Íslendingur


Íslendingur - 12.08.1927, Side 4

Íslendingur - 12.08.1927, Side 4
4 ÍSLENDÍNGUR idjasí í Frakklandi eingöngu ár hvert af Firma Dubonnet í París er meðal stærstu vínsöluhúsa Frakklands. Firniað framleiðir og selur aðeins eina vörutegund: Apéritif Dubonnet. Reyniö víniö og þjer munuö skilja, liversvegna þaö hefirnáö svona mikilli útbreiöslu og almenningshylli. Vcrö kr. 4,50 t'yrir 'k lííra. Verö Kr. 9,00 fyrir */i lítra. FOOTWEAR COMPANY. Gúmmístígvé] með HvítuiR botni Byrgðir af: Hvítum og brúnum striga- skófatnaði með gúmmíbotnum BERNHARD KJÆR K' Fastar ferðir Ef nægileg þátítaka fæst, fer vörubifreið frá Bifreiðarstöð Steingríms & Snæbjarnar daglega kl. 7 aö morgni fram að Eyjáfjarðarárbrú og kl. 7 að kvöldi frá Eyjafjarðarárbrú til Akureyrar. Flyiur /ólk og farcingur. Sœtið kostar aðra leiðina kr. 0.25. Kaupið GRAHAMSBRAUÐ — hollustu og beztu brauðin — fást hjá Stefáni Sigurðssyni bakara. fæst hjá Tómasi Björnssyni. Ný reiðföt á lítinn kvenmann eru til sölu, með tækifærisverði R. v. á. Aðalfundur þess var haldinn í Reykja- vík 25. júní. — Gerði formaður félagsins, Eggert Claessen bankastjóri, grein fyrir rekstri þess og afkomu. Reksfrarhagnaður af skipum félagsins (að meðtöldum 60 þús. kr. ríkisstyrk) varð rúml. 71 þús. kr., eða um 375 þús. kr. lægri en árið 1925. Var það sagt stafa mest af lækkun farrngjalda, en þau urðu 367 þús. kr. lægri nú en árinn áður. Bæði á Gullfossi og Goðafossi varð hagnaður, um 93 þús. kr., en á ferðum Lagarfoss varð um 22 þús. kr. haHi. Pess var getið, að vegna enska kolamannaverkfallsins hefði kolakostnaður hans hækkað um 50 þús. kr. Hreinn arður af rekstri félagsins varð samt ekki nema um 6700 kr., en frá fyrra ári voru^yfirfærðar rúml. 59 þús. kr. Af þeirri upphæð var varið tæpl. 44 þús. kr. til nið- urfærslu á bókuðu verði á eignum félags- ins, vegna hækkunar af viðgerðum og endurbótum á síðastl. ári, en annars er niðurfærslan engin. Til ráðstöfunar á þess- um aðaifundi kornu tæpl. 22 þús. kr. og voru yfirfærðar til næsta ár§ að frádregn- um 1200 kr. þóknurr til hvers endurskoð- anda. Eignir félagsins voru bókfærðar um áramót rúmi. 3 milj. 241 þús. kr. virði, eða um 416 þús. kr. tneira en við næstu áramót á undan. Er það Brúarfoss, sem hækkuninni veidur. Hans vegna var einnig tekið danskt lán, 400 þús. kr. danskar, er greiðist á 12 árum með l°/o hærri vöxtum en forvextir Þjóðbankans eru á hverjum tíma. Ennfremur hefir verið tekið hol- lenzkt lán, með 1. veðrétt í Brúarfossi, 300 þús. gyllini, til 10 ára með 6'/a°/o vöxtum. Hagur félagsins er því engan veginn glæsilegur og samkepnin við það harðn- ar stöðugt. Kom fram á fundinum alvar- ieg áskorun til ísl. kaupsýslumanna, að láta félagið sem mest njóta viðskifta sinna og er þess að vænta að þeir daufheyrist ekki við þeirri áskorun. Það þótti furðulegt, er það upplýstist á fundinum, að tvö fyrirtæki ríkisins sjáifs, sem að jafnaði hefðu rriikið að fiytja, fiyttu því nær eltkert með skipnm félagsins, held- ur mestmegnis með skipum Saraeinaða- félagsins. Voru þetta Vitamáladeildin og Áfengisverzlunin, en forstjórar beggja eru Danir. 03 Morð í Bandaríkjunum. Nýlega hafa verið birtar skýrslur um raorð og raanndráp í Bandaríkjununi árið 1926. í 118 fjölmennustu borgum lands- ins var einn maður drepinn af hverjum 10 þúsundum. Chicago var þar efst á blaði, með 510 morð. New York, borg, sem er hér um bil helmingi fjölmennari, er næst. Par voru íramin 340 morð. í 28 helstu borgum öðrum voru að jafnaði drepnir 9,9 af hverjum 100 þúsundum, en árið 1925 var hlutfallstalan 11 af 100 þúsunduin. Alls voru drepnir uin 12 þús. manns i öllu Iandinu, og er það niiklu meira að tiltölu, en í nokkru öðru landi. Línustúlka óskast nú strax í Hrísey til septemberloka. Hátt kaup. Upplýsingar gefur He!gi Pálsson. Vandaðar borðsíofu- mublur til sölu R. v. á íbúð óskast til leigu í innbænum frá 1. okt n. k., 3—4 herbergi, ásamt eldhúsi og góðu geymsluplássi. Afgreiðsla íslendings vísar á leigjanda. Gjalddagi fslendings var 15. júní. er vilja fá vörur sendar heim á laugardögum, þurfa að skila pöntunum sínum fyrir kl. 12 á hádegi sama dag. Raprnótorinn þykir beztur báta- og skipamótor í Noregi, og befir hann fengið þar langmesta útbreiðslu allra mótora á s.l. 3 árum. Mótorinn er fábrotinn, afar olíuspar, gangviss, ódýr og traustbygður úr úrvals efni. Nokkrir 'Rapmóforar hafa þegar verið keyptir á Austfjörðum og reynst ágætlega. Allar upplýsingar um Rapmótorinn, sem Iysthafendur kynnu að óska, gefur undirritaður. Einar Gunnarsson, aðalumboðsmaður fyrir Rapmótorinn á Norðurlandi. Timburverzlun P. W. Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Simnefni; Granfuru — Carls-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í smærri og stærri sendtngum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verzlað við ísland í 80 ár. >H®H® ^H®H® H®H® H®H® í í ® H®

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.