Íslendingur


Íslendingur - 31.05.1929, Side 4

Íslendingur - 31.05.1929, Side 4
tSLBNIDNOUR 4 AÐÁLFUIDUR Sambands norðlenskra kvenna verður haldinn að Laugum í Reykjadal, dagana 21. og 22. jiíní n.k. Akureyri, 27. maí 1929. Stjórnin. hefi jeg fengið mikið af ýmiskonar vörum, sem allar seljast með sann- gjörnu verði, svo sem: s a u m u r allskonar, rörtengur beykisáhöld o. fl. verkfæri, skrúfur, laniir, lásar, hnífar, könnur, katlar, fötur, balar, brúsar, sópar, kústar, burstar, speglar, greiður, kambar, sápur, vinnufatnaður. olíufatnaður, leður- og gúmmístígvél, nærfatnað- ur, sokkar, vinnuvetlingar, bómullar, leður og gummí. Thermoflöskur, olíuvjelar, vaskaföt, servantfötur, rúmstæði, borðstoiustólar, sjerstaklega ódýrir, blikktunnur undir meðalalýsi og ótal margt fl. — | Ennfremur matvörur, kaffi, sykur, tóbaksvörur, margskonar brauð, þar á meðal rúg- og hveitikavring- ur o. m. m. fl. LJETTBÁTAR (skjektur) alt af til sölu. WF Markmið verslunarimiar er sjerstaklega kostsala og aðrar nauðsynjar til skipa og útgerðar. Einar Gunnarsson. m CEMENT og aðrar BYGGINOAVÖRUR ódýrastar í H.f. C. Höepfners-versl. | þeir I sem eiga ógreiddan fyrri hluta útsvara 1929 aðvarast um, að frá 1. júní verða reiknaðir vextir af útsvarsupphæðinni frá 1. apríl, samkvæmt gildandi lögum. Bœjargjaldkerinn. Timburverslun Stofnsett 1824. P. W. Jacobssn & Sen j i i ! Carl Lundsgade Kobenhavn S. Símnefni Granfuru New Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skips- • farma frá Svíþjóð. Biðjið um tilboð. — Aðeins heildsala. Hefir verslað við Island í 85 ár. ..........................III............ J NÝKOMIÐ: ] | Kjólatau nýtískulitir, tilbúninir kjólar barna og fullorðna. | I Svuntur á börn og fullorðna, stórt úrval. ) X Gólftreyjur, Tvisttau frá 75 au. mtr. f Sængurfataefni hvít og misl. frá kr. 1,00 mtr. f Gardínur 5,00 fagið. Gardínur 0,55. mtr. ' f Hvít Ijereft einbreið og tvíbreið. I | Dúkar, serviettur, rúmteppi, handklæði. I Mikið af smávörum. Manchettskyrtur með 2 flibbum 6,50. | Flibbar stífaðir, hálfstífaðir og linir. í Bindislifsi, silki og ullartreflar. | Karlmannaföt blá mjög vönduð, ennfremur mislit föt. f Hreinlætisvörur og eldhúsáhöld í miklu og stóru úrvali. S VERSL HAMBORG. x i ............................................................................................................................................................ œia Aðalfundur Búnaðarfjelags íslands verður haldinn að Laugum í Reykjadal föstudaginn 28. júní að loknum aðalfundi Ræktunarfjelags Norðurlands. Á fundiuum verð- ur skýrt frá starfsemi fjelagsins og fjárhag, flutt erindi og rædd búnaðarmái, eftir því sem tími vinst til og óskað kann að verða. Svo ber og viðstöddum fjelagsmönnum að kjósa 1 fulltrúa til Búnaðarþings fyrir Norðlendingafjórðung til næstu fjögra ára. Stjórnin. Tófuyrðlinga kaupi eg í sumar, mórauða og hvíta íyrir hæðsta verð. — Samkepni útilokuö. — Mig verður að hitta á Húsavík yfir júní og júlímánuð. John Bernaas adr. Árni Sigurösson, Húsavík. Brunabótafjelagið THE EAGLE STAR & BRiTlSH DOMINIONS INSÍiRANCE Co. Lit. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, scm starfa hjer á landi. Tryggið eigur yðar þar, áður en }> tð er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyrir Norðurl.). Best að auglýsa í íslendingi. _ Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.