Íslendingur


Íslendingur - 16.08.1929, Side 4

Íslendingur - 16.08.1929, Side 4
4 ÍSLENIDNOUR MEISTARAVERKIÐ. Chevrolet six 1929. 6 cyl. í verðflokki 4 cyl. bifreiða. Fallegrik, raftmeiri en undaníarin ár — sannarlegt tromp inn- an bifreiðaiðnaðarins, er hin 6 cyl CHEVROLET-bifreið. Engin nema GENERAL MOTORS getur búið til svo vandaða bifreið fyrir jafn lágt verð. Á fyrstu 4 mánuðum þessa árs seldust 500,000 — hálf million — CHEVROLET-bif r eiða. Undanfarin 4 ár hafa verkfræðingar GENERAL MOTORS lát- laust reynt hina 6 cyl Chevrolet-vjel, var hún ekki tekin til notk- una'r, f\-r en hún gat fullnægt kröfu vandlátustu gagnrýnenda. Afl vjelar er aukið um 34 prc., einnig hefir »gíringin« verið hækkuð. Ventilútbúnaður og allar legur eru sjálfsmyrjandi. Sveif- arásinn liggur í þremur höfuðlegum og sjerstakur olíuhreinsari ver hann ryki og óhreinindum. í stað ».Vacuum« dunks er bensín- dæla, er flytur kappnóg bcnsín til vjelarinnar undir öllum ökuskil- yrðum. Yfirbyggingin á fólksbiíreiðunum er fallegri og rúmbetri en verið hefir undanfarin ár. Aurbretti eru af nýrri og mjög smekk- legri gerð. Allar yfirbj'ggingar eru »Duco-húðaðar.. Vatnskælir og lugtir eru af nýrri og fallegri gerð og varðveita gljáa sinn hvernig sem veður er. Hægt er að hækka og lækka ljósin með því að stíga á hnapp á gólfinu. Framsæti er hægt að hreyfa fram og aftur eftir geðþótta. Vörubílarnir eru með 4 »gírum« áfram, hömlum á öllum hjólum, sverari dragara, stýrisútbiínaður allur liggur í legum í stað »busn- inga«. — Burðarmagn l1/* tonn. Þrátt fyrir allar endurbæturnar eru hinar 6 cyl. Chevrolet- bifreiðar langsamlega ódýrustu bifreiðarnar á markaðinum. CHEVROLET, eins og allar G. M.bifreiðar, seljast með G. M. A. C. afborgunarskilmálum. Aðalumboð á Islandi: JÓHANN ÓLAFSSON & CO. Umboð á Norðurlandi VILHJÁLMUR ÞÓR. Klingeit- og Asbest- pakning, smurningsolía og Oxulieiti fæst í H.f. Carl Höepfners-verslun. P. W. Jacobsen & Son Timburverslun Síofnsett 1824. Carl Lundsgade Kobenhavn S. Símnefni Granfuru New Zebra Code. Seiur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skips- fai ma frá Svíþjóð. Biðjið um til.boð. — Aðeins heildsala. Hefir verslað' við Island Í85 ár. ....................... s § r * | i Utgerðarmenn! | jS Yður til hægðarauka mun jeg afhenda IShell-oliur l f § að nóttunni til nú um síldartímann. f Gjörið svo vel og hringið í sima 246. sf | Axel Kristjánsson. f f f ii ................................................................................................ Allskonar Byggingarefni og Girðingarefni fæst í Bestu strigaskór bæði brúnir og hvítir, með ekta hrágummísólum: Karlmannastærð 40—45 Drengja — 35—39 Kvenna — 35—42 Barna — 29—34 Ennfremur kvenna og barnaskór með ristarbandi og reimaskór, hvorttveggja með gráum gummísólum. Aðalumboðsmaður á íslandi : Ó. Benjamínsson Pósthússtræti 7, Reykjavík. Birgðir i Kaupmannahöfn hjá BENHARD KJÆR Gothersgade 49, Möntergaarden Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom H'«iiiiiii< ................................................................................. 'Pjer notið ic iwa kremtegund, því ! NIVEA'CREPIE I (PEBECO-COldcreme) § er jafnt dag sem náttkrem. — Fæst í öllum vel birgðum sjerverslunum. STURLAUGUR JÓNSSON & CO., Reyk.javík. g.iil||||||i>Mil||||||ifrfil|||||,ir.iil||I|||lrjil||||||ir.i'l||||||ir4ll||||||,itrfil|||||||Ml|||||||f,iil|||||||i'g.<il|||||„K.<il||t|l|ii'^!||II||ii'^l||I||,|i«^il|||||||i'Mil|||||||f^l|||||jir.iil||||||,f^l||||||li*Qj Prentsmiðja Björns Jónssonar

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.