Íslendingur - 11.06.1937, Page 1
Ritstjóri: Jakob Ó. Pétursson, Hafnarstr. 39. Sími 375. Pósthólf 118
Hfl llilt'llliMWil'ílllli—liiiBI
XXIII. árgangur.j Akureyri, 11.
Afgreiðslurn.: Lárus Thorarensen, Strandg. 39.
Júní 1937.
26. tölubl.
Æskan og
kosningarnar
Þegar Framsóknarflokkurinn tók
við ríkisstjórninni árið 1927 voru
skuldir rtkisins 11,3 milj. kr. eða
110-115 kr. á hvern þegn þjóðar
innar. Á þeim árum var atvinnu-
leysisbölið óþekkt fyrirbrigði hér á
landi. Enginn æskumaður þurfti
þá að kvíða því, að hann yrði
neyddur til að halda að sér hönd-
um vegna skorts á atvinnu, og
yrði af þeim sökum í fullu fjöri
og ( blóma lífsins að þiggja fram
færslustyrk hins opinbera, eða lifa
af brauði vina og ættingja. Þá
voru atvinnuvegirnir í fullu fjöri og
þöifnuðust hvarvelna starfskrafta,
því að engin óeðlileg höft höfðu
verið iögð á þá. Starfsfúsri æsku
voru því allir vegir færir til að
reyna krafta sína á því að vinna
fyrir brauði sfnu og koma fótum
undir fjárhagslegt sjálfstæði sitt.
Síðarr eru liðin 10 ár. Á þessum
eina áratug hefir margt bieylzf. —
Bæirnir hafa vaxið að miklum mun,
en jarðirnar uppi í dölunum hafa
maigar verið yfiigefnar, þar sern
eljumaðurinn hagnýtli verðmæti
trjórrar moldar allt frá landnáms-
tfð, og innan fárra ára er þar ekk-
ert, sem minnir á starfandi hönd
hans, annað en vallgrónar tóttir.
En á gráum og köldum steinstétt-
um bæjanna ganga synir og sonar-
synir hins atorkusama dalabónda
með starfsviija hans og staifsþoi,
leitaudi vinnu, sem hvergi er að fá
og áhyggjufullir út af hækkandi
opinberum gjöldum og vaxandi
dýrtíð, sem stafar af síhækkandi
tollurn. —
Þessi sorglega yfiisýn blasir nú
við hverjum íslendingi á 10. i íkis-
stjórnarári vinstii flokkanna og f
lok þriðja sfjórnaiárs istjórnar
hinna vinnandi stétta«. Á síðasta
áratug hafa skuldir ifkisiris aukist
um ca. 36 milj. kióna, atvinnuveg-
irnir sligast undan síþyngdum
sköttum og álögu.n og öil alþýða
örinagnast undan tollakly'jjm þeitn,
sem ríkisvaldið þyngir ár frá áti,
jafnframt því sem möguleikar henn
ai fyrir atvinnu minnka.
Árið 1934 jókst kjósendafjöld-
inn að mun vegna niðurfærslu
lágmatksaldurs ti! atkvæðisréttar
og kjörgengis. Vmstri flokkarnir
höfðu þá um nokkur ár haldið
uppi pólitískum áróðii meðal æsk-
unnar í landinu með því að skipu-
leggja félög ungherja og auk þess
með miklu lofi í málgögnum sínum
um nytsamar framkvæmdir ríkisins
æskunni til heilla. En þar sem
staðreyndirnar leiddu annað í Ijós
víðs vegar, höfðu stjórnaiflokkarnir
ekki jafn sterka trú á fylgi unga
fólksins og blöð þeirra létu í veðri
vaka, enda voiu ungir menn þá
þegar farnir að finna forsmekkinn
af bölvun atvinnuleysisins. Til þess
að halda í fylgi æskunnar, tók þá
Alþýðuílokkurinn það ráð, að gefa
út 4 ára áætlun eða starfsskrá, þar
sem m. a, var ákveðin útiýming
atvinnuleysis. — En það kom að
litlu gagni. Sjálfstæðisflokkurinn
bætti við sig (miðað við kosning
arnar 1927) rúml. 5 þús- atkv. en
vinstri flokkamir allir til samans
4'/g þúsundi. Meiri hluti unga fólks-
ins hafði því skipað sér undir merki
Sjálfstæðisflokksiris.
