Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 20.04.1934, Blaðsíða 4

Íslendingur - 20.04.1934, Blaðsíða 4
4 íslendinouk Ryksugur. Nú er tækifæri til að gefa konunum ryksugu f}Trir vor- hreingerninguna, — því þær fást með tækifærisveröi í Elektro Co. Kjörskrá til Alþingiskosninga í Akureyrarkaupstað, gildandi frá 23. júní 1934 til 22. júní 1935, liggur frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu bæjarstjóra írá 24. apríl til 21. raaí n.k., að báðuni dögum meðtöldum. Kærum út af skránni skal skilað á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 3, júní næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 20. apríl 1934. Steinn Steinsen. Verzlanin NorSurland AKUREYRI (Björn Björnsson frá Múla). Sfmi: 188. Box 42. Símn.: Bangsi. 8tóÖ » Al-bezta fermingargjöfin ergóð MYNDAVÉL. Myndavólin vekur meir en augnabliksgleði; vel tekin mynd á góðri stund er geymd Líkkistur ýmsar gerðir og stærðir ávalt fyrir- liggjandi á trósmíðavinnustofu Guðtn. Tómassonar. Skipagötu 2. Prentsmiðja Björns Jónssor.ar. Til $öiu eríðafestuland, 5 dagslátlur að stærð, vel ræktað með góðri girðingu. Ennfremur 4 góðar injólkúrkýr og 1 kvíga. Komið getur til mála að ég vilji leigja 2 tún, sem eru ca. 9V2 dagslátta að stærð. Akureyri 16. apríl 1934. Jóhanna Slgurðardóttir. Brekkugötu 7. Þurk. ávextir: IEplli, Apricosur, Sveskjur, Bl. ávextir, Döðlur, Gráfíkjur. Bæjarins lægsta verð. Guðbj. Björnsson, í ágætu standi er til sölu nú þegar, Upplýsingar gefur: Pór O. Björnsson, KEA. Frá barnaskólanum Inntökupróf í skólann verður 28. apríl n k. og byrjar kl. 1 e. h. Prófskyld eru öll börn, sem orðin eru 8 ára, eða verða það á þessu ári, hvort sem ætlað er, að þau sæki skólann. eða fái undanþágu frá skólagöngu næsta vetur. Börn, sem fengið hafa undanþágu frá skólagöngu í vetur og ætla sér það framvegis, mæti til prófs 30. apríl kl. 10 f. h. — En þau undanþágubörn, sem lesið hafa ákveðna bekki í vetur, og ætla sér að taka próf með þeim nú, tali við mig sem fyrst. — Auk þess er allsherjar landspróf fyrirskipað í lestri og reikningi, og eiga öll börn að taka það próf, sem skólaskyld voru s. 1. haust, hvar sem þau hafa lært í vetur. Skólaskyld börn, s m ekki hafa sótt skólann í vetur (undanþágubörn) mæti til landprófsins: a. til lestrarprófsins 2, maí kl. 1 e. h., b. til reikningsprófsins 4. maí kl. 10 f.h.—Aðstandendur athugi það, að það er börnunum sjálfum bezt að rækja þessar skyldur. — Tilkynna þarf forföll. Fullnaðarpróf og bekkjapróf byrja 3. maí. Söngpróf og leikfimissýning stúlkna fer fram 26. apríl, kl. 4 e h., og leikfimisýning drengja 27. apríl, kl. 5 e. h. Sýning á handa- vinnu og teikningu barnanna verður opin 6. maí milli kl. 2—6 e. h. — Söngprófið og leikfimisýningarnar fara fram í Sam- komuhúsinu, hitt allt í barnaskólanum. Skólaslit verða 12. maí kl. 2 e. h. Að þeirri athöfn lokinni, verða kennslustofurnar opnar og þar til sýnis skrift barnanna og ýms bekkjavinna, Akureyri 18. apríl 1934. SNÖRRI SIGFÚSSON. Fiskgeymsluhús í Hrísey til sölu, bygyt úr limbri með járnþaki, lengd 10X6,3 m. Vegg- hæð 5,8 m. — Húsinu fylgir leiguréttui á stórri íiskverkunarslóö, fjöru og malarkambi og fiskgrindaplássi. Eiskgrindur og presenningar geta fylgt. Hrísey, 17. apríl 1934. Steinunn Guðmundsdóttir. Kauptaxti Trésmiðafélags Akureyrar. Lágmarkskaup frá 1. maí til 30. nóv. 1934: Dagvinna...........kr. 1,50 á kl.st. Eftirvinna.........— 2,00 - — Kaffitíma, almenna frfdaga og önnur hlunnindi, áskilur félagið sér hin sömu og verklýðsfélögin á Akureyri, Verkalaun greiðizt vikulega, nema fyriríram sé öðruvísi um sainið.— Lækki ísl. krónan, hæklcar taxti þessi í hlutfalli við lækkun hennar, Akureyri, 16. apríl 1934. Stjörnin. P. W. Jacobsen & Son Timburverzlun Símnefni Granfuru New Zebra Code Stofnsett 1824 Carl Lúndsgade Kabenhavn S. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíjijóð. Biðjið um tilboð. — Aðeins heiidsala. Hefir verziað við Isiand í 90 ár.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.