Íslendingur - 04.01.1935, Side 3
tSLENDINGUR
3 1
Kærar þakkir fyrir auðsýnda sam-
úð við fráfall og jarðarför dóHur
okkar og systur, Svövu Aðalbjargar
Vatnsdal.
Foreldrar og systkini.
Er togaraverkíall
yfirvofvandi?
í gær, er skrásetja skyldi á tog-
arann Baldur í Reykjavík, kom um-
boÖ3maður frá Sjómannafél. Reykja-
víkur og tilkynnti hásetum í nafni
fólagsins, að þeim væri bannað að
skrásetja sig upp á þau kjör, sem
gilt hafa undanfarið á togurunum,
og ættu þeir að skrásetja sig upp á
þau kjör, sem Sjómannafelagið hefði
orðið ásátt um að gilda skyldu, á
fundi s. 1. haust, og sem eru nolckuö
haerri. — Útgeröarmenn skipsins
neituðu að verða við þeirri kröfu og
fórst skrásetningin fyrir.
Hafa nú útgerðarmenn, er standa
að 31 togara, tekið sömu afstöðu.—
Samningaumleitanir höfðu staðið yfir
milli stjórnar Sjómannafélagsins og
samningsneíndar frá útgerðarmönn-
um um nokkurn tima og voru allar
horfur á að sarnkomulag yrði um
það, að sömu ráðningarkjör héldust
áfram og verið hafa síðustu árin.
En þá mun Sjómannafélagið hafa
neitað að gefa stjórn sinni umboð
til að ganga frá samningum og tekið
það ráð að halda til streitu kröfu
sinni um hærri kaupgreiðslu. — Má
búast við að þessi afðtaða Sjómanna-
félagsins leiði til verkfalls á togur-
unum.
Tæpur helmingur togaranna er
nú á veiðum, en flestir hinna voru
í undirbúningi að fara á veiðar.
Eru það kommúnistar í Sjómanna-
félaginu sem hér eru að verki.
Úr beimahögum.
I. 0. 0. F. 116148'/*.
Bílstjdrafélao Akureyrar heitir nýstofn-
að félag hér i bænum. Voru stofnendur
þess 48 bllsljórar. Stjórn félagsins skipa:
Porvaldur Jónsson, B. S. A., foruiaður,
Svavar Jóhannsson, B. S. O., ritari og
Júlíus Bogason, N. B. S., gjaldkeri. Með-
stjórnendur: Steingr. Kristjánsson og
Snæbjörn Porleifsson. — pá er og ný-
stofnað hér I bænum Mcilarasveinafélag
Alcureyrar. Skipa stjórn þess Barði Bryn-
jólfsson, form., Leó Maronsson, ritari og
Haukur Stetánsson, gjaldkeri.
Spilafundur í Verzlunarmannafélaginu
annað kvöld á venjulegum stað og tíma.
Inöprdf. Nýlega hafa tveir iðnnemar
lokið prófi hér i bænum. Ágúst Halbiaub
i vélsmiði með aðaleinkunn 5,0. Hefir
hann verið nemandi hjá vélaverkstæðinu
Qdda hér i bænum undanfarin ár. —
Kjartan Magnússon i luísasmiði með að-
aleinkunn 4,8. Hefir hann stundað nám
siðustu 4 ár hjá Ágústi Jónssyni tré-
smíðameistara I Ólafsfirði. Hæsta eink-
unn við iðnpróf er 6,0.
Rauða-Kross Delltl Akureyrar ædar að
haida inikla jólaveizlu i Samkomuhúsinu
á sunnudaginn kemur, sem er siðasli
eða 13. jóladagurinn. Verður þar sam-
eiginlegt mötuneyti og dansað fram eftir
nótfunni. Vonandi fjölmenna bæjarbúar
til að styðja goit málefni.
Slflurður Slgurðsson búnaðarmálastjóri
hefir sagt Iausu starfi sínu, en stjórn
Búnaðarfélagsins hefir beðið hann að
gegna þvl i 4 niánuði ennþá. — Slðasta
þing veiiti Sigurði 4500 króna efiirlaun.
ÍIOSI
Sinovief-samsæriö.
Jörðin Höfði
Nýlega var einn af helztu og I
Höfðahveríi er til sölu og ábúðar frá n.k. fardögum.
tryggustu fylgismönnum Stalins — Túnið gefur af sér 350—400 hesta i meðalári, óvenju-
kommúnista-harðstjórans rússneska ^ ^ auðunni9 þúnStæði SVO hundmðum dagslátta
Leningrad. - strax eftir morðið skiptir, liggur suður fra tuninu. Æðarvarp 30—40 kg.
bámst þær fregnir út, að um víð- Gott og stórt íbúðarhús er á jörðinni og frítt uppsátur
tækt samsæri væri að ræða, og að « K1jáströnd fyrir einn mótorbát.