Síðan eru liðin 3 ár. Á þessum
þremur árum hefir atvinnuleysi
meðal ungra manna aukizt stór-
kostlega. í höfuðstaðnum horfir
þetta atvinnuleysi til hinna mestu
vandræða, og til þess má rekja
ýmsa óknytli, hnupl og sviksemi,
sem síðustu árin fer mjög vaxandi
meðal unglinga í Reykjavík. Stjórn-
arflokkarnir, sem höfðu valdaað-
stöðu til að efna sín glæsilegu
fyrirheit, hafa gefið íslenzkri æsku
steina fyrir brauð. Þeir hafa leití
yfir hana örvæntingu, vængstýft
vonir hennar og lagt á herðar
henni þyngri skuldabagga en dæmi
eru til áður, meðan úlvaldir gæð-
ingar þeirra hafa skapað sér kon-
ungleg Iffskjör.
Æska landsins skilur þa?, að
viðreisn atvinnuveganna er við-
reisn þjóðarinnar. Þess vegna heldar
liún áfram að skipa sér undir
merki Sjálfsfæðisflokksins — Fleiri
og fleiri æskumenri snúa við á
þeirti braut, er Ieiða mundi þá fyrr
eða síðar til fullkominnar uppgjafar,
~ þeirri braut, er misvifrir þjóð-
málaskúmar hafa um tug ára reynt
að leytna hana með fláttskap og
blekkingum.
Enginn stjóvnmálaflokkur á ís
landi hefir jafn marga unga menn
í kjöri og Sjálfstæðisflokkurinn, —
Það eitt er talandi tákn þess, að
æskan í landinu er langt frá því
að hafa misst trúna á lýðfrelsið,
sem nú á í högpi við erlendar ó-
frelsisstefnur lil vinstri og hægri.
Hún er sé‘ þess einnig meðvifandi,
að með kosningabsndaiagi Sjilf
sfæðisflokksins og Bændaflokksins
er gerð úrslitatilraun nú við þessar
kosningar, til að stöðva efnalegt
hrun einstaklinga og ríkis og til
að byggja upp aftur í lýðfrjálsu
þjóðfélagi það, sern eyðandi hend-
ur hafa niður rifið á urrdanförnum
10 árum. Eti henni er það líka
Ijóst, að slíkt verður ekki gert meö
einu átaki. Hún veit, að það kostar
þrautseigju, sterkan vilja og ósér-
plægni. —
Og hún leggur ótilkvödd fram
lið sitt í von um, að enn megi tak-
ast að bjarga efnalegu og andlegu
sjálfstæði þjóðarinnar og þegn-
anna. —
20. júní mun æskan í land-
inti veita aðstoð sína til að
fella frá kosningu alla þá þing-
menn, sem ábyrgir eru um
stjórn síðustu ára, með því að
greiða frambjóðendum Sjálf-
stæðisflokksins og Bændaflokks-
ins atkvæði sín.
Alþýðublaðið flytur stóra
forystugrein urn handtöku-
t
fyrirætlun Olafs Thors eftir
skærurnar 9. nóv. 1932,
°á byggir á ummælum
Hermanns forsætisráðherra
á fundi í Hólmavík 2.
júní s. 1. — „Nýja dag-
blaðið“ þegir í fyrstu.
Alþ.bl. skyrir frá þvi fimmtud.
3. júní, að á fundi í Hólmavík hafi
Hermann Jónasson skýrt frá því, að
eftir óeirðirnar 9. nóv. 1932 hafi
Ól. Thors þáv. dómsmálaráðherra
fyrirskipað að safna liði í Sundhöll-
iuni að nætui þeli og taka fasta og
varpa í fangelsi 20 —30 mönnum,
þ. á. m nokkrum foringjum Alþ.fl.
