Íslendingur - 02.03.1934, Blaðsíða 1
ISLENDINGUR
Talsími 105.
Ritstjóri: Qunnl. Tr. Jónsson.
Strandgata 29.
XX. árgangur. |
Akureyri, 2. marz. 1934.
I
is c * m
13. tölubl.
Baráttan
um æskuna.
Kommúnistarnir íslenzku eru nú
farnir að herða baráttu sína mjög
og hafa þegar rekið nokkra menn
úr flokknum, sem þeim þóttu ekki
nógu byltingasinnaðir og ákveðnir
gegn »auðvaldi« og »ríkisvaldi«.
Aðalmálgagn flokksins, Verklýðs-
blaðið f Reykjavík, hefir ekki verið
að draga dulur á þann klofning,
sem varð innan flokksins vegna
»tækifærisstefnunnar», sem þeir
Stefán Pétursson, Einar Olgeirsson,
Haukur Björnsson o. fl. stóðu að.
En þó nú að þessi klofningur, eða
sundurlyndt, hafi orðið innan Komm-
únistaflokksins, þá er þó rangt að
ætla að starfsemi hans hafi minkað
á nokkurn hátt fyrir það.
»Baráttan gegn tækifærisstefn*
unni<, sem vat annar liður á dag-
skrá á fundi Akureyrardeildar K.F.Í
s. 1. mánudag, sannar það eitt, að
nú á hér norðanlands eirinig að
hreinsa til svo að ekki aðrir en
hreinræktaðir byltingamenn verði
eftir innan flokksins, menn, sem
einskis svífast til að komast að
markinu. Er það í fullu samræmi
við stefnu ráðandi manna flokksins
í höfuðstaðnum — og samkvæmt
fyrirmælum húsbændanna í Moskva.
Að þessi byltingaflokkur skuli
ekki bannaður með lögum, undrar
marga, þar sem það er augljóst að
hann er ekkert annað er. landráða
flokkur. £n þó nú upplausri hans
og bann af hálfu þings og stjórn-
ar er>n dregist nokkuð, ætti
samviska aura g5gra drengja og
föðurlandsvina ag banna þeim að
hafa nokkur mök við þennan bylt-
inga- og landráðalýð. Og vel er
það, að baráttan gegn rauðu hætt-
unni harðnar með degi hverjum.
Ennþá er það þó látið líðast, að
»Ungherja-fundir« séu haldnir af
kommúnistum hér í baenum viku-
iega eða oftar. Ennþá hafa augu
foreldra ekki opnast fyrir þeim hild-
arleik sem háður er um framtíð og
velferð barna þeirra. — Kommún-
isminn teygir klærnar eftir þeim.
Kommúnistar vita að æskulýður-
inn er framtíðin — ef æskan er
með, þá er sigurinn vís. - Pess
leggja kommúnistar mikla
t við að ná í æskulýðinn. Peir
vi a, að ef óspiltur æskumaður sér
i gegn um iyga. og þiekkingavef
þetrra, þá snýr hann við þeim bak-
mu með hryllingi og viðbjóði. -
Reyna þeir því að blinda hann og
i* a með ýmsu móti til fy|gis við
»stefnu« sína.
^Ungherjac-starfsemin er einn
blekkingavefurinn. — Kommúnistar
reyna að fá börn á fundi sína, því
yngri, þess betra, og svo fara þeir
smátt og smátt að troða svívirði-
legum og siðspillinandi hugsunum
inn í hugi barnanna. Þeir fá börnin
til að afneita og fyrirlíta það helg-
asta sem góðar mæður kenndu
þeim, þeir gera gys að guði og
öllu sem guðstrúna snertir, en
kenna börnunum að dýrka skurð-
goð sín Lenin og Marx. — »Ung-
herjar* eru látnir sýna ýmsa leiki
og syngja, en þess er ávalt vand-
lega gætt, að það sé í anda komm-
únista, m. ö. o. verði til þess fyr
eða sfðar að drepa niður meðfædda
heilbrigða dómgreind barnanna um
rétt og rangt. — Skaðsemdarstefna
kommúnista hefir þegar borið þann
ávöxt, sem búast mátti við. Börn
fjarlægjast heimilín og fara út á
götuna og í sollinn. Pau vilja ekki
hlýða né skilja foreldra sína lengur,
þau eru komin í heljargreipar rauðu
hættunnar — kommúnismaHS.
