Fréttablaðið - 20.05.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 20.05.2011, Blaðsíða 54
38 20. maí 2011 FÖSTUDAGUR Landslið Íslands í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tekur þátt í loka- keppni Evrópumótsins í sumar. Fjögur stuðnings- mannalög hafa verið samin fyrir liðið og eru þau komin í keppni á Rás 2. „Þátttakan í kosningunni er alveg svakalega mikil,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, útvarpsmaður í íþrótta- þættinum Sportrásin á Rás 2. Þórður leitaði á dögunum til hljómsveitanna Pollapönk, Dr. Spock, Mixed Emotions og söngv- arans Friðriks Dórs um að semja stuðningslög fyrir U21 landslið karla í fótbolta, en liðið leikur á loka- móti Evrópukeppninnar í Danmörku í júní. Hægt er að hlusta á lögin fjög- ur á vef Sportrásarinnar og atkvæð- in hrynja inn. En hvað varð til þess að Þórður blés til keppninnar? „Það var nú eiginlega óvart,“ segir hann. „Ég fékk í hendurnar fullt af boltalögum. Þau eiga sameigin- legt að vera ekki frábær og ég fór að pæla í hvort það sé hægt að gera gott boltalag.“ Í fyrstu ætlaði Þórður að láta hlustendur senda inn frumsamin lög, en slík keppni með lögum Bob Dylan fór í gang um svipað leyti og því ekki hægt að leggja á hlustend- ur að taka þátt í tveimur keppnum. „Þannig að ég pikkaði í þá sem ég vildi heyra semja svona lag,“ segir Þórður. Og kemur það ekki betur út? „Það kemur miklu betri músík. En þeir eru með meira vesen yfir smáatriðum.“ Atkvæðin hrynja inn í lagakeppni fyrir strákana LAG FYRIR U21 Friðrik Dór, Pollapönk, Dr. Spock og Mixed Emotions eiga lög í keppni Þórðar Helga um nýtt stuðningsmannalag fyrir U21 landslið karla í fótbolta. Kosningin stendur yfir þangað til á miðvikudag í næstu viku og verð- ur sigurvegarinn tilkynntur í Sport- rásinni daginn eftir. Lögin eru afar metnaðarfull, en kom það Þórði á óvart? „Ekki metnaðurinn, en gæðin. Venjulega finnst mér þessi lög leið- inleg, en þessi eru góð.“ Átt þú þér uppáhaldslag í keppn- inni? „Já.“ Ætlarðu að gefa það upp? „Nei.“ atlifannar@frettabladid.is PAUL 5.50, 8 og 10.10 GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 2D - ISL TAL 4 GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 3D - ISL TAL 4 FAST & FURIOUS 5 7 og 10 THOR 3D 7.30 og 10 HOPP - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar t ygg þér miða á ðu r SÝND MEÐ ÍSL. TALI NICHOLAS CAGE ER MÆTTUR Í HÖRKU HASARMYND DRIVE ANGRY 3D Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins! Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp, Pené- lope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum -BoxofficeMagazine ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 16 16 16 1010 10 10 10 L L L L L L 7 SELFOSS PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 DÝRAFJÖR (ANIMALS UTD) M/ ísl. Tali kl. 5:30 DRIVE ANGRY 3D TEXTALAUS kl. 10.30 THOR 3D kl. 8 - 10 30 SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8 AKUREYRI 12 12 KRINGLUNNI 10 L L PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 4 - 6 - 7 - 9 - 10 FAST FIVE kl. 5:30 - 10:20 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 DÝRAFJÖR (ANIMALS UTD) M/ ísl. Tali kl. 4 YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 3:40 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl.9:20 (2D) PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Luxus VIP kl. 5 - 8 - 11 DÝRA FJÖR (ANIMALS UTD) M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8 - 10:20 ARTHUR kl. 3:40 V I P PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 5 - 8 - 10:50 ANIMALS UNITED ísl tal kl. 6 DRIVE ANGRY kl. 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 5 - 8 - 10:50 DÝRA FJÖR (ANIMALS UTD) M/ ísl. Tali kl. 6 FAST FIVE kl. 8 PRIEST kl. 10:50 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR “BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” - M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á PIRATES 3D KL. 4 - 5 - 8 - 10 - 11 10 PIRATES 3D Í LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10 PRIEST 3D KL. 6 - 8 - 10.30 16 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 4 - 6 L FAST FIVE KL. 8- 10.40 12 THOR 3D KL. 8 12 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L PAUL KL. 8 - 10.00 12 FAST FIVE KL. 5.40 - 10.00 12 PRIEST 3D KL. 8 16 GNÓMEÓ & JÚLÍA 3D KL. 5.40 L WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 6 L FAST FIVE KL. 6 - 9 12 HÆVNEN KL. 5.40 - 8 12 HANNA KL. 8 - 10.20 16 PRIEST 3D KL. 10.30 16 JACK SPARROW ER MÆTTUR Í STÆRSTU MYND SUMARSINS! - STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND HEIMSFRUMSÝNING! BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is UPPSKERUHÁTÍÐ KVIKMYNDASKÓLA ÍSLANDS HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? OKKAR EIGIN OSLÓ VOSKHOZHDENIYE ROUTE IRISH BRÚÐGUMINN (ENGLISH SUBTITLES) PERLUR OG SVÍN (ENGLISH SUBTITLES) SKRAPP ÚT (ENGLISH SUBTITLES) 13:00 - 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00 20:00 22:10 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.