Íslendingur - 09.04.1937, Síða 1
LENDINGU
Ritstjóri: Sig. Ein. Hlíðar. — Sími 67. Afgreiðslum.: Lárus Thorarensen, Strandg. 39.
XXIII. árgangur.l Akureyri, 9. Apríl 1937. | 14. tölubl.
Um hvað er bar-
istoáhvertstefnir
hvíli nú á hverju baki landsmanna.
Prátt fyrir öll kosningaloforð Jafn-
aðarmanna um gull og græna
skóga, hefir atvinnuleysi aukist f
landinu síðan að þeir komust til
valda, — Prátt fyrir alla skipulagn*
ingu stjórnarílokkanna virðist af-
komumöguleikar þegnanna lítið
batna- — Úrræðaleysi og vonleysi
eru höfuðeinkennin á daglegu lát-
bragði fólksins. En það er fyrir-
boði þess, að skammt muni að
bfða, að það kasti sér í faðm
kommúnismans, eða sú hefir raun-
in orðið á með öðrum þjóðum. —
Ef ekki verður viðnám veitt af lífs
og sálarkröftum, þá verður þjóð-
inni steypt fram af þeim skugga-
björgum, sem hún nú er stödd á,
alla leið fram fyrir svörtuloft, þar
sem auðn og myrkur ríkja.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn og stefna
hans er ekki megnug að breyta
hinu ömurlega ástandi í bætt og
Kennaraemliættið í guð-
fræði vlð HáskóUnn.
Stra Bjövn Magnússon, sóknar-
'-p^estur aö Borg á Mýrum, er settur
docent við guöfræðideild Háskólans
frá 1, aprtl þ. á þar til öðru vísi
kann aö verða ákveðið.
Um kennarastöðu þessa var fyrir
skemmstu keppt, eins og menn sjáll-
sagt rekur minni til, og varð síra
Björn hlutskarpastur. Var almennt
álitið og enda talið víst, að embætti
þetta væri ætlað síra Sigurði Einars-
syni, En margt fer öðru vísi, en
ætlað er,
;
betra horf, þá eru sízt aðrir flokkar
hér á landi Ifklegir til þeirra hluta.
í þeirri trú og von fylkjum vér
oss undir merki Sjálfstæðisflokks-
ins, þess flokksins, sem öðrum
fremur er treystandi til að geyma
fjöregg íslenzku þjóðarinnar og
fyrra það grandi.
Nokkur orð um samstarf Síldarút-
vegsnetndarossíldarframleiðenda
í því moldviðri íslenzkra stjórn-
má!a, sem menn daglega verða
varir við á einn eður annan hátt,
eru eiginlega allt of fáir, sem gera
sér glögga grein fyrir, hvað sé að
gerast. Menn verða þess áþreifan-
lega varir, að í stjórnmálum eru
menn allt anriað en á eitt sáttir.
Pað er ríkt í eðli íslendingsins, að
þykjast bera gott skyn á alla skap-
aða hluti og þá ekki hvað sízt á
stjórnmál. — Allir tala og álykta í
þeim efnum alvag eins og stjórn-
málahæfileikar séu þeim í merg
runnir eða í blóð bornir. Reynslan
sannar þetta að því leyti til, að
hér á landi eru áreiðanlega, frekar
en í nokkru öðru Iandi, stór-hópar
manna áilega að fást við hin tor-
veldustu viðfangsefni sljórnmálanna,
án þess að hafa þar frekar öðrum
neit! til brunns að bera. Vér eigum
sem sagt of marga stjórnmálamenn
að nafni til, en of fáa kunnáttu-
eða vitmenn á því sviði.
Sundrung og flokkadrættir hafa
alltaf legið hér f landi, frá því
fyrsta að sögur hófust og fram á
þenna dag. Til forystu hafa margir
þótzt vera kallaðir, en fæstir hafa
verið góðum foringjahæfileikum
gæddir. Svona hefir þetta lengst
af verið og svona er það í raun-
inni ennþá.
Um hvað er nú barist?
í jafn litlu þjóðfélagi sem voru,
er alltaf hætta á, að dægurmál og
eiginhagsmunarnál slétta og ein-
staklinga skyggi á stefnumálin og
villi mönnum sýn, að minnsta
kosti í bili. En hver eru þá stefnu-
málin, munu margir spyrja.
í rauninni eru aðalstefnurnar að-
eins tvær. Annarsvegar eru þeir,
sem viðurkenna núverandi stjórn-
skipulag og vilja vinna að alhliða
umbótastarfsemi á grundvelli stjóm-
skipunarlaga lar.dsins. En hinsvegar
eru aðrir, sem vinna að því með
odd og egg að kollvarpa núverandi
skipulagi, og telja það með öllu
óhafandi, bæði úrelt og ómögulegt.
En í þess stað vilja þeir byggja
upp á rústum þess nýtt þjóðskipu-
lag á ssmeignarhugmynd Karls
Marx. Milli þessara megin-stefna
skiptast. menn svo í flokka, er
starfa með mismunandi viðhorf
fyrir augum. Aðiir stefna til hægri,
hinir til vinstri.
