Íslendingur - 28.05.1930, Side 2
4
ISLENDINOUR
mælist vinsamlega til þess að búðum, bönkum og skrifstofum
sje lokað á 50 ára afmæli skólans laugardaginn 31. maí 1930.
Sigurður Guðmundsson.
Páll V. G. Kolka, læknir
flytur erindi um
dr. Helga Tómasson og
dómsmálaráðherrann
í SamkomuhúsiDU fimiudaginn 29. maí ki. 5 síðdegis.
Aðgöngumiðar á kr. 1,00, verða seldir í Söluturninum á Oddeyri, allan
miðvikudaginn og við innganginn.
til þesS að geta gengið af sjer póli-
N Ý J A B I Ó
Fimtudaginn kl. 5. Ný m}rnd!
Einstæðingurinn.
Ágæt þýzk kvikmynd í 6 löng-
um þáttum. — Leikstjóri:
Richard Loewenbein.
Aðalhlutverkin leika:
HANS BRAUSEWETTER,
ANGELO FERRARI,
VALA de LYS og
GRETE MOSHEIM.
Myndin hefir vakið mikla at-
hygli erlendis, og það að verð-
leikum, hvar sem hún hefir
verið sýnd. Blöðin hafa ein-
róma ílutt um hana lofgreinar.
Aðalpersónan í myndinni er
16 ára gömul stúlka, Maria að
nafni, sem leikin er af hinni
fögru Grete Mosheim.
i M i i ———— i ■ . .M.i
heill, hefði hann vissulega þagað. —
Þetta ætti jafnvel slefberum þeim
að vera ljóst, sem dylgja um það,
að hann hafi gert þetta í hagsmuna
skyni.
Að dómi dómsmálaráðherra á eng-
in ærleg taug að vera til í dr.
Helga. Hann á að vera heimskingi
og heigull, og þegar hann heim-
sækir ráðherrann, þetta eftirminnan-
lega kvöld, er hann »svo hræddur
og skjálfandi, svo aumur og niður-
dreginn, að hann veit ekki sitt rjúk-
andi ráð«y — Sem dæmi upp á
þetta getur ráðherrann þess, að dr.
Helgi hafi ekki veitt því eftirtekt að
hann — J. J. — hafði »stórann ull-
artrefil um hálsinn«. — En nú seg-
ir dr, Helgi svo frá í skýrslu sinni:
»Var hann — ráðherrann —- rneö'
trefil eða klút um hálsinn.« —
Sönnun dómsmálaráðherra gengur
á móti honum sjálfum, en svo vill
oít verða með ljúgvitni. — Og held-
ur nú nokkur maður með viti,
að ef dr. Helgi væri jafn aumur og
J. J. er að reyna telja mönnum trú
um — að hans »hágöfgi« haíi íarið
að eyða um 40 dálkum af lesmáli
frá sjálfum sjer, í Tímanuin og Degi,
á slíkan ræfil. — Þaö er minsta
kosti ekki lítil hræðsla, sem gripið
hefir »hágöfgina« sjálfa úr því hún
er enn þá skjálfandi eftir heim-
sóknina.
Dr. Helgi hefir skýrt frá því, að
heimsóknin hafi verið gerð samkv.
óskum tveggja flokksbræðra ráðherr-
ans. Hefir annar þeirra, Bjarni Ás-
geirsson, viðurkent þetta í Tímanum.
— Feirri sök getur ráðherrann því
ekki heldur komið á Sjálfstæðisflokk-
inn. ÍM reynir J. J. að gera sjer
sjerstaklega mikinn mat úr því, að
dr, Helgi hafi ekki tilkynt sjer grun
sinn á heilsufari hans, heldur konu
sinni — og það í dimmu herbergi
og í draugslegum róm. — Dr. Iíelgi
segir svo í skýrslu sinni, að hann
hafi tilkynt ráðherranum, að írúnni
'viðstaddri, og síðar hafi frúin og
hann talað nánar um þetta í öðru
herbergi. —' í svari við þessari
skýrslú segir J, J. að dr. Helgi
Dskrökvi /itlu« um það, sem þeim
fór á milli »af því við hjónin erum
bæði til vitnis«. — Nú var aðaler-
indi dr. Helga að tilkynna ráðherr-
anum frá áliti sínu og það segist
hann hafa gert að frúnni viðstaddri,
ográðherrann segir að hann »skrökvi
litlu« af því er fram fór er þau
hjónin voru bæði viðstödd. Með því
játar hann óbeinlínis að dr. Helgi
skýri rjett frá þessu atriði, því vafa-
laust mun hvorki J. J. nje nokkur
annar telja það að »skrökva litlu«
ef skrölcvað er upp hinu eina veru-
lega atriði samtalsins. — Nú þykir
ráðherranum hagkvæmlegra fyrir
sig að láta annað uppi og reyna að
slá á strengi tilfinninganna með því
að lýsa framkomu dr. Iielga gagn-
vart frúnni á sem hrottalegastann
háit. — Alt er hey í haröindum.
