Íslendingur - 02.06.1939, Qupperneq 3
ÍSLENDÍNGUR
3
Vaglaskógur
Sætaferöir um helgar í hinum
vinsælu langferðabilum — —
Bifreiðastöð Akureyrar
Skrifstofa min
er flutt í Skipagötu 2.
Tónias Steingrímsson
Umboðs- & heildverzlun.
S í m i 3 3 3 S í m i 3 3 3
Frá Happdrættinu
Til sjómanna og annara
sem flytjast burt til atvinnu annars staðar. —
Munið að endurnýja
áður cn þér farifl, lielst fyrir allan
(imann sem þér verðið f jarverandi.
Atfiiugiil vel: Nú vaxa möguleikarnir fyrir vinn-
ingum, stórum og smáum, með hverjum drætti.
Að verða af drætti nú og síðar, getur valdið
yður tapi svo þúsundum króna skipti.
Komið sein fyrst wg gangið trygg'i-
lega frá happdrættisiniðuin yðar.
Bókaverzlun Þor§l. Tliorlacius
Hraðferflir -- Steinflflrs
eru
Frá Akureyri:
Alla mánudaga
Alla fimmtudaga
Alla laugardaga
Frá Akranesi:
Alla mánudaga
Alla miðvikudaga
Alla föstudaga
Allt hraðierðir um Akranes. Sjóleiflina ann-
ast ra.s. Fagranes. Aigreiðsla á Aknreyri
Bifreiðastöð Oddeyrar.
S TEINDÓR.
Hjartans þakkir lil allra þeirra
er auðsýndu samúð og hlut-
tekuingu við andlát og jarðarför
Jóhönnu Björnsdóttur.
Börn og tengdabörn.
Alliance
francaise
var stotnaö hér í bænum fyrir
viku síðan meö 12 meölimum. Stjórn
félagsins skipa; Rórarinn Björnsson
forseti, Trausti Einarsson varafor-
seti, Gunnar Schram, féhirðir og
Friðrik Magnússon ritari. Forseti
Alliance Francaise í Reykjavík,
Pétur Gunnarsson, var þá staddur
hér og átti frumkvæöi að stofnun
félagsins. Bauð hann ýmsum bæjar-
búum s. 1. föstudagskvöld á kvik-
myndasýningu í Nýja-Bíó á vegum
félagsins. Myndin var af vínyrkju
í Frakklandi. Á undan sýninguoni
íiutti Pétur erindi um félagshreyfing-
una, Altiance francaise, og starfsemi
hennar víðsvegar um heim.
Samkvæmt samþykkt er gerð var
á þingi Umda'misstúkunnai nr. 5,
er haldið var á Siglutirði síðastl.
haust, heíir það nú verið ákveðið
fyrir nokkru, að bindindismannamót
verði haldið að Laugaskóla, er hefj-
ist 17, júní n, k. kl. 2 e. h, og
standi til sunnudagskvölds 18. júní.
Framkvæmdanefnd Umdæmisstúk-
unnar undirbýr mót þetta, og hefir
boöið ungmennafélögum á Norður-
landi þátttöku, þannig, að þau sendi
nokkra fulltrúa hvert. Einnig hefir
bindindisfélögum skólanna verið boð-
in þátttaka, og að sjálfsögðu taka
allar stúkur í umdæminu þált í
mótinu. þó ekki sé gert ráð fyriir
sérstökum íulltrúum frá þeim, held-
ur óskað eftir almennii þátttöku
allra templara.
Framkvæmdanefnd Stórstúkunnar
ráðgerir að koma norður, og er
þaö von allra templara að það
bregðist eigi.
Rædd verða ýms mál er snerta
samstarf Bindindismanna og baráttu
út á við og ályktanir gerðar. Verða
í upphali hvers máls fluit framsögu-
erindi af þar til kjörnum mönnum
og málin síðan sett 1 nefndir, er
skili tillögum og greinargerð síðar
á fundinum.
