Íslendingur


Íslendingur - 08.01.1943, Blaðsíða 3

Íslendingur - 08.01.1943, Blaðsíða 3
ÍSLBNBINQUK Vinum og asttingjum tilkynnist, að konan mín, móðir okkar og tcngdamóðir Guð/aug Ólafsdóttir, lézt að heimili fikkar Glerárgötu 8 Akureyri 2. janúar. Jarðarförin ákveðin síðar. Konráö Sigurðsson, börn og tengdabörn. (HKHMHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHÍHKHKHKHKHKHKHMHKHKHKHKHKHÍ HUGHEILAR ÞAKKIR til allra sem heiöruðu 25 ára aimælið með nær- veru sinni, heillaskeytum eða á annan hátt. SKIPSTJÓRAFÉLAG NORÐLENDINGA. jKhMhkhkhkhkhkhmhkkkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhK’KhkhkhKhKk KHKHKHMHKHKHKHKKMHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKKHK Qllurn peirn vinurn og kunningjurn, sern glöddu rnig í veik- indum minum s. I. sumdr, færi ég minar hugheilustu þakkir. — Ennfremur þakka ég þeim sveitungum minum, sem hafa sent mér stórfenglegar peningagjafir. ólafur Kjartansson, Miklagarði. CH>íWHKHKHIHKHKHKHKH>«KHKH>WKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH>«HKHKHW 1KHKHKHKH>0«KHWHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHK«HW lnnilega þakka ég öllum, sem glöddu mig með heim- sóknum,. gjöfum og skeyium d .90 tira afmæli minu 21. des. s. L Guðrfður Brynjó/tsdóttir, Stokkahlöðum, jKhkhKhKHKhKhKHKhKhkhKbkhKhKhkhkhkhkbkkhkhkhkhkhkkkhjh lega útgerð á þeim, meðan við átt- og lék sorgarpöngulag, en næst um þau. Rákum við þessa félags- henni fóru f fyikingu útgerðarmenn útgerð f samfleytt 15 ár, eða allt og skipstjórar, þ. á. m. gamlir skip- fram til 1920, en þá fór ég að stjórar af skipum Ásgeirs. Frf- reka útgerð einn saman- Samstarf okkar Ásgeirs á þessu tímabili var jafnan svo gott, sem bezt verður á kosið, Kom aldrei fyrir neinn ágreiningur miili okkar um það sem gert var eða gera skyldi, ög get ég ekki hugsað mér samvinnuþýðari og betri félaga. Vegna þessa félagsskapar okkar varð ég tfður gestur á heimili hans hér í bænum, og átti þar jafnan alúðlegum og hlýjum móttökum að fagna. Fannst mér það á þeim árum vera aðalheimili mitt, þó að ég byggi þar ekki. Frú Guðrún, kona Ásgeirs, var hin umhyggju- samasta húsmóðir, sem ég minnist ætíð með hlýjum hug og virðingu. Og sfzt af öllu munu mér úr minni líða þær mÓttökur, er ég hlaut á heimili þeirra hjóna í Kaupmanna- höfn árið 1932, er ég var á ferð þar ytra, einkum gamlárskvöldið það ár, er ég sat boð þeirra ásamt nokkrum fleiri Hafnair-íslendingum, þar sem við nutum skemmtunar og veitinga af ógleymanlegri rausn. Stefán lónasson- Útför Ásgeirs Péturssonar. Ásgeir Pétursson var borinn til moldar f Reykjavík þriðjudaginn 15. desember s. I. Hófst útförin með húskveðju að dvaJarheímiii hans. Laufásveg 20. Sr. Bjami 'Jónsson flutti bæði kveðjuorðin í heimahús- um og ræðu f ktrkju. Nánustu vinir hins látna báru kistuna út f Hkvagninn að lokinni húskveðju, en Lúðrasveit Reykjavik«r lék sorg- ariag á meðan. Gekk Uún síðan f; fararbrpddi Ifkíylfjfdarinoar til kirkju múrarar báru kistuna í kirkju og stóðu heiðursvörð um hana meðan kirkjuathöfniri fór fram, en útgerð- armenn báru új úr kirkju. jarðað var í Fossvogi, og báru skipstjórar Ásgeirs kistuna inn í garðinn, en ættingjar hans sfðasta áfangann að gröf hans. Var öll athöfnin hin virðulegasta. Ðlómsveigar bárust víðsvegar að, frá bæjarstjórn Akureyrar og Siglu- fjarðar, útgerðarfélögum og ein- staklingum og fjöldi samúðarskeyta fil fjölskyldu hins látna, m, a. nokk- ur frá útlöndum. Nokkrir vinir Ásgeirs gáfu til minningar um hann 10500 krónur til dvalarheimilis aldraðra sjómanna, og aðrir vinir hans hafa ákveðið að gefa út æfisögu hans. MessaS í Akureyrarkirkju næstk. sunnudag kl. 2. Fermingarbörn beðin að koma til viðtals. 