Dómbærustu mennirnir um dr.
Helga, bæði sem læknir og mann,
eru læknarnir í Reylqavík og Hafn-
aríirði, sem allir hafa náin kynni af
honum. — Eftir að ^stóra bomban«
hans J. J. — sem hann telur hafa
verið »grafskrift« dr. Iielga -— birt-
ist, var á fundi Læknafjelagsins sam-
þykt svolátandi yfirlýsing:
Á fundi lækna í gærkvöldi var
gerð svohljóðandi yfirlýsing, sem vjer
að gefnu tilefni óskum að birta:
Vjer undirritaðir læknar, lýsum
því yfir, að dr. med. Helgi Tómas-
son hefir aílað sjer þeirrar sjer-
mentunar í sinni grein, sem íull-
nægir ströngustu kröfum til geð-
veikralæknis.
Að vjer berum fult traust til hans
sem manns og læknis.
Að allar árásir, sem ganga í þá
átt, að gera lítið úr þekkingu hans,
drengskap og samviskusemi, eru að
vorum dómi algerlega órjettmætar.
Reykjavík, 1. mars 1930.
Guðm. Hannesson. Matth. Einarsson.
M. Júl. Magnússon. Ól. Þorsteinsson.
Árni Pjetursson. Halldór Hansen.
Valtýr Albertsson. Ólafur Jónsson.
Niels Dungal. Hannes Guðmundsson.
Sig. Magnússon. Jón Kristjánsson.
Sæm. Bjarnhjeðinss. Kjartan Ólafss.
D. V. Fjeldsted. Sveinn Gunnarss.
Magnús Pjetursson. H. Ingvarsson.
G. Einarsson. Þórður Sveinsson.
Fr. Björnsson. Guðm. Thoroddsen.
Bj. Snæbjörnsson. P. Edilonsson.
Katrín Thoroddsen. Einar Ástráðss.
B. Gunnlaugsson. Ól. Helgason.
Undir yfirlýsinguna skrifa allir
starfandi læknar höfuðstaðariu.s, sem
í bænum voru, að tveimur undan-
skildum, er ekki gátu sótt fundinn
— ásamt báðum Hafnafjarðarlækn-
unum, og yfirlýsingin er cininiit
gefin meö tilliti til r>stóru bombunn-
ar« og árása J. J. á heiður og lær-
dóm dr. Helga, og sjeryfirlýsing
Guðm. Thordddsen, (y siðar birtist,
haggar þar engu um,vþar qír aðeins
tekið fram að fyrir sjer hdfi ekki
vakað að leggja^ , dóm á álit dr.
Helga á heilsufari ^Ú41ler! raps. Ráð-
herrann segir að yfirlya^gin hafi
verið útveguð með blekkingum, og
að hún sje markleysn ein. Það yrði
honum huggun, ef einhver }rrði til
þess að trúa þvi — en þeir verða
áreiðanlega fáir, sem fást til að trúa
því, að allir helsjjT læknar landsins
hafi látið blekkjíist til að gefa íals-
vottorð.
En tilgangurinn með öllum slcrifum
J. J. er auðsær. Stjórnarferill hans
er þannig, að honum þykir vænleg-
ast að leiða hugí kjósendanna frá
honum og að öðru, og hvað getur
verið vænlegra en það, að reyna að
gera sig að píslarvætti í augum al-
mennings, Þess vegna kom »stóra
bomban«, — og öll skrif hans og tal
um að pólitískir andstæðingar sínir
væru að ljúga upp á sig geðveiki
tískt dauðum. En þú nú almenning-
ur sje brjóstgóður lætur hann ekki
hafa sig að ginnigaríífli. IJví hvort
sem J. J. er bilaður á geði eða ekki,
veit almenningur það, að Sjálfstæ^r
isflokkurinn á engan þátt í, að dr,
1 lelgi kom fram með álit sitt, engan
þátt í heimför hans til j. j. og eng-
an þátt í ncinu samsæri, er bruggað
hafi honum pólitísk banaráð. Flokk-
urinn vill aö kjósendurnir dæmiJ.J.
af verkum hans — og þau nægja
honum vissulega til dómsáíellis.
Úr heimahðguin.
Kirkjan. Messað kl. 12 á uppstigning-
arda^. Altarisganga.
Erindi dr. Guðmundar Finnbogasonar
í Samkomuhiísi bæjarins á laugardagskv.