Baráttan um æskuna er baráttan
um framtíð þjóðarinnar. — Komm-
únistar bjóða svöngum maga þínum
saðningu. í staðinn fyrir áttu að
afneita ættmönnum þínum, ættjörð
og trú. Peir boða þér ríki kærleik-
ans. Fyrir það verður þú að hata.
Peir boða þér ríki friðar og bræðra-
lags. Fyrir það verður þú að myrða
og svíkja. Peir boða þér ríki sann-
leikans. Fyrir það verður þú að
Ijúga og rægja. Þeir boða þér ríki
ljóssins — fyrir það verður þú að
vinna öll hugsanleg myrkraverk!
Þannig er þessi svívírðilegi boð-
skapur sem kommúnistar eru að
reyna að fá íslenskan æskulýð til
að gleypa við.
Ennþá eru það þúsundir manna í
í landinu, sem bíða áfekta og hafa
ekki skipað sér gegn þessum vá-
gesti. Jafnvel hafa ekki allfáir gert
hálfgert bræðralag við hann. Er þar
til að nefna hina rauðskjóttu sveit
Hriflu-Jónasar, eða hálfkomrr.únista
öðru nafni, og sovét-vinina, sem í
raun og veru er eitt og hið sama.
Engir þjóðhollir menn Ijá komm-
únismanum liðsyrði eða greiða götu
rauðu hættunnar, það segir sig
sjálft — en það verður að gera
stærri kröfur til þeirra, kröfu til
virkrar baráttu gegn kommúnism-
anum og þá ekki hvað sízt gegn
áhrifum hans á æskulýðinn. Par
er verksvið sem ekki má vanrækja
ef æskan í landinu á ekki að verða
rauðu hættunni að bráð.
Björg C. þorláksson,
dr. phil., andaðist í Kaupmannahöfn
27. f. m., tæplega sextug að aldri.
— Var hún mesta fræðikona ís-
lenzku þjóðarinnar og liggja eftir
hana margar bækur bæði frumsamdr
ar og þýddar.
FulltrUafundur.
Ár 1934, fimmtudaginu 22. febr.,
var settur og haldinn fundur í
Verzlunarmannafélagshúsinu á Ak-
ureyri, með fulltrúum frá Fiskifé-
lagsdeildum Norðurlanda. Tilefni
fundarins var að ræða ýms mál, er
útgerðina varða, en þó sérstaklega
þau, er viðkoma Norölendingum.
Fundinn setti, í forföllum forseta,
varaforseti, Stefán Jónasson og
nefndi hann til fundarstjóra Pál
Halldórsson erindreka og til ritara
Jón Benediktsson og voru þeir sam-
þykktir í einu hljóði.
Á fundinum voru mættir: Erind-
reki Fiskifélagsins, Páll Halldórsson,
og úr stjórn Fiskifélagsdeildar Norð-
urlands varaforseti Stefán Jónasson
og gjaldkeri fjórðungsdeildanna og
yfirfiskimatsmaður, Jóhannes Jónas-
son. — Auk þess voru mættir sem
fulltrúar:
Frá Akureyri:
Haraldur Guðmundssón útgerðarm.
Jón Benediktsson útgerðarstjóri
Malmquist Einarsson útgerðarm.
Frá Húsavík:
Einar Sörensen útgerðarmaður
Frá Árskógsströnd:
Sigurvin Edilonsson útgerðarm.
