Íslendingur


Íslendingur - 13.05.1932, Síða 3

Íslendingur - 13.05.1932, Síða 3
ISLKNDINGUR 3 Nú í kreppunni hafa menn ekki ráð á að kaupa annað en það bezta Therma suðu- og hitaáhöld eru þau beztu — 20 ára hérlend reynsla. Birgðir nýkomnar. Elektro Co. mmme&m Þeir iönaðarmenn, sem taka vilja þátt í iðnsýningunni í Reykjavík, er opnuð verð- ur 17. júní, geíi sig fram við undirritaðan formann Iönaðar- mannafélags Akureyrar fyrir 20. þ.m. Akureyri, 12. maí 1932. Sveinbjörn Jónsson. Aukakjörskrá til óhlutbundinna Alþingiskosninga í Alcureju-arkaupstað — gildandi frá 1. júlí 1932 til 30. júní 1933'— liggur frammi, almenningi til synis, á skrif- stofu minni, dagana 17,-26. þ.m., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni sé skilað bæjarstjórn innan lögákveðins tfma. Bæjarstjórinn á Akureyri, 12. maí 1932. Jón Sveinsson. Til selu nú þegar. Bryggjustaurar (40—50 st., 15—31 f. 1., 9 — 11 t. þ. v. m.), 2 snurpu bátar, með árum, dráttartaugum og spilum, hafslldarnet, niðurstöður netjakútar, fiskþvottakassar, stórir, rammbúkki, svigabandavél, gufuketill, stýrishjól, áttavitahús, koparrör, liensur o. fl. úr gufurél. Nánari upplýsingar gefur Páll Skúlason, Akureyri. Semjið sem fyrst, góð kjör í boði. Svalbarði, 12. maí 1932. Bertha Líndal. Hljðmsveit Aknreyrar hélt hljómleika föstud. 29. apríl og miövikudaginn næstan eftir. Um við^angsefni hljómsveitarinnar er það aö segja, að henni hefir fariö fram að mun síðan ég heyrði hana síðast, og furða hverju svo lftil hljómsveit fær orkað. Vil ég hér- með hvetja unga söngna menn að ganga í flokkinn svo við að lokum fáum fullkomna hljómsveit. f*ess mun engan iðra, og foringinn er til þar sem Karl Runólfsson er; hann elskar músikina, og er bæði elju- og kunnáttumaður í listinni. Um hljómleikana og hlutverkin get ég aöeins sagt hið sama og í vetur: Rosamunde ei æ hin sama og Adagio Karls vex í hvert sinn, er maður heyrir þaö. Um Interlude hr. Björgv, Guðmundssonar er það að segja að stíllinn er ágætur, en allt lagið full tilbreytingalítið, meira »teknik« en músík. Þá er nýr þáttur: Geysir og hljómsveitin. — Fyrst var sungið *Brenniö þiö vitar*, eftir þá Pál ís- ólfsson og Davíð Stefánsson. Er lag- ið tilkomumikið eins og k\æðið, og fór vel. Svo kom gullfallegt lag eítir Karl Runólfsson, gjört við »Eyðimörkin«, eftir Davíð Stefáns- son, stórfellt kvæði, meö undirspili eins og hitt. 3?ar fékk maður að sjá mann, sem k-a n n að halda á »taktstokk*; hann varð að töfrasprota í hendi hans, og yndislegt að sjá hvernig tókst að seiða fram af- bragðs söng hjá kórinu jafnt og hljómsveitinni, Það hefi ég engan séö gera hér nema foringja Kuban- Kósakkana, sællar rainningar. Sá galli var þó hér á, að hljómsveitin átti að vera fyrir neðan pallinn svo verulega vel færi, en þess mun tæplega unnt í þessu húsi nema með dálitlum tilkostnaði. Þann til- kostnaö ætti að ráðast í, svo hægt yrði að láta slíkt sem bezt úr hendi fara, því trúa mín er, að söngur (stór lög) með undirspili eigi fram- tlðina fyrir sér hér eins og annars staðar hefir verið um langt skeið. __________________________V. St. A