Íslendingur - 05.12.1930, Blaðsíða 4
4
ISLENDINOUR
I Nytízku skófatnaður. |
I Kvennskór úr Chrepe de Chine, lakk-rúskinni og chewro. |
Ótal gerðir og litir.
| Karlm.skór, sv. & misl., — lakk — chewro, — boxcalf, m, teg- =
Barna- & unglingaskór, nýjar birgðir.
j S 0 K K A R allar stærðir, — silki — ull — ísgarn — bómull |f
Hvergi jafti góðir og ódýrir.
Síðasta sending fyrir jól með Dr. Alexandrine næst.
| Góð og þarfleg jólagjöf eru fallegir skór, en þá fáið þið besta hjá m
1 Hvannbergsbræðrum. j
■ — Skóverslun. — I
(ÍH
TIL JOLANNA.
Eins og að undanförnu gera menn
best kaup til jólanna á nauðsynjavör-
um sínum í VERSL. ODDEYRI, og þar
fæst flest af því, sem maður þarfnast,
svo ekki þarf í annað hús að venda
til kaupanna. — Kaupið þar:
Hveiti
Rúgmjöl
Hrisgrjón
Hafragrjón
Sagógrjón
Rísmjöl
Kartöflumjoí
Makkarónur
Súkkulaði
Kaffi
Export
Melís
Strausykur
Rúsínur
Sveslcjur
Fíkjur
Husblas
Te
Appelsínur
Epli
Vínbei*
Lauk
Osta
Liverpostej
Sardínur
Niðurs. lax
Sultutáu
Ennfr. Jiurk. & niðurs. ávexti, allsk. krydd til hökunar og
matargerðar. Einnig tóhaksvörur í fjölbr. úrv.
Eldhúsáhöld og teir- & gtervörur.
Leikföng og Jólatrjesskraut.
Hygginn k.aupandi gerir jólakaupin sín í
VERSIi. ODDEYRI.
Gummí-
vinnuskór
með
hvítum
botnum.
Birgðir í Kaupmannahöfn hjá:
bernhard kjær,
Gothersgade 49, Möntergaarden.
Köbenhavn K.
Sítnnefni: HOLMSTROM.
Aðalumboðsmaður á íslandi:
Th. Benjamínsson,
Lækjartorg 1, Reykjavík,-
I’
Verslnn Pjeturs H. Lárussonar.
Bananar, Epli Vínber Appelsínúr Konfektkassar Tóbaksvörur Nýjar skófatnaðartegundir með samkepnisfærasta markaðsverði með hverju skipi.
Til jólanna
Berið þjer best kanp í HAMBOfíG
á eftirgreindum vörum: Kjólasilki, nýtísku litum, Flauel, einlitu
og mislitu, Ullatkjólatauum, káputauum, silkisokkum, Isgarns-
sokkum, silkinærfölum, silkislæðum, hálsfreflum, Ljósadúkum og
Iöberum, serviettum, silkiofnum rúmteppum, dívanteppum, borð-
teppum, vasaklútakössum, jólalöberum með serviettum, leikföng-
um allskonar, náiapúðum, Vetrarfrökkum, fullorðna og barna,
Karlmannaíötum, bláum og mislitum, Blússum með hraðlás,
Barnapeysum mjög fallegum og niörgu fl. Eitthvað við allra hæfi.
Atliugið verð og vörugæði áður en þér festið kaup annarstaðar.
VERSU. HAMBORG.
( P. W. Jacobsen & Son I
i
Símnefni Granfuru
New Zebra Code.
Timburverslun
Stofnsett 1824.
Carl Lundsgade
Kobenhavn S.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup-
mannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skips-
farma frá Svíþjóð.
Biðjið um tilboð. — Aðeins heildsala.
Hefir verslað við Island í 85 ár.
i
>
i
Til jölanna.
r
— Odýrar vörur. —
Gegn greiðslu um leið
sel jeg eftirtaldar vörur með
þessu. ve: ði:
Kaffi, vanal. teg., pr. kg, 2,20
Do. prima — — — 2,50
Export, L. D. — — 2,20
Melís, höggvinn — — 0,55
Strausykur — - 0,45
Hveiti, besta teg. — — 0.38
Gerhveiti — - 0,40
Rúsínur — - 1,25
Sveskjur — — 1,25
Ýmsar vörur með 10% afsl., t.d.
Stúfasirs (mikið úrval)
Flónelsstúfa
Hv. Ljereftssfúfa
Nærfatnað
Manchettskyrtur, hv. & misl.
Enskar húfur
Hálstau, Treflar og slæður,
Hanskar og Sokkar, mikið úrv.
Bened. Benediktsson.
Jörðin Steinflyr
í Grýtubakkahreppi er til leigu eða
sölu nú þegar og laus til ábúðar í
næstu fardögum. — Semja ber við
undirritaðan eiganda jarðarinnar,
sem gefur allar nánari upplýsingar.
Fagrabæ, 25. nóv. 1930.
Sigurður Benediktsson.
Sleinner
X sem var verð-
launuð með gullmedalíu á Östfold-
sýningunni 1930.
Axel Kristjánsson.
Versl. Norðurland
tekur að sjpr framköllun og kopier-.
ingu. — Góð vinna! Fljót afgreiðsla!
MUNIÐ EFTIR
minningarspjöldum Gamaimenna-
hælissjóðs Akureyrar!
Fást hjá bóksölum og hjá
Guðbirni Björnssyni.
Prentsiniðja Björns Jónssonar, 1930.