Íslendingur


Íslendingur - 19.05.1933, Side 2

Íslendingur - 19.05.1933, Side 2
2 ISLSHOSHGUR „Hverníg SamvjnnufélHgum verður bezt komið fyrir“. Eins og öllum er vitanlegt, var það Björn Kristjánsson fyrv. alþm., sem á sínum tlma skrifaöi ítarlegast og glegst um verzlunarmálin og benti meö óhrekjandi rökum á þá miklu hættu, sem í samábyrgðar- flækju kaupfélaganna fælist. — Mundi hún meðal annars leiða af sér gífurlega skuldasöfnun, en auk þess væri þessi sameiginlega ábyrgö lítilsvirði sem trygging. Lagði B Kr míkla áherzln á, aö ábyrgð fé- lagannu væri takmörkuð viö vissan fjölda manna, þar sem hver væri nákunnugur öðrum og ennfremur, að ábyrgðin á skuldbindingum félagsins væri takmörkuð við einhverja vissa upphæð. — Og enn lagði hann á- herzlu á að lánsverzlun væri engin. — Fyrir þessar viturlegu tillögur sfnar, var hann lagður f einelti, með rógi og níði, af blöðum Framsóknar- flokksins. — Nú er svo komið að B. Kr. má hrósa fullum sigri. f*að er ekki aðeins að allir spádómar hans um hina sorglegu reynslu, sem verða mundi af samábyrgðinni, séu komnir fram, heldur hafa og andstæðingarnir, í einu af blöðum Framsóknarflokksins, lýst því óbeint yfir, að allt sem B. Kr. hafi sagt í þessum efnum, hafi verið satt og rétt og i fullu samræmi við reynslu annara þjóöa. Gefst þetta aö lesa i blaðinu >Fraraaókn<, 1. tbl. í grein sem Svafar Guðmundsson, fulltrúi SÍS, skrifar um Kaupfélag Reykjavíkur, er stofnaö var fyrir stuttu sfðan af nokkrum samvinnumönnum í höfuð- staðnum. — Ségir hann svo um grundvöllinn, sem félagið er byggt á >FéJag þetta er byggt upp eftir þeim fyrirmyndum sem bezt haí'a reynzt hjá frændþjóðum vorum, Englendingum, Þjóðverjum og Sví- um, sem allar hafa langa reynslu i því, hyernig samvinnufélögum verð- ur bezt komfð fyrir i bæjum, sem ófrávikjanlegt skifyröi var viö ntofnun aamþykkt (auðkennt hér): 1. >Félagið sé verzlunarfyrirtæki einungis ög leiöi þvf Ájá sér stjórnrnál og vhmudeilur. 2. Stoínframlag hvers félagsmanns sé kr. 100,00. 3. Ábyrgð félagsmanna sé tak- mörkuö við eigi hærri upp- hæð en kr. 300,00 á hvern iélagsmann, auk stofngjalds. 4. Félagið selji aðeins gegn ataögreiöslu. Eins og sjá má aí þessum >ófrá- víkjanlegu skilyrðum<, er hér alger- lega farið aö ráðum Björns Krist- jánssonar 1 öllum þeim atriðum, sem hann tagði mesta áherzlu á. Sigur hans er þvl ótvíræður. Tek nokkra nemendur (ekki byrjendur) í píanóleik um sum- armánuöina. - Tll viðtats í Haínarstræti 86 kl. 1—2 og í sfma 81. Árni Kristjánsson. óskast að Gtenjaöarstað í vor og sumar. Sömuleiðis telpa til að líta eftir ungbarni. Upp- ýsingar á Hótel Goðafoss kl. 6-8 í kvöld. Hinn 16 þ.m, lézt að hehnili sínu hjer í bænum, Ágúst Sig valdason skósmiður. Jarðarföi hans er ákveðin þriðjudaginn 23, þ.m. og hefat með húskveðju fró húsinu nr. 23. í Oddeyrargötu kl. 1 e.h. F. h. aðstandendaima. Lárus Thorarensen Jarðarför Gunnlaugs sál. Jóns- sonar frá Bakkafirði fer fram frá kirkjunni mánudaginn 22. þ.m. kl. 1 e h. Kona og börn. GUÐJÓN BERNHAHDSSON gullsmiður befir flutt vlnnustofnna í Brekkugðtu 3. menn líka vera á réttri leiö í þeim efnum á Akureyri. Væri óskandi, að goti framhald verði i þessum efnum, og að þeir, sem geta stutt þessa viðleitni liggi ekki á liði sínu. fæst hjá pt. Reykjavík, 25. apríl 1933, Tóisi Bjgrnssvni. ■nmf^Baumnw Sr.Júnas A. Sigurðssonl forseti þjóðernisfélags Vestur-íslend- inga er nyiega látinn. Var hann prestur íslenzka safnaðarins í Selkirk, Manitoba. — Einlægur íslendingur, stórgáfaður og skáld gott. — Hann var Húnvetningur að ætt og upp- runa. — Var hálf sjötugur að aldri. Hallpur Hallgrímsson frá Rlfkelsstöðum. — Dbrm. og R. af F. — Úr fylking vorra fremstu manna er fallinn kappi einn, sem margar þrautir þurfti að kanna en þó gekk hár og beinn á brautum lífs, með höfðings huga og hverju máli ætíð vildi duga ' sem lá til ættlands auðnuhags, frá árdagsstund til sólarlags. Svo fjölþætt hér var öll þin iðja, aö ei ég telja kann, því löngum varstu að rækta og ryðja vom reit og fegra hann. Af glæsimenni geislar ljóma og gleöimanninn allir kunna að róma, sem traust sér ávann öllum hjá og aldrei trygð