Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 20.03.1931, Síða 5

Íslendingur - 20.03.1931, Síða 5
ÍSLENDÍNGUR Aukablað 20 marz. Síðustu símfregnir. Rvík í dag. Frá Alþingi: Fjármálaráöherra svarar fyrix-spurn Jóns Þorlákssonar í eíri deild í dag. — Magnús Guð- mundsson ber fram fyrirspurn í Nd. um Laugavatnsskóla, sem eftir skýrslum að dæma heíir verið lagt til 350 þús. kr. úr í'íkissjóði, en lögum samkvæmt eigi að leggja skól- anum til jafnmikið fé annarsstaðai; írá, spyr ef f’-amlagt sé, og eí svo er, hverjir haíi það gert. Vélbáturinn >Óli« frá Súðavík rakst í gær á ísjaka út af Akranesi og sökk. Formaðurinn kornst upp á jaka en hásetar»ir héldu sér uppi á lóðarbelgjunum unz annar bátur kom að og bjargaði þeim. Báturinn sem sökk, var 8—10 smálestir, og eign formannsins. Landburður af fiski suður með sjó. Ritstj. Dags á uééí Það dettur víst engum í hug, sem þekkir nokkuð ritstj. Dags, að hann hafi >með sléttu andliti« rent niöur ósannindum þeim, er ég í næstsíöasta tbl. íslendings rak ofan í hann, í sambandi við hið svonefnda áburðarmál. Ég býst við að þeir, sem lesið hafa téða grein rnína í íslendingi og einnig svar Dagsritstjórans í 10 tbl. Dagsþ.á. hafi veitt því eftirtekt hversu hin viðurstyggilega ritmenska ristj. er ber og varnarlaus, því í stað þess að reyna að sýna, að ég fari í einhverju atriði með rangt mál, grípur ritstj. það óheillaráð að flytja umræðu okkar inn á alt annað svið en hann sjálfur í fyrstu markaði henni, I greininni »Afreksmenn« í 7. tbl. þ. á. er ritstj. að segja frá því, hversu »harðvítuglega« íhaldsmenn hafi beitt sér gegn því, að núgild- andi áburðarlög væru sett. Þetta liggur beinast við að skilja þannig, að lhaldsmenn hafi sérstaklega beitt sér gegn hagsmunum landbúnaðar- ins í sambandi við téð mál, þegar það var afgreitt sem lög frá Alþingi, enda neitar ritstjórinn því ekki, þrátt fyrir gefið tilefni frá mér, að hann hafi ætlast til að þessi skilningur yrði lagður í greinda frásögn hans. Það var því engan veginn eðlilegt, að ég færi, í grein minni, afturfyrir þann tíma, eða þau Alþing, er ritstj. sýnilega átti við. Nú í svari sínu til mín reynir ritstj. að láta mál sitt líta þannig út sem hann hafi eigi aðeins átt við af- stöðu íhaldsmanna til áburðarmáls- ins, þegar það var afgreitt sém lög 1928, heldur einnig við fyrri af- greiðslu þess á Alþingi, þ. e. »for- sögu« þess. Um leiö og ég vík að þeim þætti áburðarmálsins, er ritstj. kallar for- sögu þess, og sem hann skýrskotar ' nú til, vil ég taka fram, að ég geri það einungis að gefnu tilefni frá honum, og ber því enga ábyrgð á, þó það leiði til þess, að opinber minkun hans sem stjórnmála- og blaðamanns fái við það nokkra við- bót. Þetta úburðarmál, sem hér er um að ræða, og Framsóknar-leiðtogarn- ir hafa gert að einu af hinum stærri númerum við þá iðju að rægja og kljúfa þessa litlu þjóð í illvíga Uokka, kom fyrst inn á Alþing 1925, ílutt af Tryggva Þórhallssjmi, er þá sem nú átti sæti í Nd. Talaði hann með frv. aðeins örfá orð og lagði til að því yrði vísað til landbúnað- ai'nefndar. Enginn af Íhaldsmönn- um deildarinnar lagði á móti því, en einn þeirra, sá, er rógsiðjan í Degi hefir nú serstaklega snúist að, talaði mjög cindi-egið með því. Sagði hann m. a.: »Ég get ekki sagt annað en að málið sé merki- legt, þar sem áburðarskoi-tur hefir verið aðalhemill á framkvæmdum í jarðrækt.