Íslendingur - 29.10.1926, Blaðsíða 4
4
ISLENDINOUR
Með e,s. island
fékk verzlunin miklar brigðir af allskonar vöruni, svoj sem :
Hveiti,
Hafragrjón,
Sagogrjón,
Mais,
Karöflumél,
Kaffi,
Export,
Sveskjur,
Mysuost,
Appelsínur
Hrísgrjón,
Hrísméi,
Bankabygg,
Baunir,
Molasykur,
Strausykur,
Rúsínur,
Sultutau,
Mjólkurost,
Epli,
sérlega góð teg. o. m. m. ÍI.
Reynslan hefir viðurkent, að bezt er að verzla í
VERZX,. BRATTAHEÍÐ
"i——, —r
Húsmæður!
Saumið fatnaðinn handa heimilum yðar sjálfar og notið til þess hinar heims- þarf að vera björt Og rúmgóð Og hafa stórt Og gott geymslu-
frægu »jONES»-saumaveiar, sem fast pláss. Tilboð merkt »VerzIunarpláss« sendist í lokuðu umslagi
Verzluninni í Strandgötu 3. á skrifstofu ís!. fyrir 10. nóv, n. k. Tilboðið tilgreini leigukjör
N.B. Areiðanlegir kanpendur get, fengið véiarnar nteð 10 kr. aibnrgun í og |ýsj sem nákvæmast Húsplássinu.'
Laisar stöiir.
Stöður 2. og 3. vélavarðar rafveitu Akureyrar
eru lausar til umsóknar frá 1. janúar n. k. Um*
sóknum um stöður þessar sé skilað til undirrit-
aðs fyrir 20. nóv. n. k., sem og gefur allar nán-
ari upplýsingar, störfunum viðvíkjandi.
Bæjarstjórinn á Akureyri 25. október 1926.
Jón Sveinsson.
Verzlinarpláss
óskast leigt á góðum stað í bænum frá næstu áramótum. Búðin
mánuði.
Gosdrykkjaverksmiðja Akurevrar
hefir ætíð nægar birgðir af
a
Límonaði,
Sódavatni,
Landsöli,
Lageröli,
Maltöli,
Pilsner,
Eggcrt Einarsson.
Sæt Saft
Síldarkaup.
. Sjómenn og útgerðarmenn, er kynnu að veiða smásíld eða
millisíld á næstunni, ættu að finna mig að máli áður en þeir
gera sölusamninga annarstaðar.
Eiríkur Kristjánsson.
ÚT6ERÐARMENN,
sem ætla sér að panta hjá mér veiðar-
færi frá »DEN NORSKE FISKE-
GARNSFABRIK, Oslo« eru beðnir
að finna mig að máli hið allra fyrsta.
INGVAR GUÐJÓNSSON,
Akureyri.
Símnefni: Igje. Sími 133.
Dömukápur
komnar í
VERZL. AKUREYRI.
verður haldin sunnudaginn 31. okt. n. k. kl. 5 e. h. og fram-
vegis á sunnudögum á sama tíma, ef Guð lofar.
Ollum er vinsamlega boðið á þesssar samkomur.
Ennig byrjar sunnudagaskóli Sjónarhæðar sama dag kl. 1 e. h.
Öll börn velkomin.
Árni /ónatansson. Jóhann Steinsson.
••
MORSO -eldavélar eru beztar til matsuðu.
» » » » » bökunar.
» » » eldiviðardrýgstar.
» » » smekklegastar.
» » » sterkastar.
» » » beztar.
Ábyrgð tekin á að vélarnar reynist vel.
3 stærðir fyrirliggjandi hjá
Tómasi Björnssyni.
LJÓS MYIDIR
tek eg við rafljós á Ijósmyndastofu
í Strandgötu 1. Opin frá kl. 3—8 e. h. og á kvöldin
til kl. 11 eftir beiðni. Verð hér aðeins til nýárs.
Ljósmyndastofan opnuð á morgun 30. okt. Hringið í síma 103.
Myndir stækkaðar. Landslagsmyndir stórar og smáar.
Virðingarfylst.
Vigfús Sigurgeirsson,
Sími 103.
Ijósmyndari.
Strandgötu 1.
Jörð til sölu.
Jörðin Þverá í Dalsmynni í Suður-Pingeyjarsýslu fæst keypt
og laus til ábúðar í fardögum 1927. Lysthafendur snúi sér til
undirritaðs eiganda og ábúanda jarðarinnar, eða Guðm. Pét-
urssonar, Akureyri.
Pverá 25. okt 1926.
Sigurbjörn Pétursson.
i