Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 17.05.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 17.05.1940, Blaðsíða 3
tSLENDINGUR 3 Akurey ri Reykjavík XULLI Akureyringar og nærsveitamenn! Á morgim opnar 0XULLINN þar sem áður var verzlunin NORSDRLAND. Fjölbreytt úrval af allskonar vefnaðarvörurn, sportvörum, tóbaks- og sælgætisvörum, leikföngum og snyrtivörum við hvers manns hæfi. Aííar leiðir Hggja um ÖXULINN. Eflið hag yðar. Reynið viðskiptin. VIRÐIN0ARFYLLST Ö XULLI N N RICHARDT RYRL Oppboð á fasteignum í Akureyrarbæ vegna vangreiddra veðdeildalána verða auglýst 28 þ. m. Skrifstofu Akureyrar 14. maf 1940. Bæjarfógetin n. Frá útisamkornu Iþróttahússnefndar. Íþróttahússneínd í. R. A, stofnaði til útisamkomu hvítasunnudagana, Hófst fyrri samkoman meö því að Kantötukór Akureyrar söng, en síö- an fór fram víðavangshlaup. \ Rátttakendur voru 21 frá þremur félögum. Uór, K. A. og Mennta skólanum; eða 7 manna sveit frá hverju félagi. Keppnin var bæði einmennis- og flokkakeppni. í einmenniskeppninni urðu úrslit þessi: 1. Ingvaldur Hólm (K. A) 2. Kári Karlssón (Þór) 3. Björgvin Júníusson (K. A.) K. A. vann bikar sem gefinn haföi veriö til eignar þeirri sveit (4 manna) er fengi lægstu stigatölu. En stigin eru reiknuð þannig að sá hlaupari sem er fyrstur, skilar s(nu félagi einu stigi. Sá næsti sem kem ur að marki nr. 2 fær 2 stig o, s. frv. K.A. átti 1., 3 ,4 og t2 mann=20 stig. M A, - 5., 7„ 8. og lo. — =30 — Rór —2, 6., 9. og 11 - =34 — í sveit K A. voru þessir: Ingvaldur Holm Björgvifi Júníusson Sigurgeir Svanbergsson Páll I.inberg A annan í hvítasunnu iór svo fram fimleikasýning upp við sun<l laug Var þaö flokkur »Grettisc undir stjórn Höskuldar Steinssonar. Snorri Sígfússon skólastj, flutti stutt erindi og því næst fór fram fjöl- mennasta boðsund sem hér hefir verið háð Var það 50 manna sveit úr Menntaskólanum sem kepþti við 50 manna sveit úr bænum (50X35 m.) Bæjarsveitin sigraði á 23 mín. 44,4 sek. Sveit M A. var 24 mín. 11,2 sek. Dá fór fram reiptog milli íþrótta- ráðs og íþróttahússnefndar annars- vegar og stjórna íþr.fél. bæjarins hinsvegar. Tvær fyrstu loturnar voru nokkuð jafnar, en í þriðju lotu drógu íþróttaráðsmenn liina út í vatnið til mikillar ánægju fyrir áhorfendur, en til þess var leikur- inn gerður. Um kvöldið fór fram fyrsti knatt- spyrnukappleikur ársins. Léku þar Menntaskólinn og K A. M. A. vann leikinn með 3 mörk- um gegn einu, Iþróttasamkomur þessar voru haldnar til ágóða fyrir íþróttahússjóð. V'oru engin merki seld ea í þeirra stað happdrættismiðar íþróttahúss- sjóðsins. SKILIÐ bókum Amts- bókasatnsins. Breytingar á brezku stjórninni. í síðustu viku utðu nokkrar breytingar á b ezku stjórninni. Chamberlain baðst lausnar, en í hans slað varð Wins'on Cuu chill forsætisráðherra. Ymsar fleiii breyl- ingir urðu um ve kaskiptingu ráð- herranna Hjónaband: Ungfrú Arnfríöur lngimarsdóttir og Jón Kristinsson rakari. Ungfrú Guðrún Methusalems- dóttir og Magnús Stefánsson (frá Kambfelli). Leiktimisflokkur kvenna kem ur frá Siglufirði á morgun og ætlar að sýna fimleika hér ( Samkorr.uhús- inu n k. sunnudagskvöid. Hefir flokkurinn sýnt á Siglufirði undan- farið við ágætan orðstír. K. A. K A. Handknattleikur Æfingar eru að hefjast, Pær stúlkur, sem ætla að vera með, gefi sig fram sem fyrst við Hermann Stefánsson Hrafnagilsstr. 6 Stjórn Knattspyrnufél. Ak. Atvinnuieysisskt áning fór fram hér á Ak í bytjun þessa mán- aðar. Til skráningar komu 120 verkamenn og 6 iðnaðarmenn. I O. O. T. Fundur ■( stúkunni Isafold-Fjallkonan nr. 1 miðvikud. 22. maí, kl. 8 30 síðd. Mælt með umboðsmanní. Kosinn fulltrúi á stórstúkuþing. Gott hagnefndaratriði’ .Æ, T. Þvottaduftið FLIK-FLAK þvær bezt

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.