Íslendingur - 08.01.1943, Síða 4
ÍSLENDINGUR
BRAUÐARÐMIÐUM
frá síðastliðnu ári sé skilað í síðasta lagi 31. þ. m.,
og verður þeim veitt móttaka á skrifstofu verk-
smiðjanna.
Höfum tekið fram mikið úrval af
SHki' og Léreftsbútum
Gefum 10X afslátt fyrst um sinn
Nýkomnar kvenkápur, verð frá 17 0,oo kr.
Verzlunin Baldurshagi.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA..
Höseigentíur ð Akureyri,
sem enn hafa ekki greitt brunabótagjöld af húsum
sínum, eru beðnir að gera skil fyrir 15. þ. m. —
Dragist greiðsla iðgjalda fram yfir 15. janúar n. k. falla á þau
dráttarvextir á mánuði, er reiknast frá 15. okt. síðastl.
Akureyri, 2. janúar 1943.
Omboðsm. Bruhabótafélags Islands.
Dugleg og samvizkusöm stúlka
óskast í búð nú þegar, eða um næstu mánaðamót. —
Afgreiðslan vísar á.
E P L í
komu með Esju. —
Kr. 4,oo kilóið.
JÖJRÐ
4 hefti, kom fyrir stuttu í
bókaverzlanir. Tekiö á mðti
áskriftum í
ÁKUREYRINGAR! EYFIRÐINGAR!
Athugið eftirfarandi verðlag á nauð
synjavörum: j
Dómnefnd í verðlagsmálum auglýsir nú
svohljóðandi smásöluverð:
Rúgmjöl . .... .......... 0,86 kg.
Hveiti ................ 0,96
Haframjöl. ........... 1,37 —
Molasykur ............. 1,95 —
Strausykur . 1.7ö: •
Blautasápa ................ 4,06 —
Smásöluverð vort á þessum vörutegundum
hefir verið og er nú þetta:
Rúgmjöl .... . . .. . ... . 0,62 kg.
Hveiti .................. 0,87 —-
Haframjöl .............. 1,17 —
Molasykur ... V. . . . . . . . 1,70 —
Strausykur............ . 1,47 —
Blautasápa............ 3,00 —
Munurinn er þó raunverulega meiri en tölumar ■
gefa til kynna, því að vér gefum 5% afslátt gegn
staðgreiðslu, og auk þess fá félagsmenn árð áf.
viðskiptum sínum við árslok. Árið 1941 nam
arðurinn 10,%.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild.
kaupum daglega
meðalaglös, hálfflöskur, pelaflöskur,
smyrslaglös, tablettuglös, pilluglös
og bökunardropaglös. — Akureyrar
Apótek. Sími 32.
Aöalíundur Kvenféí. verður
haldinn í Skjaldborg miðvikudaginn
13. janúar næstk., klukkan 3.30 e. h.
Fjölmennið!
Barnastúkan Samúð heldur fund í
Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 10 f.
h. — Áríðandi að sem flestir mæti. —
D-flokkur skemmtir.
1. O. C. T. Stúkan Ísafold-Fjallkon-
an nr. 1 gengst fyrir sarneiginlegum
skemmtifundi, þriðjudaginn 12. jan., í
tilefni af afmaeli reglunnar. — Til
skemmtunar: Ræður og ians. — Allir
templarar velkomnir. Æ.T.
Hannyrðaverzlun
Ragnh. O. Björnsson
lónráð Akureyrar
heldur fund í Iðnaðarmanna-
húsinu sunnudaginn 17 jan. n,
k,t er hefst kl. 1 e. h.
Vetur/iði Sigurðsson.
Karlmannsúr (arm-
bands) og lykiakippa
i hefir tapast. Uppl. hjá
ritstj.
Herbergi óskast.
Há leiga greidd,
R, v. i.
Einhleypur maðnr
á áttræðisaldri ðskar eftir fæði
húsnæði og þjónustu á Akureyri.
Fyrirfram greiðsla frá Ellilauna-
sjóöi 58 kr. á mán. Svar óskast
fyrir 1. febr.
Kfartan /ónasson StaðarhólL
EPLI
Fíkjur
Sítronur
Laukur. —
Söluturninn víð Hamarstíg
Samkvæmt gildandi lögum um tekju- og eignaskatt, ber að
skila framtalssky'rslum til skattanefndár fyrir lok JANÚARMÁN-
AÐAR ÁR HY'ERT. ‘
Skattanefnd Akureyrar veröur til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra
alla virka daga í janúar n. k„ kl. 8,30 -9,30 síðdegís, og get‘a
framteljendur á þeim tíma fengið aðstoð við útfyilingu framtals-
eyðublaða bjá henni. Framteljendur, sem aðstoðar, beiðast, verða
að hafa með sér nákvæma sundurliðun á eignum stnum og skuíd-
nm, su-ndurliðun á tekjum sínum árið 1942 og yfir gjöld þatt, sem
koma til frádráttar tekjum, svo sem vexti af skuldum, skatta af
fasteignum og opinber gjöld.
Ef einhver þeirra, sem eyðublöö fá send, álíta sig eigi eiga að
telja fram og bera útsvar hér á Akureyri, þá skulu þeír tílkynna
skattanefndinni það fyrir 1. febrúár n., k bg senda rök sín fyrir
því. Annars verður þeim gert að greiða skatt og útsvar hér. '
Þeim, senl framtalsskyldir eru og tigi fá framralseyðublöð send
heim til sín, ber að vitja þeirra á skrifstofu bæjarstjóra. Einnig
ber vinnuveitendum að vitja þangað eyðublaða undir, kaupgjalds-
skýrslur. , . ,
. Akureyri, 29. desember 1942,
Skattanefnd Akureyrar.
Takið eftir. Auglýsið í Isl
, Ábyggilegur, eldri maður óskar . .
eftir að bera út og innheímta 1 ' '
reikninga. R. V, A. PrentsmiOJj* BJ6rni Jóqmoou,