Handtakan hafi átt að fara fram kl,
6 að morgni, en Hermann, sem þá
var lögreglustjóri, hafi neitað að
framkvæma þessa fyrirskipun, enda
myndi slíkt hafa leitt bloðbað yfir
Reykjavík. —
Alþýðubl., sem birtir öll ummæl-
in orðrétt, telur þau staðfest af
Hermanni. —
Ólafur Thors var á fundum utan
Reykjavíkur er grein þessi birtist
í Atþýðubl, en s.l, sunnudag ritar
hann grein t »Morgunblaðið« út af
þessum ummælum — Lýkur grein
hans með þessv.m otðum:
»Hefi ég í dag gert símleið-
is fyrirspurn til forsætisráðherra
um það, hvort umtnæli Alþýðu-
blaðsins séu rétt eftir höfð.
Svari hann því játandi, mun
|jón C. F. Aím|
Jón Arnesen sænskur konsúll og
útgerðarmaður andaðist hér á Ak-
ureyri 6. þ. m. Hann var fæddur
10. júlí 1873 á Seyðisfirði, og voru
foreldrar hans ísak^Arnesen verzl-
unarstj. (t 1879) og Aðalbjörg Jónsd.
bónda á Eiríksstöðum á Jökuldal,
Jónssonar (Hursturfellsætt). ísak var
sonur Jóns Arnesen Árnasoriar
verzlunarstjóra á Seyðisfirði og
Helgu Gunnlaugsdóttur prests Pórð-
arsonar á Hallormsstað. Hetga átti
1 systur og 12 bræður og voru
margir þeirra mætir menn, svo sem
Stefán Gunnlaugsson bæjarfógeti f
Reykjavík, Ólafur og Bertel blaða-
tnenn í París og Atneríku. Helga
Gunnlaugsdóttir dó háöldruð hjá
Guðrúnu dóttur sinni á Eskiíirði,
sem um rnargra ára bil hélt þar
uppi barnaskóla og kvennaskóla;
síðan giftist hún síra Jónasi Plall-
grímssyni presti að Skorrastað í
Norðlirði og slðar að Kolfreyjustað í
Fáskrúðsfiröi. — Eítir að hún varð
ekkja, flutti hún til Reykjavíkur
og býr nú þar hjá sonum sínum,
Þorgeiri og Hatlgrími Jónassonum,
og er hún nú 87 ára að aldri.
Jón sál. átti 2 bræður, er dóu
ungir, og eina systur, frú Mariu
Ólafsson (fædd 1869) er nú býr hér
á Akureyri með manni sínum P. A.
Ólafssyni, konsúl.
Jón Arnesen varð 14 ára að aldri
verzlunarmaður, við verzlun Carl
D. Tulinius á Eskifirði og varð
rúmlega tvítugur verzlunarstjóri við
Sömu verzlun og áfram eftir að
bórarinn Tulinius keypti verzlun-
ina af íöður sínum. Þórarinn átti
um tíma margar verzlanir á Aust-
fjörðum og skip mörg í förum landa
á milli (sfðar Thorefélagið) og hafði
ég tafarlaust stefna honum til
ábyrgðar fyrir þau, ella falla
ummæli Alþýöublaðsins sem
marklaust fleypur«.
»Nýja dagblaðið* lét fyrst ekkert
í sér heyra, er Alþýöubl. birti
þessi ummæli Hermanns, og mun
sennilega hafa farið sem fleirum að
gruna Alþýðubl. um fleypur, því að
fáir munu verða til að tiúa því, að
Hermann heíði þagað yíir þessu
ráðabruggi i 5 ár, ef það hefði
nokkurn tfma átt sér staö.
Síðustu dagana hafa í Morgun-
blaðinu birzi skeyti er farið hafa
milli Hermanns og Óiafs síðan. Skor-
ar Ólafur ;i Hermann að koma
tafarlaust lil Reykjavikur að aílokn-
um Dalafundunum, svo að vitna-
leiðslur geti íatið fram strax. —
Ilinsvegar mun Hermann ætlast til,
að þær geti dregist fram yfir
kosningar.