Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 06.12.1940, Síða 1

Íslendingur - 06.12.1940, Síða 1
Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur.l Akureyri, 6. desember 1940 Minnist þess jafnan að þér ernð ættjarflarinnar, þá verður--------- framknma yðar virðuleu. bðrn Ágrip af ræðú Samkomuhúsinu Fyrirlekki löngu síðan var þessi dagur eins og hver annar stuttur, dimmur skammdegisdagur, Svo brá sagan Ijósi sínu yfir hann. Og nú er hann orðinn sólskins- dagur í lífi þjóðarinnar. Og það er ekki að furða. Fyrir 22 árum, 1. desember 1918 var fullveldi vort viðurkennt. Fáni vor var dreginn við hún. Fána höfðum vér að vísu haft áður, en hann var einskonar fangi. Ekki mátti sýna hann fyrir utan land- helgi og ekki mátti draga hann upp á sfjórnanáðshúsinu, nema dannebrog væri samtímis dregið við hún. Vér gátum ráðið yfir landhelgis- vörnum vorum. Æðsta dóir.svald- ið var flutt inn í iandið. Danir fóru að vísu með utan- ríkismálin í umboði voru, og þeir áttu víðtækan rétt til landsins — en svo var hið gullna fyrirheit um uppsögnina. — Og um það get ég fullvissað, að þeir menn, sem fremstir stóðu í sjálfstæðisbaráttu vorri, voru þá þegar fastráðnir í því að segja sambandslögunum upp. í fullu samræmi við það bar ég upp fyrirspurnina 1928. Lýstu þá allir flokkar yfir, að þeir mundu á sínum tíma fylgja fram uppsögn sambandslaganna. Samskonar yfir- lýsing var gefin á þingi 1937, — Þegar Danmörk var hertekin í síðastl. apríl, tók ríkisstjórnin og Alþingi öll mál þjóðarinnar í sínar hendurog ríkisstjórnin varð handhafi konungsvaldsins. Uppsögnin virð- ist nú úr sögunni, því Danir geta eigi uppfyllt sína hlið samningsins. Auk þess var það vitað 1928 og 1937 að sambandslögur.um yrði sagt upp Svo eindregnar voru yfirlýsingarnar, sem þá voru gefn- ar. íslendingar voru á hraðri leið til sambandsslita. Hertaka Dan- merkur hlýlur aðeins að hafa þau áhrif, að sambandssliiin koma nokkrum árum fyrr, en annars hefði orðið. Bráðabirgðafyrirkomulagið, sem nú er, getur eigi orðið framtíðar- fyrirkomulag og verður eigi annað séð, en nú á næsta þingi verði að gera ráðstafanir til að koma hinu Sig. Eggerz í 1. desember 1940 endanlega fyrirkomulagi í fram- kvæmd. F.f ekkert yrði ger* til að breyta bráðabirgðafyrirkomulaginu, þá gæti farið svo eftir kosningar í sumar að einn') flokkur eða stjórn eins flokks yrði handhafi konungsvalds- ins, og værum vér þá komnir inn á hættulega braut. sem vissi í átt- ina til einræðisins. Hér í landi voru heyrist varla nokkur rödd í aðra átt en þá, að sjálfsagt sé að stofna hér lýðveldi og kjósa forseta og virðist mér auðsætt, að forsetinn ætti að vera kjörinn af þjóðinni, en ekki af þinginu. — í því tel ég felast meiri <• trygging fyrir því að valið takist vel. Annars virðist auðsætt, að nauð- synlegt er, að vér séum búnir að koma oss niður á stjórnarfyrir- komulagið áður en til friðarsamn- inga kemur. Mér hefir fundist, að 1. desem- ber eigi að vera einskonar sjónar- hóll, sem farið sé upp á til að at- huga það sem framundan er. — Að vísu eru minningarnarjJm unna sigra mikiis virði, en það sem framundan er, er þó aðalatriðið! — Nú virðist mér að hvert manns- barn í landinu eigi erindi upp á þennan sjónarhól. ísland var hertekið 10. maí. — Hertökunni var rækilega mótmælt af rfkisstjórn vorri. Við hertökuna kom fram yfirlýsing frá brezku stjórninni um að herinn mundi