Íslendingur - 28.10.1938, Side 1
ÍSL
Ritstjóri og aígreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118.
XXIV. árgangut.j
Akureyri, 28. október 1938
46. =tölubl.
r
Flokkur Héðins og
istaflokkur Islands s a
Kommún-
m e i n a s t.
S. I. fimmtudag 20. okt. kom 15.
þing Alþýðusambands íslands sam-
an í Reykjavfk. Aldrei áður hefir
vetið beðið með jafn mikilli eftir-
væntingu frétta af þeirri samkundu
og að þessu sinni, því eftir brott-
rekstur Héðins Valdimarssonar úr
Alþýðuflokknum var vitað, að innan
flokksins toguðust á tvær sveitir,
annarsvegar »sanféiningarmennirnir«
en hinsvegar þeir, er ekkert sam-
neyti vildu eiga við kommúnista.
Pegar fulltrúakosningar fóru fram í
félögunum viðsvegar um landið
skýrðu blöð Alþýðuflokksirs og .
Kommúnistaflokksins jafnóðum frá
úrslitum þeirra og gátu þess jafn-
framt, hvort sá eða sú er kosningu
náði var með eða á móti samein-
ingu. Þótti af þeim upplýsingum
mega ráða, að nokkur tvísýna væri
á, hvor armurinn yrði yfirsterkari á
þinginu.
Litlu áður en þingsetning fór
fram, söfnuðust jsameiningarmenn*
saman í fylkingu niðri í Hafnar-
stræti og gengu í hóp að þing-
staðnum. En foringjar Alþýðu-
flokksins hafa búizt við slíkri heim-
sókn, því lögregluvörður var hafð-
ur við húsið og aðaldyrnar lokað-
ar. Fulltrúum þeim, sem teknir voru
gildir, var hleypt inn um bakdyr.
Ekki kom þó til neinna átaka milli
þeirra, sem »útskúfaðir« voru og
þeirra »útvöldu«, en nokkur vel
valin orð Iétu þeir fjúka á milli.
Pegar þingfundir hófust kom í
Ijós, að sameiningarmenn voru í
minnihluta á þinginu. Nokku olli
þar um, að um eða yfir 20 full-
trúar fengu ekki þingsetu, vegna
þess að félög þeirra höfðu ekki
greitt árgjald sitt til Alþýðusam-
bandsins. Meðal þeirra voru 16
fulltrúar frá félaginu »Dagsbrún«
í Reykjavík. En af þessum 16
reyndust 7 vera fylgjandi forinpj-
unum, og var þeim þá leyfð þing-
seta með málfrelsi og tillögu-
rétti. -
Peir, sem leyfi fengu til að sitja
þingið sem fulltrúar, voru um 180
að tölu, en um 40 fulltrúar úr hópi
»sameiningarmanna« sækja ekki
þingfundi. Um 80 af þeim, sem
kjörnir voru fulltiúar á þingið,
sendu meirihluta Alþýðusambands-
stjórnariunar og hægri armi þings-
ins þegar á fyrsta þingdegi tilboð
eða kröfur, þar sem þeir fara fram
á, að Alþýðusambandið sé gert að
óháðu fagsambandi allra verklýðs-
félaga, og að allir kjörnir fulltiúar
fái sæti á þinginu með fullum rétt-
indum, án tillits til deilurnáia innan
Alþýðusambandsins. Svars var
óskað fyrir kl. 10 árdegis næsta
dag. Sambandsstjórn svaraði bréfi
þessu þegar í stað og sendi Héðni
Valdimarssyni. Afrit af brtfinu
sendi hún einnig 36 þeirra er undir
tilboðið höfðu ritað, eða allra
þeirra, er hún taldi eiga rétt til
setu á þinginu. í svarinu fólst
fullkomin neitun. Þegar hér var
komið, néituðu flestir fulltrúar
»sameiningarmanna«, sem eftir úr-
skurði höfðu fulltrúaréttindi á þing-
inu, að sitja það, þar eð þeir töldu
það ólöglegt. Komu þeir því,
ásamt þeim er útilokaðir voru,
saman á ráðstefnu. Aðalhlutverk
hennar var að undiibúa stofnun
sameinaðs sósialistaflokks, þar sem
Héðinsmenn og kommúnistar rugl-
uðu reitum sínum saman.
Meðal þeirra mála, er fyrst komu
fram á Alþýðusambandsþinginu
voru brottrekstur Héðins Valdi-
marssonar og Jaínaðarmannafélags
Reykjavíkur. Héðni var boðið að
koma á þingfund og standa fyrir
máli sínu. Tók hann boðinu og
talaði nokkur orð, þar sem hann
kvaðst ekki ætla að verja sig fyrir
þessu þingi, því að hann viður-
kenndi það ekki réttan dómstól í
sínu máli, enda hefði það engan
rétt til að kalla sig Alþýðusam-
bandsþing. Að því mæltu vék
hann af fundi. Brottvíking hans
var síðan samþykkt með 124 atkv.
gegn 7 og brottvíking Jafnaðar-
mannafélagsins með 98 atkv.
gegn 9. Pá var Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur samþykkt í sambandið
með 115 atkv. gegn 8.
