Íslendingur


Íslendingur - 29.10.1926, Blaðsíða 3

Íslendingur - 29.10.1926, Blaðsíða 3
4 ISLENDINQUR Úr hesniahögum. Kirkjan. Ekki messað á sunnudaginn. Veðráttan. Hríðarveður hefir verið und- anfarna daga, og er nú komin ófærð mikil til sveita. Samsœti var Páli J. Árdal og frú hans haldið nýlega á Cafe Gullfoss í tilefni af að hann nú i haust lét af kenslu við barnaskólann eftir 43 ára' starf. Sátu sainsætið skólanefnd og kennarar skól- ans, sein nú eru og eins peir, sem verið hafa og í bænutn dvelja. Samsætið var hið ánægjulegasta og var heiðursgestur- inn kvaddur með virktum og þakkað vel unnið starf. Magnús Einarsson, fyrv. söngkennari, flutti honum eftirfarandi kveðju-erindi: Eftir langt og lofsvert starf legðu pennann frá þér. Börnin hafa andans arf öðlast dýran hjá pjer. Pví skal fyrir peirra hönd pakkir ljúfar færa. Fyrir unnin verkin vönd vex þjer traust og æra. Pú átt trúrra þjóna laun pitt fyrir starfið mæta. Fáviskunnar — fjöldans kaun fórst þér vel að bæta, til þess andans orku þarf, eins í kulda og hlýju. Pú varst ár — við þetta starf — þrjú og fjörutíu. Slys. Svo hrapalega vildi til á mið- vikudaginn, er menn voru að vinna við framskipun i e.s. ísland, að járnkrókur slóst I auga eins verkamannsins, Jóns Hjaltalins bifreiðarstjóra, og meiddist Jón svo, að búist er við að hann missi augað. Sextugur varð Kristján Benjamlnsson á Ytri-Tjörnum á sunnudaginn var, 24. þ. m. Sama dag var skýrt 12. barn hans. Kristján er einn af mestu myndarbænd- um sýslunnar og hefir mikið Iátið sig skifta opinber mál. „Islanci" kom á þriðjudagsmorguninn og fór aftur laust eftir hádegi næsta dag. Hingað kom með skipinu frá Reykjavik frú Ragnhildur Skúladóttir og Hjalti S. Espholin heildsali. Héðan tóku sér far með skipinu til útlanda útgerðannennirnir Ásgeir Pétursson og Otto Tulinius, Valdemar Steffensen læknir og frú, Gísli Árnason bilstjóri og heitmey hans, Rósa Daviðsdóttir frá Kroppi, Bjerkevig sildar- kaupmaður, en til Reykjavíkur tóku sér far m. a. Stefán Stefánsson cand. jur. frá Fagraskógi og Haraldur Jónsson Iæknir á Breiðumýri. Til ísafjarðar fór Höskuld- ur Árnason gullsmiður, alfluttur héðan. Odd Fellow-slúkan hér í bænum hefir nýlega keypt hús Jóns Bergsveinssonar við Gránufélagsgötu. Leikfélagið er byrjað að æfa ,Á útleið1 eftir enska skáldið Sutton Vane. Var leikur þessi sýndur i Reykjavík á sl. vetri og þótti óvenju mikið til hans koma. Leiðrctttng. Á kjörskrá í Hálshreppi eru 130 en ekki 86. í Grýtubakkahr. 170 en ekki 90, og Tjörnesshr. 96, ekki 80. Einhver bezta gjöfin, er þér getið gefið vinurn yð- ar, er góð ljósmynd af yður. Látið því eigi dragast, að sitja fyrir. Beztar myndir tekur Guðm. R. Trjámannsson, Rjúpur vel skotnar, eru keyptar. Verða greiddar að hálfu leyti í peningum. Verzlun Eiríks Kristjánssonar, OóknientíEfélagskkur eru nú komnar. Árbækur Sögufélagsins fást einnig f Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Islenúinuasögur (allar), — Topelius: Sögur herlæknisins, — Pús. og ein nótt, örfá eintök. Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Til sölu lítill, fjórrróinn bátur, með seglum og árum. íslenzkt smíði. Upplýsingar hjá H. G. Aspar, Hamborg. Skósólningar smekklegastar og vandað- astar, verðið sanngjarnast, : : á skóvinnustofu : : : J. M. Jónatanssonar. Eldavél til sölu með bakaraofni, á 35 kr. Hentug i sveit. Jón S Espholin. Fjármark undirritaðs er: Geirstúfrifað h., geirstúfrifað v. Möðrufelli 20. okt. 1926 Guðbrandur ísberg. Cheviot í karlmannaföt og drengjaföt fæst nú í afarstóru úrvali í Gudmanns Eftirfi. verslnn. Afarmikið úrval af áteiknuðum dúkum og borðdregl- um, svo og alt til útsaums f Verzluninni í Strandgetu 3. „ S A G A “ missirisrit, ritst/óri Þ, P. A, Winnipeg. í siðasta heftið hafa skrifað m. a.: St. Q. Stephansson Dr. Sig. Júl. Jóh. K. N. Júlíus. Q. J. Guttormsson o. fl. Jón Helgason: Kristnisaga íslands I. Melax: Ástir (tvær sögur). Árni Ámas.: Fjórlán dagar hjá afa. Bj. Jónsson: Kongsdóttirin fagra. Úl. Dan.: Reikningsbók 2. útg. B. Rorst.: Sálmasöngsbók, með við- bætir og athugasemdum. Fermingargjöfin. Tímaritið „ V a k a “ 1. h. Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. k f h s ^-•I||!|||.^n|l|||..M‘l|||l|^,.«l||||||,r..«l|||||,MMll|l||||................................................ £ 5>i"iinii.'-"iiiii!..-iiiiiii.m'iiiii|ll...«iiiin„.iinni.--.iiimiil.‘'iinn,1-‘i,iHiii..^.«"iiiiii..“iiiii!i..-,,iiiiiii..“,iniii.-,,,iuiii* ; Ú-T-S-A-L-A! í dag byrjar stór útsala í I BRAUNS VERZUUN. P Karlm. & ungl.-föt 10—30% afsláttur — Karlm & Ungl.-frakkar 6—20% — Regnkápur herra og dömu fyrir hálfvirði — Stormjakkar karlm. & ungl. 6— 15°/o — Vinnuföt 6—25%. — T. d. kosta Nankinsjakkar frá kr. 5,50 — Nankinsbuxur frá kr. 5 — Molskinsbuxur frá 7,90 — Gúmmí- § flibbar, tvöfaldir, seljast nú á 25 og 50 au. stk. | Ennfremur mikill afsláttur af metravörum svo sem: Moiskinn 15—40% — Nankin 20—30% — Léreft f 10—15% — Tvistdúkar 10—25% — Efni í | manchett- og milliskyrtur 15—25°/o — Sirz 50% I : : : : : Handkl.-dreglar 10—25% o. m. fl. : : : : —EzEEE Notið nú tækifærið.— BRAUNS VERZLUN. | Páll Sigurgeirsson. i Aih. Vörurnar aðeins seldar gegn greiðslu um Ieið. f AÐVÖRUN. Peir, sem ekki hafa staðið í skiium við mig, hvorki með víxla, skulda- bréf eða aðra skuldagreiðslusamninga frá fyrra ári og þessu ári, mega búast við lögsókn ef ekki er samið við mig á ný, eða skuldakröfunum fullnægt með greiðslu innan 30. nóv. þ. ár. Akureyri 29. október 1926. Prívat kensla Fáeinir siðprúðir piltar, frá 15 til 21 árs að aldri, geta fengið tilsögn hjá undirrituðuin, frá næstu vetrar- nóttum til nýjárs, í tungumálum, stærðfræði og undirstöðualriðum steinafræðinnar og efnafræðinnar. Kenslutímar og kenslulaun eftir sam- komulagi. Er til viðtals á Hótel Akureyri frá kl. 1—2 og 7—9 e. h. þessa og næstu viku. Býðst til að kenna næmum og áhugasömum unglingum frumatriði enskrar tungu svo að sjálfbjarga verði (lestur, samtal og réttritun) í 50 til 100 lektíum, en helztu mál- fræðireglur frönsku eða latínu í hundrað til tvö hundruð lektíum. Kenni réttari framburð og auðveld- ari hljóðfræði og fegurra mál, en hálaunaðir íslenzkir kennarar í þess- um málum, einkum ensku og frönsku, hafa haft á boðstólum hér á íslandi. Kenslulaun 100 til 200 krónur fyrir hvert tungumál eftir tímalengd og lektíufjölda. Fr. B. Arngrímsson b. a. Universitatis Manitobensis, Class 1885. A. D. St. Ó. Sigurðsson. Ungur maður, mjög reglusamur, óskar eftir léttri at- vinnu hjer á Akureyri í vetur, helst við verzlunarstörf. Nánar upplýsingar gefnar í Prent- smiðju Björns Jónssotiar. Til sölu hjá undirrituðum er árabátur í góðu lagi ásamt nokkrum stokkum af línu, einníg rjúpnabyssa. Semja ber við Guðm. Árnason, Lækjargötu 4. Spegillinn. 4. tölubl. nýkomið. Fæst hjá Guðjóni Manasessyni. Fatasaumur. Eg undirrituð tek að mjer að sauma karlmannaföt fyrir afarlágt verð. Komið og reynið vinnu mína. Jósefína Jóhannsdóttir, Oddeyrargötu. 4 P. W. Jacobsen & Sön Timburverzlun Símnefni: Granfuru New Zebra Code. Stofnuð 1824 Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Biðjið um tilboð. Aðeins heildsala. Prentsmiðja Björns Jónsson'ar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.