Íslendingur


Íslendingur - 26.06.1936, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.06.1936, Blaðsíða 3
ISLENDINGUR Stjórnarskipti í Svíþjóð. Albin Hansön, hinn íallni forsætisráherra. Pherson, hinn nýi forsætisrdðherra. fundurn, en það hefir ekki náð víst þar út fyrir, því í haganum hefir hann verið þægur og ald'ei nröið va>t við, að húsbóndinn hafi þuift að senda rieinn hund iyrir hann, til þess að hræðt hann aftur í hjörðina. Sk'pulag fFranioóknarílokksins* hefir verið mjög róanandi fyrir hínn »óártægða« mann. Bernharði hinum »óánægða< þykir handjárna- sam'pvkktirnar þægilegar. — Hann getur ntí k.-stað nokktu af sam vizkubyrði s>nni yfir á skipulag flokksins í stað þess, að hann varð áður að star.da undir henni eingöngu persóriulega Undirlægju- skapurinn við soc;alistana, sem stundum hefir komið dálítið ónota- lega við sveita-þingmanninn verð- ur honum að óþvingaðri nauðsyn, eftir að búið er að telja atkvæðin og bóka, á hinum skipulögðu flokksfundum »Framsóknar<. Og hjörðin heldur áfram að bíta og Bernharð hinn »óánægði« fylgist með — Það breytist margt án þess að ástæðurnar til þess liggi beint 4 borðinu. »Óánægju*hjal Bemharðs verður veimiltítulegra með hverju árinu og hann leggur nú út í rit- deilur til þess að verja fyrir bænd unum gerðir sveitaþingmanna, sem eru bundnir samningum við so- cialistana. Og eins og fleiri hefir hann gengið vel undan af hinu pólitíska fjalli, því Bernharð Ste- fánsson bóndi á Þverá í Öxnadal breyttist allt í einu í það að verða Bernharð Stefánsson bankastjóri á Akureyri. En nú eru nokkrar veðrabreyt- ingar fyrir hendi, Bændur sjí, æ fleiri og fleiri, hvert þingmanna- klíka »Framsóknar« er að leiða þá. Nýju jarðræktatlögin sína þeim m. a. Ijóslega stefnuna, sem liggur beint heim í hlað á ríkisbúi socialistanna. Og bændurnir verða óánægðir og þykjast illa sviknir. — Það eru fleiri og fleiri bændur í Eyjafjarðar- sýslu, sem snúast frá fytgi við þá menn, sem láta socialistana teyma sig, og styðja hina, seni eru andstæðir leiguliðastefnunni. Þessvegna er það, að ef B. St. ekki kveður upp úr með »óá- nægju* sína, ef hún er nú nokkur orðin, þá fellur hann við næstu kosningar í Eyjafjarðarsýslu. Ey firðingar hafa ekki fram að þessu kosið menn á þing, sem ekki hafa þoiað að standa við álit sitt á málefnum þjóðarintrar og það er þá ný til komið, ef þeir hallast við manni, sem sífellt þykist vera óánægður, en lætur þar við standa, í huglítilli auðmýkt við húsbænd urna. — Bernharð hinn »óánægði« má vita að þingmamis-dagar hans eru tsldir, nema tiann geri alvöm úr »óánægju« sinni, losi sig úr hand járnunum og gangi fram, sem mað- ur með eigin skoðun og persónu- lega ábyrgð á orðum og gerðum. MEÐ því að stjó'n Fasteigna eige’-'daiélags Akmeyiai*, er stofnað var hér í hænum í s. I. aprílmánuði, hefir falið mér undn- rituðum skrifstoíuhald og ýmsa fé- lagslega starfsemi samkvæmt lögutn iéiagsins, tilkynnist hé nieð að téð skrifstofa veiður fyrst um sinn heima hjá mér í Brekkngötu 3. Sveinn B/arnason. Erlendur fréttabálkur: OCIALISTASTJÓÍRNIN, sem und- aníai in ár hefir setið að völdum í Svlþjóð, sagði af sér í fyrri viku vegna ágreinings um hernaðarút- gjöld og ellistyrktarmál. — Bænda- foringinn Plterson hefir myndað stjórn og er það í fyrsta skiíti, sem bóndi er forsætisráðherra í Svíþjóð — Foringi socialistanna, Per Albir. Hanson, undirbyr nú flokk sinn undir harðvítuga kosningabaráttu í haust, en þá vonast hann til að ná hreinum meirihluta. SVO er nú komið, að reísinðgerð irnar gegn Ítalíu mega heita úr sögunni — * ítalir hafa sigrað. — Brezka stjórnin hefir komist að þeirri niöurstöðu, að tilgangslaust sé að halda uppi refsiaðgerðum gegn Ítalíu,* sagði Anthony Eden í brezka þinginu í síðustu viku. — Búist var við mjög mikilli óánægju gneðal almennings út af þessari stefnubreytingu, en svo hefir þó ekki orðið raunin á, enda var gagnleysi þessara ráðstafana mjög ljóslega komið á daginn. Talið er að hér liafi nokkru um ráðið hræðsla við væntanlegt samband hinna fasistisku ríkja í Evrópu, undir forastu Musso- lini, ef Frakkar og Bretar ekki slökuðu til í viðskiftunum við Ítalíu, Endanlegar ákvarðanir verða teknar á I-’jóðabandaJagsfundinum, sem hófst í morgun. — Eden sýnist nú hafa bjurgað tigninni, en um æruna mun sagan dæma. FASISTAFÉLÖGIN í Frakklandi hafa nú verið leyst upp að til- hlutun socialistastjórnarinnar nýju.