hann undirriluðum, að hann mundi ekki framvegis geta starfað í stjórnarnefnd- inni. Pó var hann boðaður á fund í septémbér, en kom þá ekki og gerði enga afsökun, en undraðist að vara- maður skyldi ekki boðaður í sinn stað. Svo var stjórnarfundur haldinn í des- ember.og varamaður boðaður þangað, en ekki Þorsteinn, þar fjandskapur hans gegn félaginu var svo opinber, sem sjest af framanrituðu. Pess má og geta til viðbótar, að um haustið skrifaði hann stjórn Sambandsins ádeilu- bréf á Kaupfélagsstjórnina og fram- kvæmdastjóra. Samkvæmt lögum félagsins, getur hver sá sætt brottrekstri, sem er félags- maður að yfirvarpi, en hefir mest öli viðskifti sín annarsstaðar, og ennfrem- ur, ef hann verður ber að því, að spilla áliti félagsins, eða vekja tor- trygni hjá lélagsmönnum. Höf. misminnir það sjálfssgt, að nokkrir félagsmenn hafa skorað á þá bræður, að halda áfram störfum við félagið. Sú áskorun kom að minsta kosti aldrei fytir augu stjórnarnefndar eða á aðalfund. Skrifi höf. um deildarfundi í Pistil- firði þarf ekki að svara, þar hann við- urkennir réttilega, að engir fulltrúar frá þeirri deild hafi fengið sæti á aðal- fundi. Aðeins eina af aðréttum höf. til framkvæmdastjóra vil eg minnast á. Hann segir: »Dæmi etu til þess, að hann hefir látið haustvöru grotna nið- ur og eyðileggjast.* Hér mun höf. eiga við hið eina dæmi, sem til er um skemda vöru hjá félaginu, sem er, að haustið 1922 losnar ull á nokkrum gærum, ei félagið fékk sem samtíning seint um haustið. Félagið beið þó ekki teljandi skaða af þessu, því ull og skinn borguðu gærurnar því nær alveg. Nú er það vitanlegt, að fram- kvæmdastjóri er ekki ráðinn til að salta og binda gærur, en hann haféi nú sem áður ráðið hæfan mann til framkvæmda á því, og er það vangá hans, en ekki framkvæmdastjórans, að þetta kom fyrir, enda gerði endurskoð- andinn sem þá var, Kristján bróðir Þorsteins, enga athugasemd við þetta. Höf. talar um, að flestum muni ó- skiljanlegt ástandið i Kapufélagi Lang- nesinga. En það er ekkert óskiljan- legt, enda skýrist fyrir þeim, er lesa ritsmíð höf., að kaupfélagsskapurinn 'nér hefir þann forgöngumann, er safn- ar um sig tryggum fylgismönnum og andstæðingum. Andstæðingar verða fyrst og fremst keppinautar um verzl- unina á Pórshöfn, og allir sendisvein- ar þeirra og ginningafífl. Einnig þeir, er enginn félagsbönd þola, og njósn- armenn og liðhlaupar úr félagsmanna hópnum. Er það samboðið dómgreind höf., félagsmálahugmyndum hans og sjálfsáliti að finnast allir hyggnaii menn héraðsins í þeim hóp. Eitt hið siðasta í grein höf. er þessi setning: »Pað er núverandi fram- kvæmdastjóri, sem hefir fælt og fælir menn frá því« (kaupfélaginu). Guðmundur, núverandi framkvæmda- stjóri, var einn af aðalstofnendum fé- lagsins, og hefir verið framkvæmda- stjöri þess síðan, nema fyrsta árið. Félagið hefir því vaxið með honum og hann með því og hvortveggja vegn- að vel, og á síðari árum hefir það komið í Ijós, að félagið hefir nægan styrk til að vísa af höndum sér skað- ræðismönnum. Til dæmis um það má geta þess, að árið 1924 — 25 milli aðalfunda, þegar þeim bræðrum er vísað úr félaginu, og einn maður segir sig úr því með þeim, ganga í það 17 nýir félagsmenn. Á síðasta aðalfundi samþyktu allir fulltrúar að hækka kaup framkvæmda- stjóra, heldur en eiga á hættu, að hann segði af sér starfinu. Ounnarsstöðum 12. febrúar 1926. Jóhannes Árnason. Kærkoinnasta tækifærisgjöfin er konfectkassi úr G E Y S I R . Epli og appelsínur nýkomnar,

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.