75 ára varð Steingrímur Jóns- son íyrrum bæjarfógeti 27. des. f*að kvöld var þeim hjónunum haldið veglegt samsæti að Hótel Gullfoss. Flutti Bernharð Stefánsson alþ.m. aöalræðuna fyrir minni afmælisbarns- ins en auk þess töluðu; Sr. Friðrik Rafnar, Sig. Eggerz bsejarfógeti, Friðjón Jensson, Sig. E. Hlíðar, Helgi Skúlason og heiðursgesíurinn Steingr. Jónsson, Jón Stefánsson fyrrv. ritstj stjórnaði samsætinu. Fjöldi manua sat hóf þettá, því þau hjón, Steingrlmur Jónsson og frú hans eru mjög vinsæl meðal bæjarbúa eftir margra ára ágæta ltynningu. Aðalfundnr Skipstjórafélags Norðlendioga verður haldinn sunnudag- inn 24. jan. 1943 kl. 1 e.h. í Samkomuhúsi bæjarins. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Stjórnin. Skipstjórafélag Norölend- inga hélt hátíðlegt 25 ára aimæli sitt 29. f. m. með veglegu hófi í Samkomuhúsi bæjarins. Hófst það með sameiginlegri kaffidrykkju, og voru margar raeður fluttar yfir borðum og kvæði lesin. >Geysir« skemmti með söng, gamanleikur var sýndur og dans stiginn fram undir morgun. Húsmædraskóiaiélag Akur- eyrar heldur bazar laugard. 23' þ. m. Ágóðanum varið tii kaupa á innanstokksmunum í væntanlegan húsmæðraskóla. K. A. 15 ára. í dag eru liðin 15 ár síðan Knattspyrnufélag Akur- eyrar var stofnað. Hefir það af- mælisfagnað ( Samkomuhúsinu um aöra helgi. Dánardægur. Hinn 2. þ. m, lézt að heimili sínu Glerárgötu S Guðlaug Ólafsdóitir kona Konráðs Sigurðssonar verkstjóra. í>á er og nyiega látin ekkjan Sveinsína Sveinsdóttir Strandgötu 5. Á 3. í jólum Jézt hér f bænum merkisbóndinn Sigfús Sigfússon á Steinsstöðura í Öxnadal. Hann var nálega hálfsjötugur, er hann lézt, 75 ára varð í fyrradag Friðjón Jensson tannlæknir. Barnastúkan Bernskan held- ur fund í Skjaldborg n. k. sunnu- dag kl. 1 e. h. Áríðandi að allir mæti: A-flokkurinn skemmtir. Prír skálkar verða að Öllu for- fallalausu sýndir n. k. sunnudags- kvöld Um síðustu helgi féllu sýning- ar niður vegna veikinda eins aðal- leikandans, jóhanns Guðmundssonar. Skákféiag Akureyrar. Mái- fundur í kvöld kl. 8,30. Föstudaginn kl. 6 og 9; Joan frá Paris, Laugardaginn kl. 6: Flughetjurnar. Kl. 9. L Y D I A . Sunnudaginn kl. 3: Flughetjurnar. Kl. 5: LYDI A. Kl. 9: * Joan frá París. I. O. O. F. = 124188V2 - = SÍTRÓNUR 25 aura stykkið. Kaupiélag Eyfirðinga. (Matvörudeild) Hjálpræöisherinn. — SUnr.udag Samkoma kl. 11. Börn komiö kl. 6 Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 Ame- rfskir bræður taka þátt í samkomunni. Konur, mætið á Heimilasambands- fundi mánud. kl. 4. Priðjud. ís- lenzk amerikensk samkoma kl. 8,30. Föstud. opinber helgUDarsamkoma. Allir velkomnir. Reykt og spaðsaltað hrossakjöt FÆST í Reýkhúsinu Norðurg 2 b. Sá, sem tók reiðh/óliö mitt hjá verkstæðishúsi Jóns Halls, er beðinn að skila því aftur. Pá/l Einarsson. .................................................................................................................................................................................................... ^kuh<> ,,,uiiii«r< §['ediíegt nýtt dr. i \ i i i Q$eztu þakíiir fyrir viðsQiptin | á fiðnu ári. | ^Uivðingarfyttst, tfJaCgarður Stefdnsson. Í

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.