Íslendingur


Íslendingur - 17.04.1936, Qupperneq 4

Íslendingur - 17.04.1936, Qupperneq 4
4 ISLENDINGUR Skipastóll Islendinga í árslok 1935. Samkvæmt útdrætti úr skipaskrám þeim, sem birtar eru í Sjómanna- almanakinu fyrir árið 1936, var skipastóll landsins haustið 1935 sem hér segir: 85 gufuskip, 596 vélskip. Meðal vélskipanna eru taldir allir vélbátar. Smálestatala gufuskipanna var 32,- 403 (15,884 nt.) og vélskipa og báta 10,645 (5,113 nt.). Skipafjöldi alls 681 og smálesta- tala 43,048 (20,697 nettó). Gufuskipum hefir fækkað um eitt frA því næsta ár á undan, en burðarmagn var þó heldur meira. Vélskipum (bátum) hafði fækkaö um 23, úr 619 í 596 og sinálesta- tala lækkuð nokkuð. Botnvörpuskip eru talin 37 og önnur fiskiskip 620. Farþegaskip eru talin 9, en vöru- flutningaskip 11. Varðskip 3 og 1 dráttarskip. »Af farþegaskipunum eru 5 eign Eimskipafélags íslands (Brúarfoss, Dettifoss, Goðafoss, Gullfoss og Lagarfoss), 2 strandferðaskip rlkis- eign (Esja og Súðin) og svo mótor- skipin Fagranes og Laxfoss. Vöru- flutningaskipin eru: Selfoss, Hermóð- trr, Edda, Hekla, Columbus, Katla og Snæfell (gufuskip), Skeljungur, Skaftfellingur, Baldur frá Stykkis- hólmi og Áíram (mótorskip). Varð- skipin eru: Óðinn og Pór (gufuskip) og Ægir (mótorskip). Dráttarskipið er Magni, eign Reykjavíkurhafnar«. Pó að skipum hafi fækkað, sem áöur segir, um 24 alls (1 gufuskip og 23 mótorskip) hefir »smálestatala gufuskipanna . . . samt lækkað um 320 lestir br., vegna þess að íærri skip og stærri hafa komið f stað þeirra, sem fallið hafa í burtu,« segja »Hagtíðindi«, sem þetta er eftir haft. Erlendar fréttir, Framhald af 1. síðu ávarp konungs, heldur eiunig séð hann flytja það. Rætist þessar von- ir manna þarf ekki að efast um, að menn geti einnig út um allan heim, bæði séð og heyrt það, sem fram fer þegar Edward VIII. verður krýndur á næsta ári (í maí eða júní), í Westminster Abbey, og haft eins mikil not af og talmyndunum nú,— fað er nú hraðað sem mesí öllum undirbúningi til þess að gera Alex- andra Palace i Norður-London að fullkominni sjónvarpsstöð. — Verk- fræðingar póst- og símamálastjórnar- innar eru nú að láta leggja fyrsta sjónvarpssímann (television-cable) milli London og Birmingham. — í Birmingham mun verða reist næsta sjónvarpsstööin á Bretlandi til end- urvarps frá Alexandra Palace, auk þess sem hún mun hafa sitt eigið sjónvarp. Framleiðendur sjónvarps- viðtækja segja, að þeir geti nú framleitt viðtæki með hóflegu verði, en geti ekki sett þau á markaðinn með nokkurri ábyrgð um hvernig þau reynist fyrr en pckari tilraunit hafa farið fram, þ. í karlm frá kr. 2,75 Milliskyrtur dreg. frá kr. 1,30 M&laratöt, hvít Rúmteppi, hv. og misl Baðhandklæti Baðlök Baðs/oppar Sundbolir Sundbuxur Sundhettur Braims-Verslim. Páll Sigurgeirsson. Kaffi óbrennt, brennt og malað Rúsfnur steinlausar og með