þeir Sinovieí og Kamenév,
tveir af róttækustu meðiimum ráð- Semja ber við undirritaðan fyrir 15. marz n.k.
stjGrnarinnar ,ærn Þess. SteíngrímUr JfinSSOn,
f'yrv. bæjarfógefi, — AKUREYRI.
Eiga uru 1000 manns að hafa verið
í samsærinu og það hafi veriö á-
kveðið að myrða Stalin, Kalinin,
Voroshilof o. fl. helzlu menn ráð-
stjórnarinnar. — Þessi morð áttu
að vera upphaf allsherjarbyltingar,
og síðan átti Trotzki, sem nú er út-
lægur úr Rússlandi, að taká við
völdum Stalins og hermálaráðherr-
ans, —
Uppljóstanir þessar hafa vakið
geisilega miklar æsingar víðsvegar
á Rússlandi og hafa Sinovief, Kam-
enév og 13 aðrir kominúnistalcið-
togar verið handteknir. — Sannanir
hafa þó ekki fengist fyrir ákærunum
á hendur þeim og hefir nú verið
skipuð sérstök rannsóknarneínd til
gagngerðari rannsóknar. — Sak-
sóknari rikisins hefir lýst því yíir,
að hver sá, sem hreyfir hönd gegn
Stalin, skuli viðstöðulaust tekinn af
ltfi. -
Hundruð manna hafa verið af lífi
teknir, og flestir án dóms og laga,
fyrir niorðið á Kirow og fjöldi hefir
verið handtekinn bæði í Moskva og
Leningrad.
Þakkarávarp.
Skipstjórafélag Norðlendinga hefir
heiðrað minningu félaga síns, inanns-
ins míns, Ásgríms Guðtnundssonar
skipstjóra, með því, að færa mér,
ekkju hans, veglegt minningarspjald
um hinn dána og höfðinglega pen-
ingagjöf, í sama tilgangi. Fyrir þetta
þakka ég af alhuga þeim góðu og
göfugu mönnum, er hér hafa átt
hlut að.
Akureyri, 23. des. 1934.
Irtgibjörg fónsdóttir.
Leikfimin
byrjar föstudaginn 11, þ.m.
K >4.
Tollgæzlumannaskipti. Fjármálaráðherra
hefir tekið tollgæzlustarfið af Alfreð Jón-
assyni og fengið það í hendur Zophoniasi
Arnasyni skipstjóra. Undra flesta á þeitn
skiptum, þar sem Aifreð hefir gegnt
starfanum af niestu prýði, en það sem
hér ræður er eflaust það, að Alfreð er
eindreginn Sjálfstæðismaður og form.
Varðar — félags ungra Sjálfstæðismanna
hér í bænum.
JÖlati éSfagnaður barnastúknanna „Sak-
leysið" og „Samúð“ verður haldinn í
Samkomuhúsinu laugardaginn 5. þ. m.
Og hefst kl. 4,30 stuudvíslega.
Allir meðliniir stúknanna eru velkomnir
á skemmtunina. Aðgöngumiðar kosta
ekkert, en allir þeir, sem eiga ógreidd
gjöld, verða að greiða þau um leið og
þeir sækja aðgöngumiða sina, en þeir
verða afhentir i stúkustofunni niðri í
Skjaldborg á föstudaginn kl. 5 7 siðd.
en ekki við innganginn.
Matsstlórastarfiö, sein stofnað var á
siðasta þingi, er nú auglýst til umsóknar.
Arslaun 8000 kr. — Atviniiumálaráðheira
veitir starfann.
í-
Jörðin Básar
Hver sá, er gefur út bók, livort
heldur sem það er ljóðabók eða í
óbundnu máli má við því búast að
um hana sé dæmt og jafnvel að þeir
dómar geti verið misjafnir; við því
er ekkert aö segja nema gott eitt,
lof og last getur hvorttveggja verið
nauðsynlegt tii þess að þroska höf-
undana, sé það fram sett af góð-
gjörnum mönnum og sem hafa full-
komið vit á listagildi þess viöfangs-
efnis sem dæmt er um. — En til
þess verður jafnan að ætlast að
þeir menn sem finna hvöt hjá sér
til þess að gjörast leiðarljós almenn-
ings með því að dæma um ritverk
eða skáldskap, hafi íyrst og fremst
víðtækari listasmekk. og þekkingu
en sá sem ritverkið eða ljóðin
samdi og að hann byggi dóma sína
á bókinni sjálfri, þannig, að ef um
ljóð er að ræða, færi eitthvað til
sem styðji dóm hans, hvort sem
dómurinn fellur höfundinum í vil
eða hið gagnstæöa, — Aftur á móti
lít eg svo á, *ð þegar einhver tek-
ur sér fyrir hendur að dæma um
bók, t. d. Ijóð, en sýnir svo ritdóm-
arahæfileika sína í því einu að ráð-
ast á höfundinn með ófrægingum
án þess að koma nærri innihaldi
bókarinnar þá sé ekki um ritdóm
hcldur sleggjudóni eð ræða.