Mægri flokkarnir viðuikenna fram-
tak einstaklingsins og vinna að því,
að hver einstaklingur fái að njóta
sín og sinna hæfileika innan þeirra,
laga, sem þjóðin setur sér. Frjáls-
ræði einstaklingsins til orða og at-
hafna hyggja þeir, að sé heilbrigð-
asta undirstaðan til viðhalds og
viðreisnar þjóðfélagsins. Kemur
sú skoðun heim og saman við
ummæli, er einn helzti stjórnvitring-
ur heimsins hefir nýlega látið sér
um munn fara. Lét hann svo um
mæft, að engar verulegar eða var-
anlegar framfarir væru mögulegar,
nema að framtak einstaklingsins
fái að njóta sín og, að að því sé
hlúð. —
Vinstri flokkarnir sumir hverjir
viðurkenna að vísu einstaklings-
framtakið, en spyrna þó fótum við
eða gera aitt til, að það fái ekki
að njóta sín. Aðrir vinna beint á
móti því og reyna á allan hátt með
höftum og hömlum og hverskyns
reglum og lagasetningu að hefta
persónulegt athafnafrelsi einstaki-
inganna, en í þess stað reyna að
koma á opinberum rekstri í hverriat-
vinnugrein. Pannig hyggja þeir,
að þjóðinni muni bezt verða borg-
ið. Hitt mun þó sanni nær, að
með þeirri stefnu og með þeim
vinnubrögðum, sem þar eru þekkt,
muni brátt síga á ógæfuhlið. —
Undir handleiðslu vinstri flokkanna
síðari árin er nú svo komið, að
þjóðin fær varla risið undir skatta-
byrðunum og öðrum álögum, Ríkis-
skuldirnar aukast ört með hverju
ári, svo að nú er fullyrt, að 1000
kr. skuldabaggi við önnur lönd
KRISTÍN SÆMUND8
trúboði,
sem þekkt er fyrir starf sitt meðal
fanga í Reykjavfk, dvelur nú um
tíma hér í bæ.ium og hefir kiisti-
legar samkomur og fyrirlestra um
fangatrúboðið.
Fyrsta samkoman verður á
sunnudaginn 11. þ. m kl. 5 e. h.
í Verzlunarmannahúsinu,
Allir velkomnir á samkomuna.
Ég heíi verið að velta þvl fyrir
mér hvernig rnenn þeir, er Síldar-
útvegsnefnd skipa, frarnkvæmi trún-
aðarstörf þau, er þeim hafa verið
falin af mönnum, er kosið hafa þá í
nefndina, og eftir slíka athugun
finnst mér, að þeir hafi unnið til
þess að fá nokkrar athugasemdir,
þó aö margt haíi þeir reynt að lag-
færa frá því sem áður var, Samt
hafa orðið nokkur mistök á síldar-
sölunni. — Pá hefir aldrei1 verið
boðað til aðalfundar, þar sem síld-
areigendur gætu átt kost á að sjá
reikningsskil eða ræða áhugamál
sín við nefndina, og í þriðja lagi
fást sjaldan eða aldrei nein skýr
svör hjá hverjum einstökum nefnd-
armanni við þvf, sem spurt er að,
svo sem söltun, söluhorfum eða
söluverði. Svörin eru vanalega þessi:
»Get ekki sagt neitt ákveðið að svo
stöddu«. Þetta er mín reynsla, en
má vera, að aðrir hafi betri sögu
aö segja, en bagalegt er þetta ásamt
lltiru, að mínum dómi.
Nú slcal ég gera grein fyrir mínu
áliti á störfum nokkurs hluta nefnd-
arinnar. Það hefir verið svo, aö
neíndin hefir ákveðið hvenær söltun
skuli hefjast, og þá um leið ákveð-
ur hún, hve margar tunnur megi
salta af hverju skipi, en til hvaða
lands síldin eigi að fara fær enginn
eða fáir að vita, fyr en útskipun fer
fram. — Afleiðing verður oft sú, að
hending ein ræður, hvort síldin
fellur í geð manni þeim, sem ætlar
að kaupa, því síldarmarkaðslöndin
vilja ekki öll sömu meðferð síldar,
en ef hver söltunarstöð fengi aö
vita til hvaða lands síld sú, er hún
verkar ætti að fara, þá mundi minni
ósætti og þref koma upp á milli
kaupenda og seljenda, við móttöku
síldarinnar, en átt hefir sér stað.
Ég, sera þessar línur rita, hefi slæma
sögu að segja frá sfðasta sumri, og
finnst mér rétt að segja hana eins
og hún varð til
Síðastliðið sumai komu tveir
kaupendur á söitunarstöð þá, sem
verkaði fjrrir mig, til þess aö taka
á móti 334 tunnum Matjessíld. Eftir
að hafa skoðað liæfilega margar
tunnur og aðallega fundið að því
að tunnurnar væru ekki nógu
»stramrapakkaðar«, en samkomulag
fengiö um að bætt yrði á tunnurnar
eftir því sem þær gáfu »prufu« fyrir,
var »partíinu« velt úr húsi á bryggju
til ápökkunar, því síldin átti að fara
næsta dag. En svo, þegar öllum
fyrirskipunum þessara manna hafði
verið hlýtt, neituðu þeir að taka
sfldina og töldu hana ekki fyrir
Éýzkalandsmarkað. Öll þessi vinna
og óþægindi, sem af þessu leiddi
hlýtur þá að vera því að kenna, að
síldin verður að meðhöndlast öðru-
vísi til Þýzkalands en til dæmis til
Ameríku, en þangað fór þessi um-
rædda síld, og móttakandi hennar
lýsti því yfir, að allt umrætt »parti«
væri fyrstaflokks vara, enda var
síldin svo stór og feit, að í tunnuna
fóru aðeins 250 —260 st. Allt þetta
bendir til þess, að tilviljun ein hafi
ráðið því, að umrætt »partic var prima
til Ameríku en óhæft til Þýzkalands-
markaðs, því að eins og áður er
sagt vissi söltunarstöðin ekkert um
það í byrjun söltunar, hvert síldin
yrði seld.
Þá kem ég að verðinu fyrir um-
ræddar 334 tunnur að viðbættum
77—J—411 tn. sem til Ameríku fóru
frá þessari söltunarstöð. Verðið fob