steinum. Apricosur þurkaöar. Gráffkjur. Sveskjur. Ávalt bezt að verzla í Nýja Söluturn/num. Góður barnavagn til sölu í Glerárgötu 1, niðrí. Til sölu með tækifærisveröi: Skrifborð, bókaskápur og skrifborðsstóll. R. v. á. Sólrfk stofa til leigu í Oddagötu 3. Talið við Bjarna Erlends Gránufélagsgötu 41. KFUM (U.d.): fundur í ZION n.k. mánudag kl. 8,30. ZION: samkomur sunnudaginn 19. þ. m„ kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn, öll börn velkomin. — Kl. 8,30 e.h. almenn samkoma. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Sunnud. kl 10,30: Helgunarsamkoma; kl. 2: Sunnnudagasitóli; kl. 8,30: Hjálp ræðissamkoma. — Strengjasveitin aðstoðar. — Allir velkomnir. e. fyr en þau hafa verið reynd er tilraunir þær hafa farið fram, í Alexandra Palace, er um getur að framan. Þessar tilraunir standa yíir a. m. k. 2 —3 mánuði. — En svo góðar vonir gera menn sér um þetta alt saman, að framleiðendur sjón- varpsviðtækja og útvarpsfræðingar telja líklegt, að þegar á næsta vetri verði sjónvarpsviðtæki komin á mark- aðinn í Bretlandi með Iágu verði, eða frá 400 —1200 ísl. kr. Geríst áskrifendur að „lst.“ verður sagt upp laugardaginn 18. þ.m. kl. 10 að morgi. Skólast/örinn. Frá f’jlzkalandi getum vér útvegað SnurpUnSEÍUr, nótaefni, síldarnet og netaslöngur. Væntanlegir kaupendur á Norðurlandi geri svo vel aQ snúa sér til Páls Skúlasonar á Akureyri, sem gefur nánari upplýsingar. Heildverzlun Qarðars Gíslasonar. Kaupir hfesta verði vel verkuð þurr fiskbein. EGILL RAGNARS, Siglufirði. Sími 48. Símnefni: EROR, Allskonar afklippur af skóefni, lieppi- l'egar til ELDSNEYTIS og UPP- KVEIKJU, til sölu í Skóverksm. J. S. Kvaran Gömul Lesbók MoígiblÉiiis keypt hæsta verði. — R. v, á. Nokkur falleg gluggablóm til sölu í Fagrastæti 1. heildsaLa. Væntanlegt með e. s. Gullfossi 18. þ m. burstavörur fjölda tegundir. ValgarðurStefánsson. Sími 332. Akureyri. Tit auglýsenda: Framvegis geta þeir, sem vilja aug- lýsa í íslendingi, lagt auglýsingarn- ar inn á skriístofur Elektro Co. og Axels Kristjánssonar, og f Prentsm. Björns Jónssonar. Auglýsendur, sem ekki eru fastir viðskiptamenn og koma með smáauglýsingar eru vin- samlega beðnir að greiða þær við afhendingu. Augljsið f íslendingi! Njkomiö: Kurl Mais Kex f[. teg. Maismjöl Molasykur Rúgmjöl, danskt Sáldsykur Hveiti Kandís, svartur Hafragrjón ----- Sagó i Sælgæti og Hrísmjöl Tóbaksvörur, Kartöflumjöl ásamt m fl. Allir eiga leið í verzl. „RÓMA” Sími 197 Herbergi fyrir einhieypan er til leigu í Munkaþverárstr. 15. Sfmi 125. íbúð til leigu í Hafnarstræti 29, 4 herbergi eldtiús og WC, — Upplýs- ingar í síma 220. Islenzk frímerki notuð, kaupir hæsta verði /. S Kvaran Til leigu Bakaríisbúð Tryggva Pét- urssonar, Skipagötu 2. — Hentugt verzlunar-, skrif- stofu- eða klæðskerapláss. Páll Tómasson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.