við nokkurn brá. Með áttatíu ár á herðum þú endar jarðlífs þraut. Við takmark hátt í heilum gerðum, : þú hneigst í móðurskaut, með hreinan skjöld og skykkju fáða, er skruggan reið, sem kvaddi þig til náða. Og lengi gullið geislasafn mun, geymt og bundið við þitt nafn. Vinur. Hljsmsveit á Akureyri. Frá Akureyri er mér skrifað, aö þar sé að verða til vísir að hljóm- sveit og má það heita gleðiefni. — Vildi ég með línum þessum hvetja menn til að styðja þessa viðleitni eindregið, enda er mér kunnugt, að áhugasamir og gáfaðir menn standa fyrir henni. Grundvöllurinn að allri hljómsveit- armenningu og öllum samleik eru strokhljóðfærin, þ. e. fiðlur ai mis- munandi stærð. Ef til á að verða einhverskonar hljómsveit, þurfa menn því að iðka þessi hljóðfæri meir en tlðkast hefir áður á íslandi. Virðast Símskeyti. (Krá Fróttastofu Islsnds). Rvík 18. maí 1933 Utlend: Frá Ksöfn: Afvopnunarmálin eru nú aftur mjög á dagskrá. — Hefir Roosevelt forseti kunngert boðskap í friðarmálunum sem talið er muni hafa mikil áhrif til að bjarga við af- vopnunarráðstefnunni. — Hitler hélt ræðu í gær, sem rnenn óituðust að myndi hafa alvarlegar afleiðingar vegna krafa Þjóðverja um vígbúnað — en Hitler kvað Hjóðverja vera reiðubúna til að taka þátt i íriðar- sáttmála á sama grundvelli og Roosevelt gerir ráð íyrir. Frá Berltn: Hann 15. þ m. var tala atvinnuleysingja í lanidnu tæpar 5 milj. og- hafði atvinnuleysingjum fækkað um rúm 200 þús. síðasta mánuðinn. en um V2 milj. frá ára mótum, Frá Varsjá Fyrverandi mennta- málaráðherra, Jenrzerewics, hefir,- • myndað. stjórn á Póllaudi. Ráðherr ar eru sömu og í fráfarandi , stjórn,.-: að'- undanteknum' landbúnaðarráð- herranum. Frá Dublin: Fjármálaráðherra írska fríríkisins hefir lagt fjárlögin fyrir þingið. Tekjurnar eru áætl-. . aöar 26,440,000 sterlingspund, en útgjöldin 31,529,220. Tekjuhalli því áætlaður 5,089,220 sterl pund Gert er ráð íyrir innflutningstolli á nyj- um ávöxtum, innfluttum íréttablöð- um o. fl. Frá New York: Framleiðsla á 3,2% bjór hefir verið lögleyið í Utah, en sala cg neysla er bönnuð í ríkinu. Er Utah eina ríkið í Banda- rílqunum, þar sem þannig er ástatt, því að í >þurru* ríkjunum er bæði bannað að framleiöa og selja bjór. Innlendt Jón Þorláksson hefir skrifað grein í Morgunblaðið, þar sem hann telur stjórnarskrárfrumvarpið, eins og það var samþykkt við 2. umr. í Nd., mnð öllu óaðgengilegt þeim mönn- um, er berjast fyrir jafnrétti kjós- enda. Telur hann því þörf að búa sig undir að iaka upp baráttuna að nyju, — ekki síður utan þings en innan- — Samningarnir við Breta eru hafn- ir á ny. Við samningana fyrir ís- lands hönd eru Sveinn Björnsson sendiherra. Richard Thors, Jón Árnasón og Magnús Sigurðsson bankastjóri. Verzl NORÐURLAND tekur að sér framköllun og kopier- ingu. — Góð yinna! .Fljót afgreiösla! NYM09IKS Silki-sokkar. Silki-náttkjólar. Silki->pyjamas<, Silki-undirkjölar. Silki-skyrtur. Silki-buxur. Fæst í Branns-Verzlnn. Nýmððins sumarkjólaefni frá kr. 1,60 mtr. — fást i Brauns-Verzlun. HsHlpQ** nærfötin viöur- ) JflliiUO kenndu fást í Brauns-Verzlun. Hálsbiiidi kr. 1,25 til kr. 5 OO Brauns-Verzlun. Karím.sokkar á 5ö og 65 . aura parið. Brauns Verzlun. Eiiskar búfur yærttanlegar með e.s. Dettifoss. Brauns-Verzlun. Páll Siguroelrsson. Úr heimahögum. □ Rún 59335238 _ Frl/. /. O. o. F. 1155198'/«. Kirkjan. Messað á sunnudaginn á Akureyri kl. 12 á hád. (Ferming). Guösþjónustur í Grundarprestakalll; — Munkaþverá, sunnud. 28. þ.m., kl. 12 á hd. Grund, Hvítasunnud , kl. 12 á hád. Ferming Kaupangi, 2. Hv.sunnu-12 — Ferming Fundur verður haldinn í Áfengisvarná- félaginu, laugardaginn 20. þ. m. í Skjald- borg (uppi), kl. 8 siðd- Áriðandi mál á dagskrá. Aðalfundur Verzlunarmannafélagsins á Akureyri, verðrr haldinn. í húsi féiags- ins miðvikudaginn 24 þ. m. kl. 8,30. Vínnuveitend'afélag Akureyrar, sem legið heiir niðri nú um nokkurn tíma, . hefir riá verið endurlífgað, og ný stjórn 'kosin. Skipa hana jón Kristjánsson, Hallgr. Daviðsson og Páll-Einarsson. — Varastjórn Sverrir Ragnars, Stefán Jón- asson, og Helgi Pálsson.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.