Íslendingur


Íslendingur - 22.06.1928, Blaðsíða 4

Íslendingur - 22.06.1928, Blaðsíða 4
4 ISLENDINOUR Vers opnaði í gærNÝJADEILD (inngangur úr gömlu búðinni) með: Tóbak, sælgætisvörur, te, kakó, súkkulaði, br. og malað kafíi, kex allsk., niður- suðuvörur, ferska ávexti og hinar heimsfrægu KELLOGGSV0RUR (Bran o.fl.) og ýmislegt fleira. I G0MLU BÚÐINNI, verður eftir- leiðis aðeins verslað með SKÓFATNAÐINN ANNÁLAÐA, SOKKA (nýkomið mikið úrval) og LINOLEUM. Versl. Pjeturs H. Lárussonar. LAMBSKINN og VORULL kaupir hæsta verði eins og að undanförnu H.f. Carl Höepfners-versl, iSKiSi Olíifatnaðir afar-ódýr, nýkominn í H.f.C. Höepfnersverslun. frá Landssímaium. Hjer með er öllum bannað, að viðlögðum sektum samkvæmt lögum, að festa upp aug- Iýsingar á símastaura, hjer í bænum eða grendinni. Akureyri, '19. júní 1928. i Símastjórinn. IHOI siata'fflíj H Tilkynning. Vegna aðgerða á rafveitukerfinu, verður lokað fyrir straum frá Rafveitunni, frá kl. 12 til 6 á næturnar, yfir tímabilið frá 26. júní til 7. júlí. Rafveita Akureyrar, s Mótorvjelskip, að stærð 73 smálestir, bygt úr eik 1921, með 126 HK. mótor- vjel og þilfarsmótor, er til sölu nú þegar fyrir mjög lágt verð. Skipið er í nijög góðu standi að öllu leyti, liggur í Danmörku tilbúið að afhendast við afgerð kaup. Allar upplýsingar að öðru leyti gefur Herm. Thorsteinsson & Co. Talsími 13. Seyðisfirði. Símnefni: Manni. B MUMUiUMúMÚMUMiiákiiM AjAiiA^ I WfrWfTlTTwlTw frwvtwT! w/ftw?Ywnw™ | Timburverslun P. W. jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfnru — Carls-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í smærri og stærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslað við ísland í 85 ár. MiiMUMUMMÉMÉÆM10híláMÁL0MAjÉMAi Síldardekk. Óunnin borð, l”x5”, mjög hentug í síldardekk á skip, ef þeim er flett í miðju, komu með Novu. Axel Kristjánsson. Axel Kristjáns^on. FOOTWEAR COMPANY HKKOr lækkaö í verði frá í dag. Aðalumboðsmaður fyrir ísland : Ó. Benjamínsson, Pósthússtræti7, Reykjavik. Útsölustöð: Kaupmannahöfn. v. BERNHÁRD KJÆR. Goíhersgade 49, Möntergaarden Köbenhavn K. Telegr. Adr. „Holmstrom" Kven-reiðhjól Reiðhestur Gjalddagi íslendings var 15. júní. lítið notaö til sölu. R. v. á. til sölu. R. v. á. Prentsmiðja Björns jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.