Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 02.03.1934, Blaðsíða 3

Íslendingur - 02.03.1934, Blaðsíða 3
I ÍSLENDINGUR 3 Tuxham vélar munu eins og að undanförnu reynast þær beztu og hagkvæmustu vélar, er hingað flytjast. Munið efiir verðlækkuninni. Verzl. „París”, Akureyri. Símar; 36 —196. Símnefni: París. ífT' P.s. Útvegum einnig skip og b&ia. Fiskilínur allar stærðir. Verð 3V2 lbs. tjargaðar 60 faðma kr. 59.50 dús. Önnur verð eftir þessu. Einnig: Manille, tjörutóö, taumar o£ önglar. — — Ef tekið er í stórsölu sérstaklega iágt verð. — Enyinn ddýraril Gæðin hezt! Verzlunin París, Akureyri. Símar: 36—196 Símnefni: París. Hér og þar. Landhelgisgæzlan Dagur í gær er að fárast yfir lé- legri landhelgisgæzlu og vitnar til ummæla forseta Fiskifélags íslands í því sambandi — sem íelur að hún geti verið í góðu lagi ef sá skipa- kostur, sem viö hofum yíir að ráða, sé allur notaður. — Kveður svo Dagur upp þann dóm, að það sé • viljaleysi* Magnúsar Guömunds- sonar aö kenna, aö öll varðslcipin séu ekki að staðaldri höíð við gæzlu. Sé þaö öllum vilanlegt, að M, G. hafi því eíni ekki verið annað en verkfæri í höndum nokkurra stór- htgeröarmanna « — lllvilji Dags og • Jónasarliðsins til M. G. er svo al- tokktur, að énginn tekur ínark á aðdröttunum —; eins 'og þeim sem er vitnað til — úr þein i átt. Astáeðan fyrir því að öll varð- Sklpin ' bafa ekki að Staðaldri verið höíð við landhelgisgæzluna, er bein- línts að kenna Jónasi Jónssyni frá Hiiflú og meðferð hans á landhelg- issjóði, sem hann skyldi við þur- ausinn er hann hrökklaðist frá völd- um. Hefir þaö þvf veriö ókleyft kostnaðarins vegna að halda öllum skipunum út í einu, þar sein fram- færslusjóðurinn var uppétinn. Hin S'æpsantlega meðferð Hriflumannsins á opinberum sjóöum ltemur víöa niður — og á eftir að hitta hann sjálfan eftirminnilega. 'ftaddir irá bændafundum«. Jón'as frá Hrifiu hefir nti tekið UPP þaö váð til þess að reyna að d\lja fyvy. jjöidanum fráhvarf sveita- bændanná jrá stefnu hans, aö fá vini sína í hinum ymsu kjördæmum til homa saman og gera sam- þykktir, þar sem hann er vegsam- aður og ákveðið »að halda fast við stefnu og starfsreglur þær er sam- þykktar voru á síðasta flokksþingi Framsóknarmanna« — ílokksþinginu, sem ákvað að taka sannfæringuna fr;i þingmönnum llokksins. — Þess- ar samþykktir vina sinna læturjónas svo Tímann og Dag básúna út yfir landið sem »raddir frá bændafund- um< — þó fundina sitji aðeins 10—20 hræður, sem enga skoðun eða sannfæring hafa aðra en Jónas leggur þeim til. —■ Er almennt skopast að þessum fundum og sam- þykktum þeirra. Úr heimahOgum. I. 0. 0. F. 115328'/ O. Akureyri. Símnefni: Valgarður Talsími: 127 Pósthólf: 91 Umboðssala Heildsala Tilkynning. Kauprnenn og kaupfélög! Samkvæmt auglýsingum í blaðinu í dag, tilkynniat hérmeð að ég er umboðsmaður fyrir: Vinnutatagerð Is/ands Hlt, Reykfavík. Sælgætis- & Etnageröina FREYJA, Reykjavík Sattgeröina SAN/TAS, Reyk/avik. Og hefi fyrirliggjandi birgðir af flestum þeirra frsmleiðsluvörum. Ennfremur hefi ég sýnishorn og umboð fyrir mörg innlend og erlend firmu og heildsala í allskonar vörum, t. d.: Hreinlætisvörum, Burstavörum, Pappírsvörum, Skófatnaði, Ritföngum, Sokkum, Peysum