Úað er einmitt þetta sem G. J.
hefir gjört í »ísl,« nú fyrir jólin er
hann réðst að mér og bók minni
»Glæður« án þess að tilfæra eina
einustu ljóðiínu, alveg eins og hann
vissi aö jafnvel það sem verst kynni
að vera sagt í bókinni mundi vitna
á móti honum. — Eg get ekki stillt
mig um að benda G. J. á ritdóma
í okt.—des. heíti »Eimreiðarinnar«
1934 til að lesa, og bera saman, við
sinn sleggjudóm, má mikið vera ef
jafnvel hann finnur ekki mismuninn.
Hr. Jakob Jóh. Smári gerir bók
minni »Glæðum« þann heiður að
minnast á hana þar, og það á þann
hátt sem eg má vel við una, þó
það sé ekkert sérstakt loí. Er og
mála sannast að eg uni betur að-
finnslum sem byggðar eru á sann-
girni og gagnrýni, en loíi sem byggt
væri á engri tilfærslu. — Það er
nú svo um þá sem fást við ljóða-
eða sagnagerð að þeir mega marga
rispuna þola, en hinsvegar sé þeim
veitt algjört banatilræði verða þeir
að sj.ílfsögðu að bregðast til varnar.
I3að er einmitt það í ljóðrænum
skilningi sem G. J. hefir reynt við
mig. f*ess vegna er það, að eg
neyöist til sjálfsvarnar gegn honum,
jafnvel þó dómur hans um bók
mína kveöi upp ógildingardóm yfir
sjálfum sér.
Ounnar S. Hafdal.
í Grímsey er laus til ábúöar í far-
dögum 1935.
Eftirgjald 100 álnir á landsvísu.
í meðalári 100 hestar af töðu, 150
hestar af útheyi, Fuglatekja góð.
Menn snúi sér til hreppsstjóra
Grímseyjarhrepps.
Til sölu
húsið nr. 2 við Skipagötu,
Guðm. Tómasson.
Gullarmband
tapaðist á gamlárskvöld á leiðinni
frá Gilsbakkaveg 3 inn í Samkomu-
hús. Skilist í Sköverzlun J. S. Kvaran
gegn fundarlaunum.
Líkkistur
— ýmsar stærðir — og LÍKFÖT,
selur Fríðrik Sigurðsson,
Geislagötu 35.
Sjór og land.
Undanfarið hefir bæjarstjórn Akur-
ureyrar haft til umræðu hvernig
auka eigi atvinnnu bæjarins svo
nægileg störf séu handa þeim, sem
ekki skapa sér vinnu sjálfir. Lega
bæjarins er þannig, að hann er
byggður við fjarðarbotninn og liggja
Llómlegar sveitir allt í kring og
aðstaða til ræktunar er hin ákjósan-
legasta, enda stunda bæjarmean
mikið landbúskap.
Veiðiskipum þyrkir langt að sigla
inn fjötðinn og því kjósa útgerðar-
mennirnir heldur þá staði, þar sem
styttra er á mið, og er það eðli-
legt. —
Nú vilja nokkrir borgarar bæjar-
ins hefja útgerð, kaupa tvo togara
eöa línuskip, og telja að það veiti
bæjarbúum atvinnu. Úetta er að
nokkru leyti rétt, en þó mjög at-
hugavert, því slcipin myndu mestan
tíman af árinu stunda veiðar svo
langt frá að þau kæmu alls ekki
með afla sinn liingað, og myndi því
lítil atvinnubót að þeim, nema fyrir
þá, sem á skipunum vinna. — Saga
útgerðar frá Akureyri.
Fyrir nokkrum árum mynduðu
framtakssamir borgarar félagsskap
og keyptu skip, er þeir nefndu Sjö-
stjörnu, skipinu skyldi halda til
síldveiða, en stórtjón varð að og
félagið hætti störfum.
Fáum árum síðar kaupir Sam-
vinnufélag sjómanna íPormóð*. —
Það var línuveiöari. Nú átti að
veiða þorsk og síld, en svo gekk
þetta allt erfiðlega, aö hætta varð