Íslendingur - 11.06.1937, Síða 4
4
ISLBNDiNGUK
HAFNARSTRÆTI107.
Opin alla daga kl.
10—12 f.h. og 1—10 e.h.
Simi 361.
Miðstöð flokksins á Norðurlandi.
Leiðbeiningar
fyrir kjósendur við óhlutbundnar kosningar.
1 tvímenningskjördæmi á kjósandi að setja kross með ritblýi
framan við nöfn tveggja frambjóðenda, I eimnenningskjördæmi
framan við nafn eins frambjóðandans. I tvímenningskjördæmi
verður kjörseðill eigi ógildur, þótt aðeins sé krossað við eitt
nafn, en sá kjósandi hefir ekki notað kosningarétt sinn nema til
hálfs. Eigi má setja nokkur merki eða strik á kjörseðil önnur
en krossana við nöfn frambjóðenda. Eigi rná heldur merkja við
frambjóðendur og landslista á sama kjörseðli, heldur annað-
hvort frambjóðendur eða iandslista.
Hér fylgir sýnishorn af kjörseðli fyrir Eyjafjarðarsýslu eins og
hann lítur út, er Garðar Porsteirisson og Stefán Stefánsson hafa
verið kosnir.
Barði Guðrnundsson
írambjóðandi Alþýðuiiokksins.
Erlendur Porsteinsson
írambjóðandi Alþýðuflokksins.
ÍX Stefán Stefánsson
frambjóðandi Bændaflokksins.
Bernharð Stefánsson
frambjóðandi Framsóknarflokksins.
Einar Árnason
fr ambjóðandi Framsóknarflokksins.
Gunnar Jóhannsson
frambjóðandi Kommúnistaflokksins.
Póroddur Guðmundsson
frambjóðandi Kommúnistaflokksins.
Leir kjósendur Sjáltstæðis-
flokksins á Akureyri
sem óska eftir bílkeyrslu að og frá
kjörstað 20. júní n. k., tilkynni það
semallra fyrst á skrifstofu Sjálfstæðis-
manna, Hafnarstræti 107.
MHHMMMMIMMMBMMMMMMaBaMMi llllll I ■ ILl
nað brauðútsö
I Hafnarstræti 105, áður verzi. Rtíma.
Höfum þar á boðstólum allar
tegundír brauða, einnig öl,
mjólk, gosdrykki, sigarettur
og sælgæti.
Sjðvátryggingarfélag íslanfls h.f.
]
Garðar Porsteinsson frambjóðandi Sjálístæðisflokksins.
A Landslisti Aiþýðufiokksins.
B Landsíisti Bændaflokksins.
C Landslisti Framsóknarflokksins.
D Landslisti Kommúnistaflokksins.
E Landslisti Sjálfstæðisflokksins.
Varðstaða læknanna til næsla
Föstudags, er sem hór segir:
Föstudagskv. Árni Guðmundsson,
Laugardagskv. Jón Geirsson,
Sunnudag- og kvöld Pétur Jónsson.
Mánudagskv. Pétur Jónsson,
Þriðjudagskv. Vald. Steffensen,
Miðvikudagskv. Árni Guðmundsson,
Fimmtudagskv. Vald. Steffensen.
NÆTURVÖRÐUR er í Akureyrar
Apóteki þessa viku. (Frá n. k. mánud.
er næturvörður í Stjömu Apóteki).
beykira
og nokkrar síldarstúlkur
vantar. —■ Upplýsingar á
skrifstofu Sverris Ragnars
»Bergmál« kemur senn.
RabarbaraplenturLYi
JÓNI GUÐMANN.
íbúð ðskast til lsiflu.
3ja herbergja íbúð meö
eldhúsi og öllum þægind-
um, óskast til leigu frá
1. okt. n. k. — Úpplýs-
ingar gefur.
Pengill Pórðarsson.
Landsbankanum.
Allt meö H Eimskip!
Nú er kominn
tími til
að bugsa (yrir börkun á stldar-
netum og herpinótum. — Höfum
fyrirliggjandi ýmiskonar börkun-
at liti: grænt, brúnt og svart. —
Úmsögn um börkunina geta menn
fengiö hjá Kor.ráö Ivonráðssyni,
brvggjuform. hjá Ásgeir Péturs-
m
syni. — Höfum fyrirliggjandi
tii sölu hrátjöru og botnfarva
fyrir snurpuháta og stærri skip.
Lysthafendur snúi sér lil
Bðrkiinarstððvar
Ásgeirs Péturssonar
Siglufirði.
Prentsmiðja Björns Jónssonar,