Íslendingur

Eksemplar

Íslendingur - 11.06.1937, Side 2

Íslendingur - 11.06.1937, Side 2
2 ISLENDINGUR Heildsalahatur ■ og Hriflumennska Fyrirliggjandi í heildsölu: Hveiti, Gerliveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Hrísinjöl, Kartöllumjöl, Baunir, Sago, Hænsnafóöur, Mais, Strásykur, Molasyk- Flórsykur, Kandís, Kaffi, óbrennt og Kafíibætir »LUDVIG ur brennt og nialaö, I)AVID<, Te. ENNFREM UR . Hre / nlæ tis vörur; U T V E G U M Mjólk niðurs., Sukkulaöi, Brjóstsykur og allskonar sælgætisvörur, Matarkex, sætt og ósætt, Tekex, Kökur fínar, Maccaroni, Tomatsósa, Súputeningar, Sardínur, Ávaxtainauk í 1 Ibs. glösuin, 5 kg. dúiikum og 50 kg. kútum, Krydd og bökunarvörur allskonar, aö ó- gleyindu liinu ágæta EGIL’S ÖLI og gosdrykkjmn, saft og Iíkjöruni. — »TIP TOP» þvottaduft, hvottasodi, Bláini, Blegsodi, Handsápur, Kerti, Gólf- bón, Fægilögur, Skóáburður allir litir, »Ke<I Seal Lyec, Burstar og kústar, — W C, Pappir. Umbúðapappír og pokar, Teygjur VINNUVETTLINGAK, VASA KLÚTAR, MANILLA frá >/.” tíl 4” o m. tl SÍLDARNET og önnur VEIÐÁRFÆRI til síldveiða. — Pantanir óskast sem tyrst /. BRVNJÓLFSSON & KVARAN, akurevri í blöðum rauðliða hefir nú undan- farið mátt líta, meðal annars góð- gætis, grimmdarlega árás á eina stétt þjóðfélagsins, nefnilega verzl- unarstéttina, og er það raunar engin ný bóla úr þeirri átt. — En nú er þessum þokkalegu skeytum aðallega beint gegn vissum mönnum úr verzlunarstéttinni, sem sé þeim, sem reka heildverzlun í einhverri mynd, og er helzt svo að sjá á þessum skriíum, að allir, sem slíka atvinnu hafa sér til líísíramíæris, séu al- gerir glæpamenn og þjóðníðingar, — Ýmsum, sem ekki eru því kunn- ugri högum og háttum verzlunar- stéttarinnar, verður á að spyrja: Hvað hafa þessir aumingja menn, heildsalarnir, gert af sér, og því eru þeir ofsóttir eins og óargadýr? Jú, það sem þeir hafa af sér gert er þetta: IPeir hafa keypt af ’ninni íslenzku rikisstjórn leyfi til að reka heildverzlun, sem kostar allmikla fjárhæð, sem rennur í ríkissjóðinn, síðan hafa þeir reynt að sigla gegn- um brim hafta, ófrelsis og ofsóknar af hálfu ríkisvaldsins með fyrirtæki sin, og hafi þeim samt sem áður tekizt aö lifa, þá er sjálfsagt aö siga rauðu hundunum á þá. — Hvaða menn eru þaft þá, þessir heildsalar, sem öll þessi ofsókn er hafin að núna fyrir kosningarnar, og sem rauðliðahjörðin virðist vera svona lafhrædd við? Úað eru íslensk- ir verzlunarmenn, sem hófu göngu sína laust eftir síðustu aldainót, og Jón Arnesen á þeim árnm aðalfor- stöðu verzlunar og útgerðarfyrir- tækja Þórarins á íslandi. Eftir að f’órarinn seldi h. f. Hinum samein- uðu, íslenzku verzlunum verzlanir sínar, hafði Jón, samfara verzlunar- stjórastöðunni á Eskifirði á hendi yfirumsjón allra verzlaua félagsins á Austfjöröum, 1921 flutti hann til Akureyrar, fyrst sem forsljóri allra Hinna sam. ísl. verzlana og síðar, er þær hættu, rak hann þar sjálfur útgerö og veitti forstöðu ýmsum atvinnufyrirtækjum. Hann var aðal- hvatamaður