Íslendingur


Íslendingur - 11.01.1929, Síða 4

Íslendingur - 11.01.1929, Síða 4
4 ISLENDINQUR. Kosningaskrifstofa C-listans er fyrst um sinn í Gtánufjelagsgötu 9 (húsi Oddfellowa og Verslunarmannafjelagsins), niðri að norðanverðu; opin kl. 1—3 á daginn, D. F. D. S. fyrstu ferðir 1929. Island fer frá Kaupmannahöfn 18. janúar og Dronning Alex- andríne 1. febrúar um Leith til Reykjavíkur og þaðan vestur og norður um land til Akureyrar, þaðan aftur til Reykjavíkur og út. Afgreiðslan. Fóðursíld. Nokkrar tunnur af góðri fóðursíld til sölu. Verslun Ragnars Ó/afssonar. Aðalfundur Ungmennafjelags Akureyrar verður haldinn í samkomuhúsi fjeiagsins þrjðjudaginn 22. þ. m. og hefst kl. 81/2 e. h. Dagskrá samkv. fjelagslögum. Stjórnin. Aðalfundur verður haldinn í Blaðaútgáfufjelagi Akureyrar (útgáfufjelagi íslendings) mánudaginn 28. þ. m. kl. 8V síðdegis í Verslun- armannafjelagshúsinu. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Stjórnin. Ríkiseignin Staðarey í Ongulsstaðahreppi er laus til ábúðar í næstkomandi fardögum. Peir sem hafa í hyggju, að fá eyjuna Ieigða, snúi sjer, með brjeflegri umsókn til undirritaðs umboðsmanns fyrir 1. mars næstkomandi. Hréppstjórinn t Öngulsstaðahreppi 7. janúar 1929. Hallgr. Hallgrlmsson. Frá Landssímannm. Stúlka verður tekin til náms hjer við stöðina í þessum mánuði. Eiginhandar umsókn sendist undirrituðum fyrir 12. þ. m. Símastjórinn á Akureyri 4. janúar 1929. Gunnar Schram. Brunabótafjelagið THE EAGLE STAR & BRITISH DOMINIONSINSURANCE Co. Ldt. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hjer áJandi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyrir Norðurl.). ^ífWtOflí Firestone’s 68 og 80 cm,, egta svört-og rauð sjóstígvjel, eru sjerstaklega þykk með knje-slithlíf og hvítum sólum, Aðaiumboðsmaður á íslandi: Ó. Benjamínsson Pósthússt. 7, Reykjavfk Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjær, Oothersgade 49. Möntergaarden, Köbenhavn K. Símn.: Holnrstrom Slokkvilið Akureyrar. Slökkviliðsstjóri: Eggert St. Melstað, Oddagötu 3. Varaslökkviliðsstjóri: Gunnar Guðlaugsson, Lundargötu 10. Flokksstjóri í innbænum: Jón Norðfjörð, Læk/argötu 3. Flokksforingjar: Gísli R. Magnússon, Strandgata 15, Aðalsteinn Jónatansson, Hafnarstræti 107 b, Friðrik Hjaltalín, Grundargötu 6, Tryggvi Jónatansson, Strandgötu 39, Svanberg Sigurgeirsson, Pórunnarstræti. Brunaboðar: í útbænum: Rudolf Brun, Hríseyjargötu 5, Höskuldur Steindórsson, Gilsbakkaveg. í innbænum: Eðvarð Sigurgeirsson, Spítalaveg 15, Alfreð Jónsson, Aðalstræti 22. Menn eru ámintir um, að tilkynna símastöðinni og slökkviliðinu strax ef eldsvoða ber að höndum, og festa upp þessa auglýsingu sjer til minnis. Slökkviliðsstjórinn á Akureyri, 7. jan. 1929. Eggert St. Me/stað. Sími 115. RAP-mötorinn Oslo. Er besti fisibáta-mótorinn. RA P- mótorinn hefir næstum því tvöfalda útbreiðslu í Noregi við þann mótorinn, sem næstur kemst. R A P-mótorinn hefir bestu meðmæli frá verkfræðingaháskólanum norska. — Norges Tekniske höjskole. R A P-mótorinn steypir vjelar 'sínar úr *elektro«.-járni, sem er 100°/o sterkara en venjulegt steypijárn. R A P - mótorinn hefir allar helstu endurbætur síðasta árs. Islendingar! Kaupið Rap-mótor og þið verðið ánægðir. Umboðsmaður fyrir Norðurland: Einar Gunnarsson konsúll, Akureyri. A.V. Höfum 17 HK. mótor fyrirliggjandi hjer á staðnum. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Best að auglýsa í íslendingi.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.