— Áhangendur þjóðernissinnaflokkanna hafa gengið kröfagöngur utn götur Parísar og lieimtað að íélagssskap- ur þeirra væri leystur úr banni. — Mörg af þessum félögum eru mjög áhrifamikil og er þeirra nafnkunnast hið svonefnda »Eldkrossfélag«, — Nokkrar óeirðir hafa orðiö meðal hópa af kommúnistum og nasistum og hefir lögreglan oft oröið að skerast í leikinn. RÚSSAR láta nú í veðri vaka að þeir ætli að snúast til íyðræðis frá einræði og hafa lagt fram upp- kast af stjórnarskrá, sem er mjög svipuð og í þingræðislöndum Evrópu. Skv. hinni nýju skipun er rýmkað um einstaklingsrekstur, ef hann hvílir á eigin vinnu en ekki að- kcyptri, og sú eign, sem við slíkan rekstur skapast, er friðhelg. —Laun eiga að vera misjöfn eítir afköstum og erfiði. Úing á að vera í tveimur deildum líkt og tíðkast t lýðræðis- löndum. — Ýmsar raddir segja að þessi breyting verði gerð til þess að laga afstöðu til þjóðanna vettur f Evrópu og létta Litvinofí það starf sitt, að stofna hernaðarbandalög við ýmsar Evrópu-þjóðir, sem hingað til hafa litið harðstjórn Stalins og stjórnarfi'rirkomulag Rússa óhýru auga. — VINNUFRIÐUR hefir nú komist á í Frakklandi. — Blum-stjórnin hefir komið á 40 stunda vinnuviku og launahækkun 7 — 15%. Önnur stefnuskráratriði, sem stjóruin hefir á prjónunum, eru geysimiklar opin- berar íramkvæmdir, þjóðnýting vopnaverksmiðjanna, endurskoðun landbúnaðarlöggjafar o.fl. Mjög er þó talið tvfsýnt, hvort Blum-stjórnin geti íramkvæmt fyrirætlanir sínar, og telja ýmsir að hún rnuni reka sig á ókleifar hömlur og verða að láta undan. Úr heiinahðgnm. Uaröar Þorstelnsson alþm. er væntan- legur hingað til bæjarins á morgun, — Boðar hann til fundarhalda um landsmál á ýinsum sföðuin í sýslunni og eru fyrstu fundirnir á sunnudaginn — i þing- húsi Hrafnagilshrepps og þinghúsi Glæsi- bæjarhrepps — og hefjast þeir samtímis, kl. 3 síðdegis. Er Sigurður Kristjánsson alþ. i för með Garðari og rnætir hann á þeim funduin sem Garðar getur ekki mætt á. — Þin'gmönnum kjördæinisins er sérstaklega boðið á fundina. Aliir flokk- ar fá jafnlangan ræðutíma. „Hekla,, — samband norðlenzkra karla- kóra — hélt annað söngmót sitt hér á Akureyri s 1. laugardagskvöld. Þátttak- endur voru; Karlakórinn Geysir, Karla- kór Akureyrar, Kárlakór Mývetninga, Karlakór Reykdæla og Karlakónnn „Þrymur“ frá Húsavik. Kórarnir sungu 3 lög hver og 5 lög saman. — Var gerður að söngnum hinn bezti rómur. Stelnar. Matthlassoil héraðslæknir hefir sagt upp starfi sinu sent spitalalæknir við sjúkrahús bæjarins frá næstu inán- aðamótum. Lauöardaainn n. k. kl. 51/» (ekki kl. 6 eins og stóð i ,,Degi“) syngja Karla- kórinn Geysir og Kantötukór Akureyrar i Nýja Bíó. Konungshjónin verða við- stödd ásamt föruneyti sínu. Aðgöngumið- ar verða seldir almenningi á laugardag- inn frá kl. I í rakarastofu Sigtr. Július- sonar við mjög væðu verði. — Er viss- ara að tryggja §ér aðgöngumiða í tíma þvi húsrúni er takmarkað. Síldveiðin. Mikill síldarafli hefir verið síðustu dagana austur við Langanes. Hafa allmörg skip komið paðan með fullfermi í bræðslurnar. 3 NYJA-BIO Föstudags- Laugardags og Sunnudagskvöid kl. 9: Strnense. Tal- og hljómmjmd í 10 þátt- um — Aðulhlutverkin leika; C//Ve Brook. Madelina Carolí og Emlyn Wi/liam Lelta er söguleg kvikmynd um einn mesta stjórnmálamann Norðurlanda, danska læknirinn Struense. — Hlutverk Struense er listavel leikið af Clive Brook Sunnudaginn kl. 5. Sagan af Ali Baba og hinuni 40 ræningnm. Alþýðusýning! Niðursett verð! Sýnd í sí^asta sinn. Börn fá ekki aögang. |Sportskyrtur á drengi 1,30 til 3t35 á karlm. 3,00 til 6.65 BraunsVerzlun jPáll Sigurgeirsson. HeiWsala: Matarkex m. teg. Cremkex Bl. Kex Piparkökur Mariekex Frón-crem Crem crackers í ks. do. í pk. Iskex í ks og pk. Kringlur Tvíbökur Valgarður Steiánsson. Sími 332. Akureyri. Útiskemrntun verður haldin við sundskálanu í Svarfaðardal nk. sunnudag. — Pantið far á Biíreiðastöð Aknreyrar. — Sími 9. — Boddy-bílar til Dalvíkur á vormótið Biirst. Georgs Jönssonar. A kvöldborðið: Barinn freðfiskur Reyktur Lax, ágæiur — »— Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Egg Sar^ínur Kæfa Lifrarkæfa Verzl. Esja.________ Ferðamenn! Nesti er best að kaupa í Verzl. Esja.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.