Íslendingur


Íslendingur - 21.10.1938, Page 4

Íslendingur - 21.10.1938, Page 4
4 ISLENÐÍNGUR Afhending á matvælnm, sena geymd eni á frystihúsi okkar, fer aðeins fram á þriðjndögam frá kl. ÍO f.li. fil kl. 4 e.li. „ fösfudögnm — — lö — — — 4 — „ laugardögnnn — — ÍO — — — 12á Ii.rf A öðruin tíma icrða vörur þess* ar ALLS EKKI afgrclildar. Kaupfél. Eyfirðinga .. ■”*" ..—flTif—»™™'HIWÍIIIII III—BBBWMB Skiðafataefnin komin. Hannyrðaverzlun Ragnh, O. Bförnsson. DREKKIÐ LANDSOL. SKlÐAKAPPINN! Spennandi saga og- athyglis- verð fyrir íþróttafólk. Fæst hjá bóksölum. UPPBOÐ Að undangengnu fjárnámi hinn 9. sept. s. 1., verður samkv. ósk Jóns Sveinssonarlögfr. m.b. Karl E.A. 214, ásamt öllu því sem í honum er, vél o. s. frv., seld- ur á opinberu uppboði, sem haldið verður þar sem báturinn stendur á Oddeyrartanga, miðvikudaginn 2. nóv. kl. 4,30 e. h. Sfg. Eggerz. Heimilisiðnaður inn þarf að lifa Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands hefur starfsemi sína eins og und- anfarin haust, með saumanámsskeið- um fyrir einyrkja konur, Oefst þeim þar kostur á að sauma og breyta fötum á sig og börn sín, fyrir mjög lítið gjald, og spara þannig all stóran útgjaldalið heim- ilisins, að kaupa saumaskap. Hafa námskeið þessi verið afar vinsæl og vel sótt. Pá hefir verið ákveðið að vefn- aðarkona yrði á vegum félagsins eftir áramót. Ætlar hún að vefa fyrir heimili, eftir pöntunum. Væri því mjög æSkilegt að konur þær sem ætla að láta vefa, verði fyrir þann tíma búnar að byrgja sig upp með vefjarefni- Stúlka þessi heítir Brynja Guðmundsdóttir, til heimil- is í Hafnarstræti 102, og mun hún gefa allar nánari upplýsingar þessu viðvíkjandi. Á vefjarstofu þessari verður einnig einn vefstóll með uppsett- um vef, þar sem konum úr bæn- um, sem hafa ofið áður, en ekki hafa ástæður til að hafa vefstól heima hjá sér, gefst kostur á að vefa handa heimilum sínum, Te'ur félagið víst, að konur færi sér þetta tækifæri í r.yt. Margt fleira mætti gera, og þyrfti að gera, heimilisiðnaðinum ti! efl- ingar, Ef ekkert verður aðhafst, mun þess t. d. ekki langt að bíða, að hinn lofsami og listræni rokk- spuni falli niður og gleymist til fulls hér á landi, og væri það illa farið. Peir, sem hafa kynnt sér heimil- isiðnað annara þjóða, fullyrða, að íslenski rokkspuninn hafi verið fínni og betri vinna en nokkur- staðar annarsstaðar á Norðurlönd- um. Pær eru því miður orðnar telj- andi ungu stúlkurnar, sem í fullri alvöru geta tekið sér í munn orð skáldsins: »Úr þeli þráð að spinna, mér þykir næsta inndæl vinna* o. s. frv. Parna var list spunakon- unnar komin á svo hátt stig, að starfið var henni Ijúfur leikur, og hún gat notið söngs og ljóða á meðan hún spann. Hinn ágæti foringi Mahatma Gandhi segir að rokkspuninn sé blessun í búi hverrar þjóðar en lætur þar ekki silja við orðin tóm. Rokkinn sinn skilur hann aldrei við sig. Hann íerðast ekki aðeins milli héraða með rokkinn sinn, heldur einnig milli heimsálfa, og spinnur. Ef ullarvinna og spuni á ekki að glatast með þjóð vorri, þarf strax að hefjast handa, og kenna þessa iðn á húsmæðraskólunum, sem sér- staka námsgrein. Pað er ekki ýkja lanpt síðan að konur þóttu ekki frambærilegar húsmæður, nema þær kynnu »að koma ull í fat, og mjólk í mat», eins og það var orð- að. Pað hefir aö nokkru leyti ver- ið séð fyrir hinu síðara, en ekki fyrir hinu fyrra. Óskandi vær', að þeir skólamenn og konur, sem völdin hafa, tækju þetta mál tij með- ferðar, áður en það er orðið of seint. Pað er margur þeirrar skoðunar, að heimaspunnið band sé haldbetra en vélspunnið, og mundu taka það, langt fram yfir það vélspunna, ef nokkur kostur væri að fá það keypt. Pess utan er þetta þjóðleg list, sem ber að varðveita, Bœiarbúi- Sátíasemjarar Aívinnumálaráðherra hefir nú skipað sáttasemjara í vinnudeilum, samkv- lögum um stéitaflélög og vinnudeilur. Pessir menn hafa ver- ið skipaðir: Ríkissáttasemjari og sáttasemjari í 1. umdæmi (Suðurlandi): Björn Pórðarson lögmaður, og til vara: Jón Sigurðsson skrifstofu- stjóri Aiþingis. í 2. umdæmi (Vestuilandi): Björn H. Jónsson skóiastj. ísa- firði, og til vara Krisíján Á, Krist- jánsson Suðureyri. í 3- umdæmi (Norðurlandi): Porst. M. Jónsson skólasíj. Ak- ureyri og til vara Óskar Porláksson ptestur Siglufirði. í 4. umdæmi (Austurlandi): Ari Arnalds f. bæjarfógeti Seyð- isfitði og tii vara Stefán Björnsson prófastur Eskifiiði. RúUugardínu- eíni kom í gær JÓM HALLUR Skóverkstæði mitt er flutt í Hatn- arstræti 105 (kjall- arann). Jóhann fónsson *>Æ(> I R“ 11. árg. kaupi ég háu verði. Guðm, Pétursson. Fjármark mitt er: Sfýft, biti fr. h., fjöður fr. v. E/Iert M. Jónasson, Lundarg. 13 - Akureyri. Herbergi fyrir einhleypa til leigu í Hafnarstræti 13. SA'UMAR. Tek að mér að sauma alls- konár kven- og barnafatnað Sigurbjörg fónsdóttir Strandgötu 23 (uppi) KvOldnámskeið fyrir konur, heldur Heitnilisiðnaðarfélag Norðurlands frá 30. oktober til 27. nóv- etnber n. k. Upplýsingar hjá för- manni félagsins. Hjálprœðisheritm Sunnud. kl. 11 helgunarsamkoma — 2 sunnudagsskóli — — 4 camkoma í Glerár- þorpi. —• — 8 hjálpræðissamkoma Allir vcllfcmnir 1 Prentsmiðja Bjöms Jónssonax. j FRAMK0LLUN og copiering. Góö vinna. FJjót afgreiðsla. Verzl. Norðurtand. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Pens/ar Ódyrastir hjá Vigfúsi. — Málttingavinnu og efni til máln inga er bezt að semja um viö Vigfús T. Jónsson. Sími 368. SAMKOMUR i Verzlunar- mannahúsinu á sunnudaga kl. 5 e. h. og íimmtudaga kl. 8 30 e. h. Ræðumenn: Séra Níls Ramselíus og Sigm. Jacobsen. Allir velkomnir. ZÍON Samkoma næsta sunnudag kl, 8,30

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.