Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 12.10.1934, Qupperneq 4

Íslendingur - 12.10.1934, Qupperneq 4
4 ÍSLENDIN GUR Kommúnistar fá döm. Eins og mönnum er kunnugt reyndu kommunistar í Verkamanna- félagi Akureyrar s. 1. vor, er hin svokallaöa Boröeyrardeila stóð yfir, að aftra því meö ofbeldi að Lagar- foss yrði hér afgreiddur. Gerðu þeir árás á lögregluna, er fengin haföi verið til þess aö vernda verkamenn- ina er unnu við skipið. Urðu komm- ðnistar að lúta lægra haldi og tveir þeirra lentu í Steininum. Að lokinni réttarrannsókn út af bardaganum var ákveðin sakamálshöfðun gegn 6 af kommúnistunum, er verst höfðu lát- iö. Er nýlega fallinn dómur í málinu, og eru allir hinir ákæiðu sekir fundnir og hlutu svofeldan dóm: Jón Rafnsson, úr Vestmannaeyjum, 60 daga fangelsi. óskilorðbundið- — Hafði áður hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir sama afbrot. Elísabet Eiríksdóttir, Sigþór Jó- hannsson, Jakob Árnason, Jón Árna- son, Georg Karlsson og Erlendur Indriðason eru hvert um sig dæmt f 30 daga fangelsi — skilorðsbundið. Dómurirn er byggður á 101. gr; hegningarlaganna, sem fjallar um óhlýöni eða mótþróa við yfirvöld eöa lögreglu. Tekjuöflun handa bæjarsjöði. Bæjarstjórnin vill fá leyfi Alþingis til að leggja á sérstakt vörugjald. Fyrir síðasta bæjarstjórnarfundi lá svohljóðandi fundargerð frá fjárhags- nefnd: Með tilliti til fyrirsjáanlegra stór- aukinna útgjalda bæjarsjóðs á næstu árum, en hinsvegar auðsýnilegra örðugleika með að ná nægilegum tekjum bæjarsjóði til handa með þeim tekjulindum, sem nú eru heim- ' ilaðar, leggur fjárhagsnefnd til, að bæjarstjórn samþykki svohljóðandi tillögu: Bæjarstjórn Akureyrar óskar eftir, að Alþingi það, sem nú situr, sam- þykki lög, er heimili bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar að leggja á vörur, sem fluttar verða til og frá Akureyri, sérstakt vörugjald, er nemi allt að 200^ af vörugjaldi til Ak- ureyrarhafnar, eins og það er á hverjum tíma. Gjald þetta renni f bæjarsjóð til þess að standa straum af útgjöldum kaupstaðarins. Bæjarstjórnin samþykkti tillöguna og aðra svolátandi frá bæjarstjóra: Jafnframt gerir bæjarstjórnin ráð fyrir að breyta ákvæðum um vöru- gjald, er til hafnarinnar rennur, og flokkun varanna þannig, að gjaldið hækki á glysvarningi, munaðarvöru o. þ. h., en lækki á þungavöru, frá þvf sem nú er. Voru bæjarfulltrúarnir vongóðir um, ef þessi tekiuöflunarlög fengjust, að sæmilegt innstreymi kæmi í bæj- arsjóðinn. Tízkablðð nýkomin. Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. Hdtel Akoreyri: Konsert-músík verður hér eftir alla eftirmiödaga frá kl. 3,30 — 4,30. mmtuiiimuwmmwmiiWHmmmm Nýtt piano til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar hjá f’orsteini Thorlacius, ORGET,. Nokkur notuð orgel til sölu með góðu tækifærisverði. — HljóMæra verzlun Gunnars Sigurgeirssonar. Kennsln í piano- og orgelspili veiti ég í vetur. Giinnar Siprgeirsson. Oddeyrargötu 34. íbftð. Fámenn fjölskylda óskar eftir þægi- legri íbúð (2 herbergi