Íslendingur


Íslendingur - 06.09.1929, Side 4

Íslendingur - 06.09.1929, Side 4
i ISLBNIDNOUR þar hefði þó átt að vera rúm fyrir veiði nokkurra skipa. — Þetta lætur mjög sennilega í eyrum, en gallinn er sá, að frystihúsið var ekki full- bygt, eða svo að það gæti tekið á móti síld til frystunar, fyr en að komið var fram yíir miðjan ágúst. Skatffrelsi sainvinnufjelaga. Samvinnufjelög hafa verið skatt- frjáls á Bretlandi til þessa, en nú hafa komið háar raddir um að gera þau skattskyld. Verslunarvelta þeirra nemur um 400 miljónum sterlings- punda og verslunarrekstur þeirra er orðinn almennur, þ. e. fyrir ut- anfjelagsmenn engu síður en fje- lagsmenn. Eru því samvinnufjelögin orðin almenn verslunarfyrirtæki. Ef samvinnufjelögin væru ekki, myndi velta þeirra skiftast milli kaup- manna og með því móti gefa ríkinu sem svaraði um 20 milj. sterlings- pund í skatt á ári. — Sjóðir sam- vinnufjelaganna nema um 12 milj. sterlingspundum. — Almennir iðn- rekar og kaupmenn vænta þess af stjórninni, að tekið sje þegar fyrir að samvinnufjelög keppi við þá í skjóli skattfrelsis, sem þegar hafi sýnt sig óverðskuldað og óþarft. — Hið sama má segja hjer. Björg Þorgeirsdóttir. Peir sem ganga grýttar brautir, gegnum jarðlífs djúpar þrautir, strá þó geislum allar áttir, eru lífsins byrðum sáttir. Þeir eru ekki á meðalmannavegi. — Margar vonir fölna á einum degi Svo var mjer um Björgu borið, að brosti henni æskuvorið. Gefin var hún góðum maka. Af gnægðum auðs þó mátii ei taka. En drengir þrir við mildast móðurhjarta, marga ljetu vonargeisla skarta. Makinn var til moldar borinn, mörg eru þyrnótt ekkjusporin. Börnin voru yndið eina, í Ægis grcipar vildu reyna, að sækja björg og góðri móður gefa. — En grimmar nornir örlög stundum vefa. Sonu þrjá nam sjorinn taka. Sárt er langar nætur vaka. Sorgin myndi margan buga, en móðurhjartað varð að duga. Alfaðir í neyð og þungum þrautum, þreyttum gefur styrk á lifsins brautum Lifði ’ún hált til eiliára, oft við þraut og liðan sára. Þó var bros á brá og vörum, bliða og gleði i hennar svörum. Þökk sje Guði fyrir gjafir slíkar, gjörast ekki margar henni líkar. S. K. : K O L i í dag fæ jeg væntanlega farm af »YQRKSH1RE HARD« eim- kolum og hnetukolum. Yorkshire-kolín þekkja flestir hjer nú orðið, enda er það einhver jafn besta enska koiategundin, sem : völ er á, bæði í eldavjelar og miðstöðvar, því þó að sú tegund sje nokkuð dýrari en t. d. »DCB«-kol, þá gefa þau talsvert meiri hita, og þó sjerstaklega mir.ni ösku. Aflur eru hneturnar nýjar hjer. Pær eru JAFN HITAMIKLAR en alvég ryklausar og hreinar, ! því að þær eru þvegnar. Yorkshire kolin kosta á do hneturnar — bryggju.................kr. 42 smál. — ................— 45 — En jeg hefi eina tegund ennþá, n.l. »PÓLSKU KOLIN*. — Pau gefa enn meiri hita, og hafa eftir rannsóknum ekki nema um þriðja part af ösku á móti Yorkshire-kolunum. Pau kosta kr. 45 í porti. — Meðan jeg hefi þessar 3 kolategundir, býst jeg við að geta uppfylt allar kröfur vandlátustu húsmæðra, með tillifi til hitamikilla en öskulítilla kola, í hverskonar eldstæði sem er. AXEL KRISTJÁNSSON. „S UCC ES“ dósamjólkin er besta, fitumesta og þar af leiðandi ódýrasta niðursoðna mjólkin sem til landsins flyst. Peir, sem einu sinni hafa reynt »Succes« dósamjólkina, kaupa hana áfram og vilja ekki aðra. »Succes« dósamjólkin er búin til hjá: The Coöperatiéve Condensfabriek »Friesland« Leewarden — Holland. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: A.s. Norsk Islandsk Handelskompani O S L O. D.C.B.-kolin koma í dag. — Seljast næstu daga á bryggju fyrir kr. 41,00 smálestin. Kolaverslun Ragnars Ölafssonar. Iðnskóli Akureyrar verður settur 15. okt. n. k. Samkvæmt lögum ber öllum iðnaðarmönnum í bænum, sem nemendur hafa til kenslu, að senda þá í skólann. Eins og s.l. vetur starfar A/þýðudeild í sambándi við skólann með kenslu í íslensku, dönsku, ensku, reikningi, bókfærslu o. li. Áhersla lögð á hagnýta kenslu. Deildin er m. a. góður undirbúningur undir gagnfræða- nám. Kent að kveldinu í 6 mánuði. Skólagjald 60 kr. fyrir allan tímann. Alþýðunemar frá í fyrra geta fengið framhaldsnám í tungumálum og reikn- ingi í efri bekkjum iðndeildar, meðan rúm leyfir. Umsækjendur snúi sjer til Jóhanns Frímann, slcólastjóra, Staðarhóli (nýr sími), sem veitir allar nánari upplýsingar um skólann. Skólanefndin. TILKYNNING. Alllr [isir, sem ætla að koma skólaskyldum börn- um sínum (innan 10 ára) í Barnaskóla Aknreyrar næsta vetur, verða aS gera aBvart um [iaí eigi slð- ar en 14. |i. m. Fyrir sama tíma sknlu og fram koma umsóknir um undanþágur frá skóiaveru fyrir skólaskyld kðrn í kænum. Akureyri, 2. september 1929. Ingimar Eydal, (settur skólastjóri). fæst í dag- og morgun. — Ódýrara en annarstaðar. H.f. C. HGepfners-verslun. nOýíaYh of Qualibf Firestone’s 68 og 80 cm,, egta svört og rauð sjóstígvjel, eru sjerstaklega þykk með knje-slithlíf og hvítum sólum. Aðalumboðsmaður á íslandi : Ó. Benjamínsson Pósthússt. 7, Reykjavik Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjær, Goihersgade 49 Möntergaarden, Köbenhavn K. Símn: llolmstroin Unga og góða kú, sem á að bera hálfum mánuði fyrir vetur vil jeg selja. Sigfús E. Axfjörð. 1—2 hesta kaupi jeg laugar- daginn 21. sept n. k. kl. 1 e. h. á Karólínu Rest, Akureyri. Baldvin Sigvaldason. Afsláttarhestar. Góða afsláttarhesta úr Húna- vatnssýslu, hefi jeg til sölu frá 10—15 okt. n. k. Reynslan hefur sínt að bestu kaupin gera menn hjá mjer. Baldvin Sigvaldason. Prentsmiðjn Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.