Íslendingur - 09.04.1937, Blaðsíða 4
4
ÍSLENDINGUR
Þvoið börnism yðar úr
BABY-SOAP.
Tilkynning.
Þar sem Axel Kristjánsson, Akureyri, hefir nú
látið af umboði fyrir sölu á smurolíum frá
Vacuurn Oil Company, tiikynnum við hérmeð
heiðruðum viðskiptavinum okkar, að Verzl. Eyja-
fjörður (Kristján Árnason), Akureyri, hefir tekið
við söluumboði fyrir nefndar olíur.
H. Benediktsson & Co.
R e y k j a v í k .
Samkvæmt ofanrituðu tilkynnist, ‘að eg sel
smurolíur frá Vacuum Oil Company fyrir
aðalumboðið á Islandi: H. Benediktsson & Co.,
Reykjavík.
Afgreiðsla í Hafnarstræti 86. Símar 81 og 220.
Akureyri, 4 apríl 1937.
Verzl. Eyjafjörður.
Kristján Arnason.
íbúð til leigu
frá 14. Maí n. k. 5 her-
bergi og eldh'ús.
Kaupfélag Verkamanna.
r ZION. Sunnudaginn 4.þ. m. Sunnu-
dagaskóli kl. 10 f, h, Almenn sam-
koma kl. 8,30, — Allir velkomnir,
Prédikun í Aöventkirkjunni á
sunnudaginn kl. 8,30 e. h.
Allir velkomnir!
AÐALFUNDUR
RAUÐAKROSS-DEILDAR AICUREYRAR, verður haldinn (
Skjaldborg sunnudaginn 11. þ m. kl. 4 e. h.
Félagsmenn sæki stundvfslega. — STJÓRNIN4
Tilkynning.
til útgerðarmanna og skipaeigenda.
Peir útgerðarmenn, sem haja i hyggju að
oera úi skip á síldveiðar til söliunar nœsia sum-
ar, eru beðnir að tilkynna Síldarúivegsnefnd iölu
skipanna, tilgreina naf/i skipsins, einkennistölu,
stœrð og hverskonar veiðarfœri. Ef fleiri en
eitt skip œtla að vera saman um eina herpinót
óskasi það tekið fram sérstaklega.
Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnefnd
Siglufirði fyrir 15. Apríi n. k.
Pað athugisi að skipum, sem ekki sœkja,
um veiðileyfi, eða fullnœgja ekki þeim reglum,
sem seitar kunna að verða um meðferð síldar
um borð í skipi, verður ekki veiit leyji til söltunar.
Siglufirði, 27. Mars 1937.
SíldarútvegsneM.
Tilkynning
til útgerðarmanna og síldarsaltenda.
Þeir utgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska
eftir löggildingu sem síldarútflytjendur, skulu sækja um
löggildingu til nefndarinnar fyrir 15. Apríl n. k. —
Ennfremur vill Síldarútvegsnefnd vekja sérstaka athygli
útflytjenda á því, að enginn má bjóða síld til sölu
erlendis án leyfis nefndarinnar, og þurfa þeir, er ætla
að gera fyrirframsamninga að sækja umleyfitil nefnd-
arinnar fyrir 1. Maí n. k.
Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist til Síld-
arútvegsnefndar Siglufirði.
Siglufirði, 27. Mars 1937-
SíldaratvegsneM.
Jaflio”,
4 lampa Philips, til sölu
með tækiíærisverði.
Til sýnis í
Skóverzlun M. H. Lyngdal
Sólrík stofa
til leigu. — Upplýsingar f
LAXAGÖTU 8.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.