og eldhús) nú þegar, eða þá seinna. Ábyggi- leg mánaðargreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins f lokuðu umslagi fyrir 20. þ. m , merkt »íbúð«. Kjöt og mör hrossa og nautgripa, fæst stöðugt gegn sanngjörnu verði í sláturhúsi mínu á Tanganum, við Ingvars- bryggju. Smásala heima í búðinni. Konráð Vilhjálmsson ÍJ TSALAN heldur áfram föstudag og laugardag. Va/gerður & Halldóra. Niðiirsuðudósir. Allt sem eftir er af niðursuðudósum — selzt nú með tækifærisverði. Brauns-Verzlun. (Glervörudeiidin) Hinir heimsfrægu llefiiiiVsilietaoaf fást aðeins í Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. [ i- í* :->'; :-K.-i■>$<-: ♦ :-Xfrl-Kpt-*; i i • ► i -i .vl- : >*< :; l | 4 i Heimabakaöar köknr. Frá og með deginum á morgun (laugard. 13. okt.) hefi ég ávalt til sölu heimabakaðar kökur í Hafnar- stræti 102 (miðhæð . — Sel einnig eftir pöntunum SMURT BRAUÐ með allakonar »Paalæg», »Desserta« og fleira þesskonar. Geng einnig í hús til að sjá um kvöldborð ef þess er óskað.' Sanngjarnt verð! Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Sími 173. Virðingarfyllst. Elínborg Finnbogadóttir, frá Reykjavík. ■I | >^x-->^i--i4^-.>yt->^;- » <-><. I-K^-: ; f;->fl-ljx-: • i i-: ?>->.$»■>»«-! ? :-->?. :->j-l Verzlunin „HEKLA“ hefir ávalt fyrirliggjandi margskonar sælgíeiisvörur, tóbaksvörur, hreinlæíisvörur og ávexti — fyrir lægsta verð. Vigfús P. /ónsson. Tilkynnin Bæjarstjórn Akureyrar hefii ákveðið, að loica skuli um næstu mán- aðarmót fyrir rafmagn hjá þeim rafmagnsnotendum, er eigi hafa fytir þann tíma gert full skil skulda sinna fyrir það rafmagn, sem þeir hafa fengið frá rafveitu bæjarins á þessu ári. Akureyri 8. okt. 1934. Bæjarstjórinn. DavanaESBiBBBm »sinBBmHnaamia BBHiBBBaiiSBHSBVS'BBaBUDEBBiaB K H ípoMbto D ■ — eðlilegu myndirnar. | P0LYF0T0 myadastofa B er nú opnuð í Strandgötu 1 H (viðbótarbyggingunni).' ■ Pnlvííltí! tekur 48 myndir á b ruiyioio sama blað _ verð g kr. 4,50 — eða 24 myndir — w verð kr. 3,00. B a Pnlvfntn-mvndir er síðan b ruiyiuiu hægt að fá stækk. ® aðar í ýmsar stærðir, — allt að a 1/4 örk (24X50 craj. § Polyíoto m>;ndir ,þykja s J eðlilegar, skemmti- ■ legar og fallegar, en þó ódýrar, D b Polvfntn myndastoían ver^’ H " ur opin virka daga ® kl. 1—7 e. h. og helgidaga | kl. 1-4 e. h. f POLYFOTO, B E3 C3 AKUREYRI. Jóti Sigurðsson. e Vigfús L. Friðriksson. K!Bi»iaæí2iaaa6áE!S '^BHanasEiBaaaia P M llii í kökubakstri og lögun »deserta« (nýir réttir) ætla ég að halda á næstunni. Komið og talið við mig. FJanne Pormar, Stiandgötu 29. Lækninpstoíu opnaði ég Fimtudag 4.0kt-í Hafnarstræti 83. — Víðtals- tfmi kl. 1—3 á virkum dög- um, og kl. 10,30 — 11,30 á helgum, auk þess eftir sam- komulagi. — Sími á lækn- ingastofu 76; heima 132. Jón Steffensen. Ég flutti lækningastofu mína í Hafnarstræti 83, Fimtud. 4. Okt. s. 1. — V i ð t a I s t í m i 11 —12 og 5—6 á virkum dögum; kl. 1—2 á helgum. — Sími á lækningastofu 76. Vald. Steffensen. Prentsmiðja Björns Jónssonar

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.