« Enginn af hinni fn'ðu Framsókn deildarinnar íann xistæðu til að þakka framkomu málsins né rnæla með því og fór það þannig til téðrar nefndar og kom aldrei frá henni aftur, og þó átti Framsókn sína betri menn í nefndinni en íhalds- menn minni hluta hennar. Meira að segja var formaður nefndarinnar Framsóknarmaður og sérstök skylda hans, samkv. þingsköpum, að sjá um afgi-eiðslu málsins frá henni. Á Alþingi 1926 kom málíð aftur inn í Nd. Var frumv. þá nokkuð bi'eytt frá því árið áður. Lýsti flm. Tryggvi Éórhallsson þá yfir því, í írumræðu sinni, að hann hefði breytt frumvarpinu tn bóta eftir oendingu eins þingmanna íhalds- flokksins. Sem fyr var frunrvarpinu vísað til landbúnaðax-nefndar deildar- innar, samkv. tillögu flm. Blés nú allt byrlegar fyrir því en árið áður. Nefndin skilaði löngu og ýtarlegu áliti og lagði einróma til að frum- varpið yrði sarnþ. með nokkrum breytingum. í þessu sámbandi er það eftirtektarvert, einkum fyrir þá, sem fyrir Framsóknarílokkinn stunda endursögn miður vandaðra pólitískra frásagna, svo sem ritstj. Dags, að nefndina skipuðu nú eigi allir þeir sömu og árið áöur, t. d. í stað Framsóknar í formannssæti var nú kominn íhaldsmaður, og skipuðu nú íhaldsmenn hreinan meirihluta hennar. Þegar álit nefndarinnar kom til umræðu í deildinni, þakkaði Tryggvi Þói'hallsson henni afgreiðslu málsins og vitnxtði um leið í hvernig þeir menn, er sæti áttu í nefndinni árið áður, hefðu farið með það, en þar var Framsókn þá ráðandi. í gegn um umræðurnar í deildinni fylgdu íhaldsmenn málinu, m. a, ráðherr- arnir M. G. og J. É., og síðast var það samþ. út úr henni me0 17:3, þar á meðal Öllum atkv. viðstaddra Ihaldsmarna að einu undanskildu. Um afstöðu íhaldsmanna deildarinn- ar rná, til viðbótar því, sem áður er sagt, taka fram, að Tr. Þ. lýsti yfir í einni ræðu sinni, að með framkomnum breytingum við frum- varpið hefðu þeir gengið lengra en hann í að tryggja landbúnaðinum sem lægst innkaupsverð á áburð- inum. Éegar frumvarpið kom til Ed., var því vísað til landbúnaðarnefndar deildarinnar, þ. e. tveggja íhalds- manna og eins Framsóknarmanns. Að athuguðu máli lagði hún ein- róma til, að írumv. yrði samþjTkkt, En þegar þetta álit hennar kom til umræðu í deildinni, urðu þeir ótrú- legu atburðir, að enginn úr Fram- sókn deildarinnar, utan nefndarmað- urinn, fann ástæðu til að leggja þessu búnaðai-m;lli eitt einasta liðs- ýrði og fór því svo, að það var fellt með jöfnum atkvæðum. Skýr- til skipaeigenda í Akureyrarkaupstað og Eyjafjaríarsíslu. Samkvæmt lögum ber að skrásetja allar íslenzkar fleytur, alt frá minstu opnu vélbátum (trillum) og uppeftir. Misbrestur hefir verið á, að skipaeigendur hafi gætt þessa og er því skiþaskráin í ólagi. En í vetur hefir verið bjvjað á að reyna að ltoma henni í lag og löluvert að því unnið. En þó skortir mjög enn, að í lagi sé. Pví er það að ég hérmeð skora á al/a báts- og skipjaeigendur í Akureyrarkaupstað og Eyjatjarðar- sýsiu að koma þegar á skrifstofu mína og hentug- leikar þeirra leifa og inna þá skyldu sína af hendi að láta færa skip sín til skipaskrár og undirskrifa skjöl þau, sem þar að /úta. Ég vil benda hlutaðeigendum á, að þeir verða að geta sannað eign- arrétt sinn á skipi því, er þeir óska skrásett, annaðhvort með að leggja fram afsalsbréf, ef um kaup er að í-æða, eða þá með smíðaskírteini þess, sem smíðað hefir skipið. Eyðublað undir smíðaskírteini geta menn fengið á skrifstofu minni. Ennfremur ber mönnum að korna með á skrifstofu mína, um leið og þeir láta skrásetja skipið, öll skjöl, gömul sem ný, sem þeir liafa í sínum vörslum og varðar skipið. Geti eigendur skipa ekki sjúlíir mætt, vei'ða þeir, með skriflegu um- boði, að fela öðrum að láta skrá skip sitt. Slíkt umbóð ætti að vera orðað líkt þessu: >Ég undirritaöur, setn er fœddur (dagur, ár og fæðingarstaður) *og á tuí heima í........og er eigandi skipsins (eða skipanna) ».......