Bindindis- og ættjarðarljóð verða
sungin, guösþjónusta haldin, ávörp
liult og sérstakar kvöldskemmtaoir
haldnar, þar sem fram fara stutt
erindi, upplestur, söngur, dans o. fl.
Dagskrá mótsins verður birt síðar,
þegar hún er fullsamin.
Norðlenzkir áhugamenn um bind-
indismál gera sér miklar vonir um
árangur þessa móts til samstarfs og
kynningar, og að voröldur fagurra
hugsjóna muni rísa og ryðja sér
braut, svo að unnendur menningar
og siðfágunar megi sjá góðan árang-
ur af starfinu fyrir þessi vandasömu
velferðarmál.
St. A. ,K.
3ja herbergja
íbúð mcð n}:tíz.ku þægindum,
í nýju steinhúsi í útbænum,
óskast til leigu frá 1. okt. nk.
Fyiirfrain greiðsla fyrir allan
veturinn getur komiðtilgreina.
Upplysingar gefur
Sig'urður O. Björnsson.
Símar 45 og 370,
Pmitamiðja Bjönu Jónesonar.
Síídveiðarnar
fara að byrja. Reir sem eiga eftir
að fá sér nætur, net eða nótagarn,
ættu að tala við
Eggert Stetánsson.
Reyaslan s. 1. ár sannaöi það.
Stúlka
óskast nú nokkurn tfma.
Lilja Sólnes, Ránargötu 2.
Til ferðalaga:
Stormjakkar
Stormblússur
Sporthúfur
Sportsokkar
Sportskyrtur
Peysur
Bakpokar
Hvílupokar
Vattteppi
Regnkápur
Rykfrakkar
Brauns Verzlún
Páll Sigurgeirsson.
Unglingspilí á[efr
og siöprúðan, vantar mig nú þegar
til afgreiðslustarfa og sendiferða.
Meðmæli æskileg.
Asgeir Matthíasson.
OlGr Veniulegt gluggagler,
þykkt frá 2 — 8 m/m.
Bílagler og fl. glertegundir, útvegar
ódýrast
Eggert Stetánsson.
Höfðingsskapur.
Fyrir skömmu síðan gáfu hjónin
Anna S. Adólfsdóttir og Jón Páls-
son aðalféhirðir Landsbankans í
Reykjavík, 20 þúsund krónur í rík-
isskuldabréfum til stofnunar tírykkju-
mannahælis. Er göf þessi gefin í
minningu u.n foreldra getendanna,
Þessi höíðinglvndu hjón liafa lengi
haft brennandi áhuga fyrir því, að
komið væri á fót hæli fyrir of-
drylckjumenn, og má vænta þess,
að gjöí þeirra greiði mjög fyrir
framgangi málsins. Guðrún sál.
Lárusdóttir alþ.m, barðist fyrir þvf
á Alþingi, meðan hennar naut við,
en síðan hefir þvi lítt verið hreyft.
Eerðafélag Akui eyrar. N. k.
sunnudag, 4. júní, Hríseyjarferð. —
Ekið að Litla Árskógssandi, Paðan
á bát yfir sandið til Ilríseyjar.
Ný verzlun undir nafninu Vöru-
hús Akureytar, verður opnuö í Hafn-
arstræti 102 nú eítir helgina, þar
sem áður var verzlun Eiriks Krist-
jánssonar Eigandi hinnar nýju verzl-
unar er Ásgeir Matthíasson.
Hátt próf. Hæsta lögfræðipróf.
sern tekið hefir verið við Háskóla
íslands tók Ólafur Jóhannesson frá
Stórholti í Fljófum nu í vor. Fékk
hann 155 stig. Hæstá próf, sem
áður haíði verið tekið í lögfræði
hér, var 146 2/s stig. Rað próf tók
Bjarni Benediktsson prófessor. —
Ólaíur tók stúdentspróf frá Mennta-
skólanum á Akureyri vorið 1935.