þess, að síldarbræðslu- stöð var endurreist á Dagverðareyri og stjórnarformaður þess íélags til dauðadags. Jón var frábær reglumaður, verzl- unarfróður og glöggur í öllum við- skiptamálum, hélt fast á skoðunum sínum, en var þó samvinnuþýður, og vildi hvergi vamm sitt vita. — Hann var áreiðanlegur og ábyggi- legur í öllum viðskiptum og hafði því almennt traust allra er viðskipti áttu við hann, fjörugur maður og kátur í vinahóp, alþýðlegur, hjálþfús og vinsæll. Árið 1900 giftist hann eftirlifandi konu sinni, Jónínu dóttur Friðriks Möller, þá kaupmanns á Eskiíirði, síðar póstmeistara á Ak- ureyri. Áttu þau einn son, Geir, og fósturdóttur, Maríu Arnesen, nú í Reykjavík, — Við fráfall þessa mæta manns er þungur harniur kveðinn að konu hans, syni hans og fósturdóttur og öllum vanda mönnum hans og vinum. * hafa síðan með frábærum dugnaði og hagsýni látlaust unnið að því, að flytja umboðsverzlunina, sem áður var algerlega í höndum út- lendinga, inn í landið, og sein hefir tekizt þetta, þrátt fyrir alla þá ó- trúlegu erfiðleika, sem að hafa steðj- að, bæði vegna samkeppni útlend- inga, og ekki sízt vegna óþoklca- menna innanlands, sem ekki mega til þess vita, að framtak dugandi einstaklinga megi blómgast á nokk- urn hátt. — Ekki sízt, þegar mest á reið, á stríðsárunum, sýndu þessir forvígismenn íslenzkrar verzlunar- stéttar alveg sérstakan dugnað og ósérplægni, enda eru í þeirra hópi margir af mætustu mönnum fsl. verzlunarstéttar. Petta varð einnig til þess, aö landsstjórnin íslenzka sendi þá hvað eftir annað ýmsa af þessum mönnum í áríðandí við- skiptaerindum til útlanda, og komu þeir hvarvetna fram landi sínu og þjóð til gagns og sæmdar. — Um skattgreiðslur hinna Islenzku stórkaupmanna er það vitað, að þeir eru nú, og hafa lengi veriö einna hæztu útsvarsgjaldendur til bæjarfélaganna um land allt, þar sem þeir staría, og ríkissjóður íær áreiðanlega sína skatta frá þeim eins og öðrum, og meira en frá hinum skattfrjálsu samvinnufélögum. Og úr því að minnst er á sam- vinnufélögin, hafa þau ekki einrfig sína heildverzluni Ætli S Í.S. sé ekki stærsti heildsalinn á íslandi' lín sá heildsali sleppur bara svo að segja við að greiða skatta til ríkis og sveitar. Að vísu er það látið heita svo, með þetia skattfrelsi S.l.S. og' kaupfélaganna, að skattarnir séu teknir beint af meðlimunum, þ. e. þeir (meðlimirnir) eigi að geta gefið upp til skatts þeim mun betri aí- komu, sem nemur lilunnindunum við að verzla við kaupíélögin, en hver trúir því, að þar komi öll kurl til grafar. Hitt mun áreiðanlega sönnu nær, að bæjarfélögin og ríkis- sjóöur fari varhluta af stórum tekj- um vegna þessa fyrirkomulags. — Enda hefir það og sýnt sig, að bæjarfélögin eru gersamlega að sligast undir aíleiðingunum af þessu, t. d. á Akureyri. Eins og getið var um hér að framan, þá haía íslenzkir verzlunari menn nú náð svo að segja allr- umboðsverzluninni úr höndum út- lendinga, og allir skattar og skyld ur af þessari miklu verzlunarveltu