Íslendingur - 20.03.1931, Side 3
/
ÍSLENDINGUR
Veiflarfæri frá
ð.Nilssen & Sön^, Bergen,
(Bergens Notforretning)
hafa reynst þau beztu, og ódýrustu sem unt er að fá.
Ábyggilegir kaupendur geta fengið góða greiðsluskilmála.
Umboðsmaður verksmiðjunnar á Norðurlandi er:
*
Pórsteinn Sigvaldason,
Símar: 36, 196.
Box: 38.
Johan Hansens Senner */s
Fagerheims Fabriker
B E R 6 E N
Fiskilínur — Öngultaumar — Síldarnet — Snurpu-
nætur — Nótastykki og öll önnur veiðarfæri.
Mikil verðlækkun.
Leitið tilboða hjá undirrituðum umboðsmönnum verksmiðjunnar:
/. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.
Tækifæriskaup.
Allur eldri skófatnaður selst nú með afarmiklum afslætli
IV* Sumt ijrir bálfvirði. "Wt
Gúmmistígvél allar tegundir mikið lækkaðar í verði.
Notið þetta sérstaka tœkifœri
og fáið góða skó fyrir lítið verð.
H V ANNBERGSBRÆÐU R.
SKÓVERZLUN.
Akurevrar
i
Fundur verður haldinn sunnudaginn 22. þ. m. kl. 4 e. h.
í Verzlunarmannafélagshúsinu.
Áríðandi málefni.
Fjölmennið.
St/ornin.
Lesið!
Oef feikna afslátt af öllum skófatnaði
til páska, gegn peningagreiðslu um leið.
M. H. Lyngdal.
Aðalfundur
Vélbátasamtryggingar Eyjafjarðar verður haldinn sunnudaginn
19. apríl n. k. í Verzlunarmannafélagshúsinu á Akureyri og hefst
kl. 10 f. h.
DAGSKRÁ:
1. Athuguð umboð fulltrúa.
2. Reikningar félagsins.
3. Lagabreytingar og endurtrygging.
Kosningar.
Tryggingar fyrir opna vélbáta.
Óákveðin mál.
Akureyri 18. marz. 1931.
Félagsstjórnin.
Lindholms-harfflonium.
Tessi ágætu harmonium eru alt af fyrirliggjandi. Gæðin
og verðið er landskunnugt. Ágætir afborgunarskilmálar.
Spyrjist fyrir um verð og greiðsluskilmála, og kynnið
yður ágæti þeirra. Hafið hugfast; að
einungis hið bezta er nógu gott.
Porst. A Thorlacius.
Nútt!
Njjttl
4.
5.
6.
Auk okkar gamla alþekkta AKRA-Stnjörlíkis (með
blárri áletrun) framleiðum við nú Akra. með öðru bragði.
Er það unnið úr sömu I. ílokks eínum og með nýjustu
aðferðum. í’etta smjörlíki er með rauöri áletrun til
aðgreiningar frá hinu. Húsmæölir! Biðjið ávalt urn
Akra, rautt eðablátt eftirþvíhvortbragðið yðurlíkar betur.
AKRA er alt af bezt.
t
H.f. Smjörlíkisgerð Akureyrar.
Nýkomið!
Gardínutau í miklu úrv. frá kr. 0,40 pr. m. Dyra-
tjaldaefni (velour) á 6 kr. pr. m. Flauel einlit og
mislit. Ullarkjólatau. Morgunkjólatau. Silki í
mörgum litum, mjög ódyr. Peysur og stakkar með
rennilás fyrir börn og fullorðna. Tilbúinn sæng-
urver. Koddaver. Eldhúsgardínur hv. & fnisl.
Morgunkjólar. Svuntur, hv. & misl., fyrir börn og
fullorðna. Prjónagarn í mörgum litum 12 kr.
pr. kg. Silkisokkar hvergi fallegri og ódyrari.
Verzl. Hamborg.
Þeir, sem láta byggja
í ákvæðisvinnu, ættu að áskilja sér að
fá Svendborg-eldfæri í húsin. —
Svendborg-eldavélar — ofnar — þvott-
pottar og miðstöðvareldfæri eru áreið-
anlega vönduðust og langódyrust, er
til lengdar lætur. Það þekkja hundruð
húsmæðra á Akureyri og Norðurlandi.
Eggert Stefánsson.
Sími 270. Brekkug. 12, Akureyri.
Þeir
sem skulda Rauða Kross Deild Akureyrar hjúkrun frá
fyrra ári eru vinsamlega beðnir að greiða þær nú.
Jón E. Sigurðsson gjaldkeri