Alþýðublaðið - 11.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1923, Blaðsíða 4
I ■ £»YBVBL K *!■ (Framhald frá 1, síðu.) kosti. Annað hvort verða þeir að sleppa ih’utun sinni um stjórn bankans, eða r ð velja af sinni hálfu bankastjóra, sem kunni að hegða sér sæmiiega í banka- stjórn og gangi ekki á gerða samninga. Eggert Claessen hefir nú íull- sýnt, að hann er um hvorugt fær, og það er unt að.færa fleiri sonnur á það en þetta síðasta síðssta tiltæki hans. Þess vegnu mega nú dagar hans sem banka- stjóra til að vera taldir. Hann verður að fara. Kanpgjald bátsmaima og netamanua. Allir bátsmenn og natamenn, sem verið hafa á togurunum og staddir eru í bænum, sátu fund með stjórn Sjómannafélagsins f gær. Fuudurinn var haldinn eftir csk margra bátsmanna og neta- manna. Eftir töluverðar umræður var samþykt eftirfaracdi ályktun í einu hljóðk »K up bátsmanna eða beztu manna og netamanna sé hið sama og verið hefir, á meðan lág- markskaup er 240 kr,, og fylg- ist að með jöfnum hlutföllum við það kaup framvegis.< Um daginn og veginn. Frá Yestmanuaeyjum er biað- inu skrifað: A íundi þeim, er Ólatur Friðriksson hélt hér um Rússland, byrjuðu nokkrir menn á fótastappi, Reyndar hættu þeir strax aftur, þeg ir Ólafur sagði, að sér þætti vænt um, að nokkrir stöppuðu, því að með því sýndu þeir, að þeir hefðu engin rök, því líklegast væri þessum mönn- um ekki kalt á fótunum! Þar sem ég sá, hverjir það voru, sem stöppuðu, þykir mér til- hlýðilegt að birta nöfn þessara manna, sem létu sér sæma stappið, en mennirnir voru þessir; B, D. 8. B. D. S. E.s. Sirius fer héðan á morgun 12. þ. m. samkvæmt áætlun véstur og norður ura land til Noregs. Flutningur komi í dag. Farseðlar afhentir í dag. Níe. Bjarnason. Gísli Magnússon útgerðarm ður, Kristmann Þorkelsson bæjar- gjddkeri, Guðl. Br. Jónsson iyrr bakari, Sigurður Snorrason bankagjaldkeri, Tómas Guðjónss. pikkhúsmaður hjá GíslaJohnsen, Þórarinn Gíslason gjaldkeri hjá Gísla Johcsen, Hermann Bene- diktsson verkstjóri hjá Gísla Johnsen. Brnninn í Vestmannaeyjuin varð mlnni en á horfðist um daginn, þegar kviknaði þar í lyfjabúðinni. Það kviknaði út frá rafmagnsieiðslu (slökkvara), en fyrir snarræði Sigurðar ly'sala, sem varð alihart leikinn af reykjarsvælunni, varð eldurinn slöktur. JafnaðarinaimafélagsfnndHr verður í Bárubúð á morgun kl. 8 e. h. Ólafur Friðriksson segir ferðasögu frá Vestmannaeyjum. AHir meðlicnir alþýðufélaganna veikomnir á þenna fund. Fulltrúaróðsfundur er í kvöld kl. 8. Fulltrúar eru beðnir að sækja fuod og koma réttstundis. Hjúskapnr. Síðást liðinn Iaug- ardag gaf bæjarfógéti saman í hjónaband ungfrú Ragnheiði Björnsdóttur Bergstaðastræti 51 og Þórð Aðalstein Þorsteinsson stýrimann á Lagarfossi. Galltoppur, togari h.f. >Steipr« is<, kom í gærkveldi. Hann hefir pflað rúmar 7000 tunnur sfldar. Heimsharáttan gegn ófengls- bölinu heitir kver, sem gefið hefir verið út sem fylgirit með Mu n i ð, að Kaupfélag Reykvíkinga hefir opnað kjötbúð á Laugavegi 33 og og Bdlduisgötu 10, að Kaupfólagið selur hið vel- þekta Borgaffjarðarkjöt, að Borgarfjarðarkjötið er betra og vænna en úr öðium hóruðum, sem kjöt selja til Reykjavíkur, að Boigarfjaiðarkjötið hefir verið selt hér í þijú undanfarin ár, að Boigarfjaiðatfénu er slátrað með fullkomnustu aðferðum og flutt hingað með þeim hætti, sem margra ára reynsla hefir kent, að Kaupfélagsbúðimar eru leyfð- ar af Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, að kjötsala Kaupfólagsins er stofuuð til þess að útvega bæjar- búum þessa vöru með sannvirði, þ, e. sem næst því verði, sem fyrir kjölið fæst á erlendum markaði. að verzla við kjöt- búðir Kaupfélagsins I f ykkur vetrartrakki til sýnis og sölu á afgr., verð 30 kr. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl >Templar«. Eru í því þrír fyrir- lestrar, er Divíð Östlund hélt hér í vor. Ættu aliir, bæði bann- menn og andbanningar að Iesa kverið, því að það er fult af fróðlelk, hollum fyrir báða. Munið Rltstjóri og ábyrgðarmaðar: Hallbjörn Halldórsson. Frantsnaiðje Ha!l|r(rut BsneilisUseear, Bsrigtaðnst-íetl iojj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.