(nafn skipsins) EA .... (númer) gef hér með...... »{nafn umboðsmannsins) fult og ótakmarkað umboð til þess að und- »irrita fyrir mína hönd skráningarskjöl ofannefnds (eða ofannefndra) *skips (skipa). ............(dagsetning og staður) .............(nafn skipseiganda) Áður en vertíð byrjar, verða allir skipaeigend- ur að hafa látið skrá skip sín. Akureyrarbúar láti skrá skip sín milli 2—4 e. h. næstu viku.. Skrifstofu Eyjafjai-ðai-sýslu og Akureyrarkaupstaðar 20- marz 1931. Steingrímur Jónsson. ing á þessari framkomu Framsókn- ar mun torfundin,- nema ef vera skyldi sú, að íhaldsmenn höfðu fjdgt málinu eindregið í Nd., þ. á, m. stjórnin, og komið því heilu og höldnu út úr deildinni. Á Alþingi 1927 llutti Tryggvi Éórhallsson enn rnálið í Nd. Lét hann þá þau ummæli fylgja frumv., að það væri að mestu lej’ti sam- hljóða frv. hans frá árinu áður, eins og landbn, Nd. hafði þá lagt til að það yrði að lögum, og deild- in samþykkt það. Var frv. nú sem fyr, vísað til landbn. samkv. tillögu flm. Við 1. umræðu töluðu tveir Framsóknarmenn auk flm., en hvor- ugur þeirra lagði til að frv. yrði samþj'kt, þó var annar því frekar meðmæltur. Nú verður að geta þess, að á skipun landbúnaðarnefndar hafði orðið sú mikla breyting frá því árið áður, að Framsóknai-menn áttu nú hreinan meirihluta hennar, þ. á m. formanninn. Má gela nærri, að þarna, í sjálfri landbúnaðarneíndinni, hafi eigi setíð lökustu menn flokks- ins, en þó fór svo, að þeir lögðu allir til að deildin vísaði málinu frá, og leiddi það til þess, að það kom aldrei á dagskrá deildarinnar né til atkvæða framar. Pessar búsifjar mátti Tryggvi þola af sínum mönn- um eftir að hafa flutt málið þrisvar ú Alþingi. Éaraa er þú hin svonefnda for- saga áburðarmálsins, sem ritstjóri Dags vitnar til og hjTggst að verja sig og flokk sinn með. Verði báð- um að góðu! Ritstj. er eitthvað að beina þvf til mfn að mér hefði verið betra að »þegja«. Máske meinar hann að ég hefði með lagi getað fengið eitthvað fyrir það frá hærri stöð- um, eigi síður en hann fyrit að segja ósatt, ég læt það alveg eiga sig. Ritstj. þrástagast á því í svari sínu til mín og beitir sem aðal vopni á flóttanum frá hinu upp- runalega umræðuefni okkar, að Tr. Þórhallsson halx fyrir 1928 borið fram »kröfuna • um ríkisverzlun« með tilbúinn áburð »pi>ig eftir þingi og að »íhaldið hafi drepið mdltð ping eftir pingtj* en að »lokum sett upp slétt andlit« o. s. frv. Ég hefi nú hér að framan sýnt með skýrum og ómótmælanlegum tilvitnunum í Alþt. hversu háttað er með sannleikann hjá ritstj., f því atriði, að »íhaldið« hafi þing eftir þing drepið áburðarmálið fyrir Tryggva. Hefir ritstj. hér sem í grein sinni, er ég gerði fyrst að umræðuefni, dyggilega fylgt erindis- bréfi sínu. Fullyrðing ritstj. um að Tryggvi Éórhallsson hafi þing eítir þing borið fram kröfu um n'kisvei-zlun með tilbúinn áburð, er sem annað í þessum skrifum ritstj. alveg stað- lausir stafir. — Éað var fyrst á Alþingi 1928 að Tryggvi bar fram téða kröfu og fellur þar með að *) Leturbreyting Dags.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.