skal at ósi stemma, Baráttan við berklaveikina er að verða eitt af mikilverðustu viðfangs- efnum þjóöar vorrar og líklega ekk- ert málefni sem meira er undir komið að tekið sé réttum tökum. Ymislegt hefir þegar veriö gert. Ueilsuhæli hafa verið reist, berkla- Varnarlöðin verið í gildi 1 nokkur og hundruðum þúsunda varið ár- lega þeim til framkvæmda. Norð- lendingar og Akureyringar sýndu a^dáanlegan dugnað við að koma UPP Kristneshælinu. En það er ekki nóg. í>aö er ekki nög að hafa hæli hf þess að taka við þeim, sem sjúk- lr eru orönir. Það þarf að vinna því, að ná fyrir rætur þessa þjóða- 0g mannkynsmeins Til þess að það geti orðið, þarf að snúa bar- ^ttunni gegn berklaveikinni að vernd- un barnanna sérstaklega. Ef hægt er að fyrirbyggja sýkingu og veikl- un barnanna og æskulýðsins, þá er meira unnið en með nokkru öðru. Kvenfélagið »Hlíf«, sem starf- að hefir hér á Akureyri undanfarinn aldarfjórðung og unnið mikið starf og gott, hefir nú snúið starfsemi sinni í þessa átt. Hyggst það nú að koma upp hæli í sveit, fyrir börn og unglinga, sem þurfa að komast úr kaupstaðarloftinu og geta íengið að njóta hollara lífs, en þau eiga kost á heima hjá sér. Hefir félagið leitað aðstoðar og hjálpar þessu þarfa máli, hjá ymsum stofnunum og félögum í bænum. Á annan hvítasunnudag efnir það til samkomu- halds í Samkomuhúsinu og geíst þar bæjarbúum kostur á aö styðja þessa góöu viðleitni kvennanna. Er þess að vænta að bæjarbúar allir, syni þessu þjóðþrifamáli allan skiln- ing og vináttu, F. L R. Ifr heimahögum. Kirkjan. Messað á hvftasunnudag á Akureyri kl. 12 á h. Ferming. (Altaris- ganga augl. síðar). 2. hvitasunnudag Lögmannshlíð kl. 12 á h. Ferming og altarisganga. Gagnfrœðaskóla Akureyrar var sagt upp 7. þ. m. Útskrifuðust 17 nemendur úr gagnfræðadeild og 6 úr iðnskóla- deildinni. Gullfoss kom hingað kl. 4 siðd. í gær, að sunnan og vestan um land. Barnaskólanum var sagt upp á mið- vikudaginn. Pétur Jónsson Iæknir tók sér far til Reykjavíkur með íslandi síðast. Verður hann að heiman til 25. þ. m. Kvöldskemmtun. Á mánudagskvöldið buðu 3 Reykvíkingar upp á kvöldskemmt- un hér í Samkomuhúsinu. Voru það Bjarni M. Glslason skáld, Erling Ólafs- so'n söngvari og Reinholt Richter leikari. Skemmtunin var illa sótt. Bezti liður skemmtunarinnar var upplestur Bjarna á kvæðum sinum. Er Bjarni eitt af efni- legustu yngri skálda vorra, og voru kvæði þau er hann las upp, bæði svip- mikil og vel kveðin, Áfengisbruggun. Nýlega hefir lögregl- an hér haft hendur í hári tveggja manna fyrir áfengisbruggun. Voru það Þórir Guðjónsson málari hér 1 bænum og Sig- urður Sigurgeirsson bóndi á Syðra-Hóli i Kaupangssveit. Var samfélag með þeim um bruggunina. Látinn er hér í bænum Kristján Mark- ússon smiður, tæplega sextugur að aldri, úr krabbatneini. — Kristján heitinn var annáiaður dugnaðarmaður og hafði alið mestan hluta aldur síns hér í bænum. Sildveiði. Nokkuð af miiiisild og smá- slld befir veiðst i landnætur hér á Poll- inum siðustu dagana. Merkjasata. Eins og að undanförnu selur kvenfélagið Framtiðin merki á 2. í