Svanlaugur Þorsteinss. útgeröarm.
Frá Hrísey:
Jón Siguiðsson útgerðarmaður
Áður en gengið var til almennra
fundarstarfa, flutti erindreki, Páll
Halldórsson, ítarlega ræðu um til-
efni fundarins og verkssvið hans.—
Kvað hann íundinn haldinn samkv.
almennum óskum útgerðarmanna og
sjómanna í verstöðvunum í grend-
inni og gat þess, að þótt Fiskifélags-
deildirnar befðu gengist fyrir full-
trúakosningu til fundarins, bæri þó
að skoða fulltrúana mætta fyrir
þessar stéttir í heild sinni, en ekki
aðeins sem fulltrúa deildanna. Til-
laga kom fram um það, að erind-
rekinn og stjórnarmeðlimir Fiskifé-
lagsdeildar Norðurlands, þeir Stefáa
Jónasson og Jóhannes Jónasson hefðu
full réttindi á fundinum, þótt þeir
ekki væru mættir sem kosnir full-
trúar, og var hún samþykkt einróma.
— Eftir að athugað hafði verið um
um kosningu mættra fulltrúa og
hún tekin gild, var gengið til al-
mennra fundarstarfa og þá tekið
fyrir: —
1. Kosin dagskrárnefnd:
Kosin var þriggja manna nefnd og
hlutu kosningu. Jón Sigurðsáðn, Jó-
hannes Jónasson og Sigurvin Edi-
lonsson.
2, Kosnir tveir menn til þess að
tala símleiðis við forstjóra Fiskisölu-
samlagsins og hlutu kosningu: Páll
Halldórsson og Malmquist Einars-
son. —
Inýja-bioI
Föstudags, Lttugardtigs-
og Sunnudagskv. k/. 9:
VALSA
DRAUMARI
Þýzk fal- og söngvamynd í
10 þáttum. Aðalhlutv. leika:
Rolf von Goth, Albert
Paulig, Ernst Verbes,
Paul Hörbiger og söng-
konan Martha Eggerth.
Þetta er ein af hinum fjör-
ugu og skemmtilegu mynd-
um, sem Þjóðverjar eru svo
miklir snillingar i að búa til.
Mynd með fallegri músík og
ágætum leikurum í öllum
hlutverkum. — Þessi mynd
gerist að mestu í hinni glað-
væru Wienarborg og eru
hljómleikarnir í henni eftir
valsasnillinginn
FRAN S LEHAR
Suanudaginn kl. 5:
Alþýðusýning. Niðursett verð.
KVIKMYND AÆDI
HAROLD LLOYD
Var að því búnu tekið fundarhlé,
svo hinar kosnu nefndir gætu tekið
til starfa.
Kl. 3,30 var íundur settur aí
nýju og lagði þá dagskrárnefndir
fram svoljóðandi d a g s k r á fyrii
fundinn:
1. Fiskimat
2. Mótornámskeið á Húsavík
3. Rekstrarlán handa smábátun
4. Fulltrúaval
5. Ráðningarkjör sjómanna
6. Olíuinnkaup
7. Önnur mál
Var þá tekið fyrir til umrseði
fyrsta mál dag^krárinnar:
1. Fiskimat. Framsögn í málini
hafði útgerðarmaður Svanlaugu
Jr’orsteinsson. Taldi hann þörf ;
því, að fiskimatið. yrði gert sem ó
dýrast og aögengilegast fyrir útgerfi
armenn. T. d. með því, að eini
matsmaður mætti meta, þegar un
lítið parti væri að ræða og kau:
matsmanna lækkað frá því sem n>
er. Eftir miklar umræður um mál
ið var samþykkt eftirfarandi tillag.
frá framsögumanni:
»Fundurinn væntir þess, að næst
Fiskiþing vilji beita sér fyrir því, a
rýmkað verði á reglum um fiskima