Íslendingur


Íslendingur - 24.12.1941, Side 2

Íslendingur - 24.12.1941, Side 2
2 ISLeNdÍNgUR ............'S"......................................s Áramóta-bæn. : Alheimsins Drottinn, hröpin heyr héðan frd jörð, er kvelja strið, þau hljóma' og þruma meir og meir. Frá mœddum, særðum, krömdum lýð dunar og gnýr sem dynji foss: Drottinn, heyr oss :,: $ : Skjálfandi biða skrœlnuð lönd, skothvellir, sprengjur hrista jörð, byggðunum eyðir bálsins hönd og brenna skógar nið’r i svörð. Tortiming, auðn um lönd og lá, :,: lijs-faðir sjá j Menn þjáir hungur, frost og fár, feiknstöfum saga heims er skráð, \' Hörmungar, kvalir, högg og tár fær hugur manns ei orðum tjáð. Styrjaldir engu gefa grið. :,: öuð, send þú frið :,: Feður og bræður falla' í val, föðurlaus gráta börnin smá. Enginn veit heimsins ekkna tal, sem ástvin’ slitur dauðinn frá. Guð, heyr þú slikra grát og kvein, :,: grœð þeirra mein. Nýárið hejst sem neyðar ár, náðar ár gej það verði jörð, þerraðu mannkyns trega-tár, og tak þú brottu striðin hörð, heyr það i fesú nafni nú, \ :,; neyð jrá oss snú. .,: Sæmundur G. /óhannesson. ® ® ® ...............■ ■i••••l■f■M■••■■IIIIIMIMII■l■•IIIMIIII■llllllll■l•ll• fJið ósfcum öffum ofcícae mörgu Ces- endum nœr og fjœr gCeSiCegra jóCa og gœfuríCcs (comandi árs. Qióíiaútgáfan 6dda, 9l(cureyri. Gledileg jól! Guðjón Bernharðsson, gullsmiður. Gleði/eg jól! Farsœlt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Skóverzlun Hvannbergsbræð r a . JHeidruðu viðskipt&vinir! Óskum yður gleðilegra jóia og góðs og farsæls komandi árs. Alúðar þakklr fyrir góð viðskipti á árinu sem er að liða. Vinsam/egast I. Bryn/ólfsson & Kvaran. G----------------------------------------------------------- 1 1 ....................... 1 11 —✓ ósCcum viSsíciptavinum oCcfcar gíeðiíegra jó(a og góðs (comandi árs. SfýeCí á ^fsíandi íf. f. . (Akureyrarumboð) Qledileg jóí. Cfarsœít Comandi ár. CÞöícfcum viðsíciptin á árinu, sem er að (iða. \ fJöpufús CRCureyrar Ásgeír Matthíasson GleÖileg jól! Tómas Steingrímsson & Co. Gleðileg jóll Gott og farsælt komandi árl Þakka viðskiptin á liðna árinu. Stefán Stetánsson, járnsmiður. Gleðileg jól! Farsœlt nýár! Fiskbúðin, Strandgölu 6. Prentömiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.