Á mánudaginn hófst stofnþing
hins nýja sameinaða flokks Héðins
og kommúnista í Oamla-Bíó í
Reykjavík. Var húsið troðfullt.
Að undangengnum hatíðlegum
hornablæstri ték Héðinn til máls
og tilkynnti, að vinstri menn Al-
þýðuflokksins hefðu ákveðið að
stofna nýjan flokk til baráttu fyrir
sameiningu verkaiýðsins. Pví næst
tók Einar Olgeirsson til máls og
tilkynnti, að 5. þing Kommúnista-
flokksins heíði ákveðið að vera
með í að stofna þenns sameining-
arflokk og þar með lagt sinn eigin
flokk niður.
Er Alþýðuflokkurinn þar með
formlega klofnaður og vinstri armur
hans sameinaður kommúnistum,
en Kommúnistaflokkur lslands lagð-
ur á hilluna í bilr'. Engin vissa
er þó fyrir því, hvor flokkurinn
verður fjölmennari í landinu í nán-
ustu framtíð.
NYJÁ-BIO
Föstudagskv, kl. 9:
Frá því var sagt í síðasta blaði,
að vegna þrengsla í húsakynnum
Gagnfræðaskóta Akureyrar, hefði í
vetur orðið að leigja kennslustofu
handa 3, bekk í Verzlunarmanna-
húsinu,
Eins og kunnugt er, hefir Gagn-
fræðaskólinn síðan hann var stofn-
aður haft húsnæði í skólahúsi Iðn-
aðarmanna á Oddeyri. Var það
húsrými nægilegt fyrstu árin. En
síðan núverandi skólastjóri koin að
skólanutn hefir aðsókn að honum
þrefaldast, og því er svo komið, að
útvega varð húsnæði annarsstaðar í
haust fyrir einn bekk skólans.
E£ skólinn heldur áfram að vaxa,
sem vet má gera ráð Eyrir. dylst
engum það, að komið er í mesta ó-
efni með skólahúsnæði. í bænum
er hvergi fáonlegt nægilegt húsrúm
fyrir skólann á einum stað, en að
dreifa honum út um allun bæ, er
Hiísnæðisskortnr
Gagnfræðaskólans
í sjöunda
himni
Niðursett verð. Sýnd í síðasta sinn
Laugardags- og
sunnudagskvöld kl.
9:
Lista-
mannalíf
„Bohémeliv“
Pýzk söngmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika og syngja
hin heimsfrægu
Jan Kiepura og
Martha Eggerth
Ennfremur skemmtilegustu leik-
arar Jpýzkalands þeir
Paul Kemp, Theo Lingen
og Oscar Sime,
Myndin gerist í París og syng-
ur hinn glæsilegi söngvari
meðal annars hlutverk Rudolphs
í »Bohéme« eftir Puccine og í
lok myndarinnar syngur Martha
Eggerth í hlutverki Mimi ein-
hverri fegurstu og áhrifaríkustu
sýningu óperunnar, Myndin er
annars fult af skemmtilegum
atburðum eins og auðvitað er,
þar sem þeir eru Paul Kemp
og Theo Lingen, og útlend blöð
eru sammála um, að hér sé á
ferðinni langbezta Iviepura mynd,
sem enn hafi sézt.
I
frágangssök. Er því ekki nema um
tvær leiðir að velja. Að takmarka
nemendafjöldann eða bvggja nýtt
skölahús.
Takmörkun nemendafjölda mundi
mælast illa fyrir og með tilliti til
hinna rýru atvinnumöguleika ung-
linga hér í bænum, væri hún mjög
óheppileg. Margir unglingai' hafa
ekki aðgang að nokkru staifi að
vetrinum og eiga því ekki nema
tveggja úrkosta völ, annaðhvort að
stunda nám eöa hafast eklcert að.
En fátt er æskunni hættnlegra en
athafnaleysið. Pað á ekki ósjaldan
drýgsta þáttinn í því, er unglingarn-
ir leiðast afvega, venjast á götulif
eða kaffihúsasetur, jafnvel siðíerði-
leg afbrot. Skólarnir hafa því ekki
aðeins þá þýðingu að veita ungling-
unutn bóklega fræðslu, heldur og
forða þeim frá óhollustu þess lífern-
is, er iðjulaus æskulýður .getur van-
Sunnudaqinn kl. 5:
«3
Rex og Rin-
sn-Tin sigra
(Framh. af myndinni, »Tar
sein hnefarétturinn ræður«.)
ist í baijum og borgum. Menning-
ailegi st'ð væri það því óráð að
hefta vöxt skólans.
Bygging skólahúss er óumflýjan-
leg, og nauðsynlegt að hrinda benni
í framkvæmd þegar á næsta sumri,
Er þá sjálfsagt fið byggja í einu
lagi yfir Gagnfræðaskólann, Iðnskól-
ann og væntanlegan Húsmæðraskóla.
Iðnskólinn er þegar vaJtinn upp úr