eru nú greiddir í landinu. Að verzl- unin ætti að vera óhagstæðari fyrir landsmenn fyrir þfssar sakir, því trúir enginn, sem eitthvert skyn ber á slíka hluti. — Hitt er einnig vit- að, aðfyrir þessar aðgerðir hefir.skap ast hér í landi fjölmenn og vel mennt uð verzlunarstétt, sem býr við sæmi- leg launakjör. Og áreiðanlega launa heildsalarnir ekki ver sínu starfs- fólki en samvinnofélögin gera, a. m. k. hér norðanlands. — En annars má víst segja það um afkomu þess- ara manna síðari árin, að þeir hafa víst gert lítið betur en hafa upp í launagreiðslur og skalta, enda ekki furða eins og látið hefir verið í garð þeirra af hálfu hins opinbera, — nema þá helzt þeir, sem hafa kumið á íót einhverjum iðnuöi, en einnig á þvi sviði eru rnargir aí hinum of- sóttu heildsölum braulryöjendur. — Árásirnar á hina ungu, íslenzku verzlunarstétt, fyr og síðar, eru víst nokkurnvegin einsdæmi, og eiga ekki sinn líka meðal siðaðra þjóöa, enda sannkölluð Hriflumennslra, sþrottin aí öfund og stéttahatri. í nágrannalöndum vorum mundi slik stigamennska ekki geta átt sér stað, og jafnvel þar sem jafnaðarmenn ráða ríkjum, svo sem í Danmörku og Svíþjóð, væri óhugsandi, að þeir menn kæmust hjá hegningu, sem gerðu slikar tilraunir til að sverta verzlunarstétt landsins. — l Jpp hafsmaður að þessu óþokkastaríi er uppgjafabóndinn frá llriflu, en i fótspor hans hafa svo lærisveinarnir dyggilega fetað, svo sem: Tíma- Gísli, Ingimar Eydal, Sigfús frá Höfnum, Einar Olgeirsson, Halldór Friðjónsson, Björn Grímsson, Héðinn Valdcmarsson, Jakob Árnason, Krist- ján Eggertsson, eða hvað þeir nú heila allir í þessum þokkalega blómvendi Hriflunga. íslenzkir verzlunarmer.n hafa ver- ið furðu þolinmóðir og lít.t svarað átásum Hrifluinanna, en nú munu þeir allir sem einn maöur segja: hingað og ekki lengra, og fylkja sér undir merki málsvara sinna, hinnar breiðu þjóðfylkingar Islendinga, og steypa af stóli öllum Hriflungum og stigamönnum þessa lands, svo að þeir eigi aldrei afturkvæmt í stjórn hins íslenzka ríkis. — M. Yfirlýsing. I blaðinu >>Dagur« 29. tbl., sem kom út í dag, stendur þvættingsgrein, með sérlega feitletraði yfirskrift, er hljóðar svo: „ SkrifstofaSjálfstæðisflokksins á Akureyri býður þriggja daga frítt fæði fyrir að kjósa Sjálf- stæðismenn". Alla þessa langloku lýsi ég raklausa lýgi og mun ég gera ráðstafanir til að lögsækja greinarhöfúndana fyrir rangan, saknæman áburð. Vegna rúmleysis í bl. „Islend- ingur“ á morgun, get ég ekki skrifað lengra urn þessa end- emis vitleysu, sein »Dagur« var svo ginkeyptur fyrir, að hann tók hana án allra minnstu sannana, — af alóþekktum. mönnum, — að hkindum. Akureyri, 19. júní 1937. Páll Halldórssan. Frá Sauriiæjarfnndinum. 1. bóndi: Andak ■ • • eru þeir feitir þessir Alþýðuflokksframbjóðendur. 2. bóndi: þakka sk.yldiþeim. Ekki vinna þeir stntvinnuna, og nóg hafa þeir sjálfsagt að borða. II Úc íí ELDAVÉLARNAR eru komnar Tómas Björnsson, SlllfEírí.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.