fara úr landinu jafnskjótt og ófriðn- um væri lokið. — Á þessa yfirlýs- ingu trúi ég, enda er hún í sam- ræmi við stefnu brezku stjórnar- innar gegn smáríkjunum. Þá er einnig á það að minnast, að hinti aðal ófriðaraðilinn, þýzka þjóðin, hefir jafnan veriðj þjóð vorri vel- viljaður. Ég er svo bjartsýnn, að ég trúi á það, að hin litla, varnarlausa þjóð vor fái að lifa sjálfstæðu lífi sínu áfram, er ófriðnum er lokið. Vér eigum forna menning og nýja menning. Veröldinni, hinni stóru, hefir oft orðið starsýnt á þennan andlega gróðurreit vorn, sem fortíðin hefir skapað íog] fram- tíðin vakir yfir, Eina vopnaverksmiðju höfum vér reist á þessu ári, háskóla vorn — en þar eru aðeins gerð andleg vopn. — Um önnur vopn biðjum vér eigi. Vér synir og dætur þessa'Jands verðum að 'sýnaj' allri framkomu vorri gegn hinu'2’ erlenda setuliði ást vora til lands og þjóðar. — Þá verður framkoma'vor 'virðuleg. — Og það kunna þeir að meta, semteiga mikla ;menningu aldanna. Slysfarir. Fað sorglega slys varð um borö í v. b, Kristjáni í Dráttarbraut Akur- eyrar s. I. laugardag. aö„Sveinbjörn Sigurðsson,‘„GránuféIagsgötu 1 hér í bæ"varö fyrir svo sterkum rafstraum úr ^ljósaleiðslu, aö hann_beið_bana af. Sveinbjörn heit. var verkstjóri hjá_Guðm. Péturssyni útgm., kvænt- ur og átti 2 börn, Skömmu áður hafði tafstraumur orðiö slökkviliðs- manni í Reykjavík að bana, er hann ar aö slökkvistarfij brezkum her- mannaskála. Maðurinn hét Halldór Árnason, Þá vildi það hörmulega slys til s. 1. laugardagskvöld, að ungur maöur, Konráð Aatonsson Hjalteyrar- götu 1 hér i bæ, varð fyiir bifreið á götunni vestan við byggingarvöru- deild KEA. Féll hann á götuna og fékk svo mikið höfuðhögg, að hann lézt tveimur sólarhringum síöar á sjúkrahúsinu, án þess að hafa nokkru sinni fengið meðvitund. Vélbáturinn >Eggert* frá Keflavík er talinn hafa farist fyrir hálfum mánuði með 7 manna áhöfn. For- maöur bátsins hét Þorsteinn Egg- erlsson. Barnastuka var stofnuð hér í bænum 1. þ. m, með 39 börnum. — Heitir hún »Bernskan«, og er Ólafur Daníelsson klæðskeri gæzlumaður hennar. J?ær tvær barnastúkur, er fyrir voru, eru orðnar svo fjölmennar, að húsrúm leyfir ekki meiri íjölgun. Var þess vegna tekið það ráð, að bæta einni stúku við. Kvennadeild ■ Slysavarnafélags Akureyrar efnir til kaffisölu og heldur Bazar í Samkomuhúsi bæj- arins sunnudaginn 15. des. næstk. Félagskonur eru beðnar að koma munum á bazarinn til Sesselju Eldjárn, og einnig eru munir frá utanfélagskonum þakksamlega þegnir. Þess er vænzt, að almenningur | 51. tölub~ NÝJA BIÓHHHI Föstudags- og sunnudúgs- kvöld kl. 9: Leynilögreglu- maöurinn (Fast Company) Tal- og hljómmynd í 10 þátt- um. Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af Melvytt Douglas og Florence Rice. Dularfull og óvenju]’ spennandi leynilögreglumynd. AUKAMYND. Frá Tokio Laugardagskvöld kl, 9: Endnrfundir (Brief Ecstasy) Ensk kvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika : Paul Lukas, liugh Williams og Linden Trayers. — Saga um ástir, hjónabönd og endurfundi. Sunnud. kl. 3 (Barnasýning) Faldi fjársjóöuriiin Sunnud. kl. 5: (Alþýðus.) „J a m ai ka“- k r á i n. Bönnuð börnum. — I.O.O.F. S 1221269 == O KIRKJAN: Messað verðúr í Lögmannshlíð n. k. sunnudag kl, 12 á hádegi. í bænum styðji gott málefni með því að fjölmenna í Samkomuhús- ið þenna dag.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.