o. fl. Matvörum, Fóðurvörum o. fl. o. fl. Vinsamiegast falið við mig og leitið tilboða um vörukaup — áður en þér ákveðið kaup hjá öðrum. Með vinsemd og virðingu. Valgardur Stefánsson. Tækifæristjjafir! i Margir íagrir munir hentugir til tækifærisgjafa. Gjörið svo vel og lítið á nýju vörurnar. — BRAUNS-VERZLUN. Glervörudeildin. Kirkjan. Messað á sunnudaginn kl. 12 í Lögniannslilíð. Landsfundui’ Sjálfstæúismanna kemur sainan I Reykjavík laugardaginn 21. apríl n. k. Fundur verður lialdinn í »Verði< n. k. sunnudag kl. 4 e. h. í Verzlunarmanna- félagshúsinu. Aðalfundur Verzlunarmannafélagsins á Akureyri var haldinn 25. f. m. í stjórn voru kosnir: formaður Páll Skúlason, end- urkosinn; ritari Jón Guðmundsson banka- ritari og féhirðir Árni Sigurðsson verzl- unarmaður. — Varastjórn Guðbj. Björns- son, Eiríkur Kristjánsson og Páll Sigur- geirsson. E S. Esja kottr í gær sunnan og vestan um land. Fór aftur á miðnætti austurum. Skák 0y mát. Taflfélag hér í iunbænurn bauð nýlega Ásmuudi skákmeistara til miðdegisverðar. • Að snæðingi loknuin tefldi skákmeistariuu samtimaskák við 6 rnenn iir „meistaraflokki" félagsins, og eftir því sem blaðið hefir frétt, urðu þeir allir að tölu heimaskítsmát fyrir skákmeistar- anutn í fjórða og fimta leik. Takið eftir! IAl/skonar útsaumsvörur og GARN, sérstaklega hentugt til að sauma á bazar — er nýkðmið í Hattabúð Akureyrar. ÚHendar frétiir. Þýzku yfirvöldin hafa nú sleppt Dimitroff og hinum tveim Búlgörun- um úr fangelsi og' jafnframt vísað þeim úr landi. Fóru þeir sanulæg- urs í ílugvél til Moskva og var fagnað þar með virktum. Stórhriöar hafa gengið yfir Banda- ríkin síðustu dagana. Hefir fannkom- an víða oiðið gríðamikil og hafa samgöngur tepst. — fárbrautarlest- ir hafa farið út af teinunum og hafa slys orðið allvíða aí þeim orsökum. Talið er að um 50 manns hafi farist af slysum og orðið úti í þessum hríðargarði. — Svo mikil fannkvngi hefir orðið í New York að 31 þús. manna hafa verið þar við snjómokst- ur síðustu dagana. Pl’édikun i Aðventkirkjunni n. k. surinu- dag kl, 8 siödegis. Skákraeistarl Islands, Asmundur Ás- geirsson, tefldi á miðvikudagskvöldið í Samkomuhúsinu 35 samtímaskákir. Fóiu svo leikar að hann vanu 21, tapaði 7 og 7 urðu jafntefli. Aöaltundur í Félagi verslunar- og skiif- stofufólks verður haldinn í Skjaldborg á sunnudaginn og hefst kl. 1. e.h. V0RÐUR F. U. S. heldur fund sunnudaginn 4, marz n. k., kl. 4 e. h. i Verzlunarmanaa- félagshúsinu. D a g s k r á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Erindi. 3. Kosin kosninganefnd 4. Önriur mál. Mætið stundvíslega, Fjölmennið. S t j ó r n i n . .Gardínutau ódýrt — uýkomið. VerzL Baldurshagi. Karlm skinnskór frá 13 krónum, Skóverzl, P. H. Lárussonar. I til leigu frá 14 mai n.k. ^ Pétur H. Lárusson. Búðarstúlku vantar. Skrifleg umsókn leggist inn í Skdverzlun J. S. Kvaran. Herlög hafa verið feld úr gildi í Asturríki og herréttirnir lagðir niður. — Er nú allt með kvrrum kjörum ( ríkinu. — Stjórnin er að undirbúa nýja stjórnarskrá og mun fullkomlega frá henni gengið fyrir miðjan þennan mánuð. Er ta'ið að að hún muni rýra mikið sjálfstjórn fylkjanna.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.