— um vestrænu skáldin — var ver sótt
en skyldi — Var það sem vænta mátti
hið skemtilegasta. Sjerstakiega var getður
góður rómur að kviðlingum og stökum
K. N.
Fimmtugsafmœli átti M. H. Lyngdal
kaupmaður í gær.
Páll G. V. Kolka, læknir úr Vestmanna-
eyjum, flytur erlndi í Samkotnuhúsinu kl.
5 síðd. á morgun, utn dr. Helga Tómas-
son og dómsmálaráðherra. Erindi þetta
varð hann að tvítaka í Reykjavík, svo
mikil var aðsóknin.
Harmonikumeistararnir Gellin og Borg-
ström halda.hljómleíka í Nýja Bíó annað
kvöid og á föstudagskvöldið.
Látin er á Seyðisfirði frú Valgerður
Jóusdóttir, ekkja Jóns í Múla og móðir
Árna ritstjóra. Var hún hin mesta merk-
iskona. — Varð 81 árs gömul.
Skólahátiðin hefst á Möðruvöllum kl.
11 á laugardaginn kemur og verður hún
selt af Jónasi Jónssyni dóms- og kenslu-
máraráðherra, sem er gamall gagnfræðing-
ur. Þar verða stúdentar og gagnfræðing-
ar útskrifaðir og skólanum sagt upp. Par
fer fram guðsþjónusta og ræðuhöld..—
Á Akureyri hefst hátíðin næsta dag kl. 9
—9'/í upp í skóla, og verðurþaðan geng-
ið í skrúðgöngu suður í kirkjugarð og
lagðir sveigir á leiði skólameistaranna,
Hjaltalíns og Stefáns Stefánssonar. Þaðan
aftur til skólans og sest að morgunverði
og nrun hátíðin halda slitalaust áfram úr
því fram á nótt.
Leiðrjetting. í síðasta blaði voru í helm-
ingi upplagsins þrjár töluvillur. Verð
flygelsins átti að vera 4500 kr. en ekki
45000 kr. og málning barnaskólans 9500
kr. en ekki 950 og hæsta tilboð var 12000
en ekki 1200 kr.
AÐALFUNDUR
í jarðræktarfjelagi Akureyrar verður
haldinn á morgun kl. 5 e. h. í bæj-
arstjórnarsalnum. — Dagskrá sam-
kvæmt fjelagslögum.
Stjórnin.
Fundahöldin.
Ðómsmálaráöherra hjelt fund á
Siglufirði á mánudagskvöldið — ný-
kominn úr fundahöldum í Fingeyjar-
sýslu. — En nú fjekk hann sjer liðs-
auka. — Ljet hann gera boð eftir
Einari ráðh., Bernharð og Brynleifi og
kvaðst mundu sækja sækja þá til
Hjalteyrar með Óðni — og Erlingur
og Einar Olgeirsson mættu fijóta
með. — Fetta varð, og fóru þeir
allir fimm lijeðan móts við ráðherr-
ann. En Siglufjarðarfundurinn varð
ráðherranum til lítillar gleði. Fanst
honum hann ekki mæta í upphafi
þeirri samúð, er hann þóttist eiga
heimtingu á og varð fokvondur.
Taldi hann það ósvífni að menn
skyldu dirfast að vera með aðfinslur
í sinn garð, eftir annað eins og hann
væri búinn að gera fyrir land og
þjóð. — Hreitli hann úr sjer ýms-
um fúkyrðum til Sjálfstæðismanna,
eftir að Jón Gíslason bæjarfulltrúi
hafði gefið honum nokkrgr »pillur«,
er »hágöfginni« geðjaðist ekki að.
— Höfðu flokksmenn ráðherrans hina
mestu raun af framkomu hans. — í
gær hjelt ráðherrann fund á Sauðár-
krók, og fór þá eins með skaps-
munina eftir fyrstu ræðu hans.
— l ’ar ljet Brynleifur Ijós sitt skína
— en glapti fáum sýn.
Á eign Ólafs Thors.
Er Óðinn kom til Hjalteyrar á
mánudaginn, lagðist hann við bryggju
Kveldúlfsfjelagsins. — Steig dóms-
málaráðherra af skipsfjöl og »spáss-
eraði« nokkra stund um bryggjuna.
— Vcrður Ólafur Thors sennilega
glaður er hann frjettir að ráðherr-
ann — sem neitaði honum um far
með varðskipunum — hefir á þenn-
án hátt getað notað eign hans fyrir
varðskipið og sig.
Eldur
kom upp í fyrrinótt í eldhúsinu á
Hótel Borg — í Reykjavík. Fljót-
lega slökkt, en talsverðar skemdir
urðu af reyk.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.