hvitasunnu til ágóða fyrir Elliheimilis- sjóðinn. Opinberun. Ungfrú Álíheiður Guð- mundsdóttir og Guðmundur Kristjánsson bilstjóri hafa nýlega opinberað trúlofun sína. Fyrir barnahœlið. Eins og áður verða seld merki fyrir barnahæli Prestafélags íslands á hvítasunnudag (fermingardag- inn). Munu börn selja þau á götunum og bera þau í húsin. Bæjarmenn, takið vel á niótí börnunum. Pau eru að vinna fvrir gott málefni. Kaupendur Islendings, sem hafa bú- staðaskipti nú um helgina, eru beðnir að láta blaðberana eða afgreiðslumann blaðsins vita um það. Kvenfélagið Hlíj hefír kaffisölu i Skjald- borg á 2. i hvitasunnn og skemmtisam- komu í Samkomuhúsinu um kvöldið — hvorttveggja til framfærslu sumarbústaða barna, er félagið ætlar að koma upp. Iðnsýningu fyrir allt landið, gergst Iðnaðar- mannafélag Reykjavíkur fyrir í sum- ar. Á að opna hana 17. júni og mun hún standa yfir um 4 — 6 vikur. Tilgangur syningarinnar er fyrst og fremst sá, að sy'na á einum stað, sem mest af öllu því, sem búið er til og framleitt í landinu sjálfu. Enn- íremur verða í sambandi við sýning- una byrtar skyrslur um tollagreiðsl- ur af iðnaðarefnum og útlendum iðnaðarvörum. Iðnaöinum hér á Akureyri hefir flevgt mjög áfram síðustu árin, eigi síður. en í Reykjavík. Er mjög æskilegt að sem allra flestir iðnaöar- menn og framleiðendur hér á Akur- eyri, taki þátt í iðnsyningunni, bæði sjálfs sín vegna og sóma bæjarins vegna. Iðnaðarmantiafélagið hér ætlar að styrkja menn til þess með dálitlu fjárframlagi og eftir augiys- ingu á öðrum stað í blaðinu, geta menn snúið sér til þess með fyrir- spurnir og væntanlega þátttöku Grlma, 6. hefti, er nýlega komin út. — Kennir þar ntargra grasa og er heftið hið læsilegasta. Merkiiegast í heftinu er sagnabálkur um Friðrik Ólafsson i Kálfa- gerði, eru sögurnar bæði skemmtilegar og fróðlegar, sérstaklega hvað lifnaðar- háttu snertir hér i Eyjafirði, fyrir og um miðja nitjándu öld. — I hefiinu eru einn- ig mergjaðar draugasögur, huldufólks- sögur og aðrar kynja- og þjóðsögur. — Útgefandi Grimu er Þorsteinn M. Jóns- son bóksali. Nýkomnir KVENKfÓLAR úr prjóna- silki. Peysur, karla, kvenna og drengja. Bened. Benediktsson. „Þjóðstjórnarjlokkur“ heitir bæklingur sem Jón H, Þorbergsson bóndi á Laxa- mýri hefir samið og gefið út. Vill höf. stofna nýjan stjórnmálaflokk með þessu nafni — er óánægður með alla hina. Hér og þar. Jarðabótastyrkurinn. Menn eru farnir að verða rang- eygðir eftir jarðabótasyrk ríkisins. Heflr venjan verið aö hann væri greiddur í apríl-byrjun, en ekkert bólar á greiðslu hans að þessu sinni. Styrkurinn mun nema 600—700 þús. kr. og er mörgum jarðræktarmann- inum kærkominn. — Er ríkissjóður svo þurausinn að hann geti ekki innt þessar skyldugreiðslur af hendi? Fylgist illa með. Alþyðumaðnrinn virðist ekki fylgj- ast vel með því, sem gerist á Al- þingi. Fræðir hann t.d. lesendur sína á því núna síðast, að breyting- ar þær, sem gerðar voru á stjórn- arskrátfrumvarpiuu við 2. umr. í Nd. hafi verið sameiginlegt verk Framsóknar og Sjálfstæðismanna^

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.