Íslendingur


Íslendingur - 05.04.1944, Síða 3

Íslendingur - 05.04.1944, Síða 3
[SLHNtHNGOR * ,Rausn‘ kommnnista MATVÆLI sem geymd eru á frystihGsi voru á Oddeyri, yerða að vera tekin fyrir 15. apríl n. k., ella greiðist nýtt frystigjald til 15. júlL Kaupfélag Byfirðínga. FRÁ HAPPDRÆTTINU Síðasti heili endurnýjunardagurinn er í dag og verður opið til kl. 12 á miðnætti. Á laugardaginn, sem er síðasti endurnýjunardagur, er að- eins opið til kl. 4, og þá eigið þér á hættu að númer yðar yerði ,?>eld öðrum. Bókaverzlun P. Thorlacius, Þegar fulltrúi kommúnista var að tala til íslenzku bændastéttar- innar í síðustu. útvarpsumræðum frá Alþingi, fór hann nokkrum orðum um það, hve rausnarlega fulltrúum flokks síns í-G-manna- nefndinni liefði farizt við bænd- ur, með því að ætla þeim 14500 Jcróna árskaup. Bæri það glöggan yolt um rausn þeirra, að nefnd upphæð væri allL að helmingi hærri eu meðalárstekjur verka- manna utan Reykjavíkur. Þessa rausn af hendi kommúnista gætu bændur bezt endurgoldið með því að koma í flokk með þeim og lijálpa þeim li.l að skapa nýtt þjóðskipulag, þar sern verkamenn og smábændur réðu' öllu. Blöð þess flokks, sem jafnan er með- biðill kommúnista um fylgi verka- manna, gerðu um þær mundir harða hríð að kommúnistum út af samkomulagi 6-manna nefndar- innar og kváðu þeim hafa farizt illa við verkamenn, með því að á- ætla bændum hærri tekjur en • yerkamönnum. Kommúnistum fór ekki að lítast á blikuna og ólluð- ust, að ásakanir Alþýðuflokks- blaðanna mundu veikja fylgi þeirra meðal verkamanna. Þeir reyndu því fyrst að koma í veg fyrir, að bændur fengju þær tekj- ur, er fulltrúar kommúnista í 6- manna nefndi'nni böfðu áður talið réttmætar, og beittu sér gegn því á Alþingi, að verðuppbætur væru greiddar á útfluttar afurðir land- búnaðarins. En verðuppbæturnar yoru samt sem áður samþykktar. Þá var gripið til annarra ráða. Það yarð að sýna verkamönnunum 3>rausn« og láta þar hendur standa fram úr ermum. Stórkostleg grunnkaupshækkun bjá yerka- mönnum í Reykjavík var byrjun- in. En verkamennirnir sjálfir yoru ekki hrifnari en svo af þess- ari »rausn«, að vissara þótti aö stofna 100 manna »lögreglusveit« með 100 mönnum til vara, til þess að verkainenn tækju’ þessum höfð- ingsskap með tilhlýðilegri virð- ingu og þökk. Og þeir, sem lesið hafa »Verkamanninn« sl. laugar- dag, munu hafa komizt að raun um, að ekki sé það ætlun komm- únista að láta þar við staðar num- ið. Er þar fyllilega gefið í skyn, að rausn konnnúnista við bændur og reykvíska yerkamenn hafi orð- iö verkamönnum á Akureyri s\o dýr, að gera megi »ráð fyrir, að yerkamenn verði samtaka um að segja upp samningunuin við at- yinnurekendur«. Sama blað hafði að vísu áður talið sjálfsagt að »Dagsbrúnar«-verkamenn tækju yið þeim kauphækkunum, er kommúhistar ætluðu þeim. Það mun nú orðið fullljóst fyrir öllum, jafnl þeim, sem notið hafa »rausnar« kommúnista sem öðr* Um, að hún er orðin þjóðfélaginu dýr. Svo dýr, að útlit er fyrir að enga síld verði unnt að selja úr landi á næstu vertíð. Svo dýr, að atvinnulífið tærist upp, en at- vin nuleysi og skortur ógnar fjöl- mennum stéltum í landinu. En þess má jafnframt vænta, að »rausn« kommúnista verði þeirn sjálfum dýr. Að augu margra þeirra manna, sem undanfarið bafa léð þeim alkvæði sín við kosningar í góðri trú á það, að einilægur umbótavilji stjórnaði orðuin þeirra og gerðunl, opnizt fyrir því, hve mjög þeir hal'a ver- ið blekktir. Því fyrr, sem augu kjósenda opnast, því meiri von er til þess, að unnt veröi að afstýra þeim voða, er nú blasir við aug- um livers sjáandi og ábyrgs manns. Landsmót skíðamanna liefst á Siglufirði á morgun. 25 keppendur frá Akureyri. Landsniót' skíðamanna hefst á Siglufirði á morgun (skírdag) og eru 25 skíða-menn og meyjar héð- an úr bænum farin tiI mótsins. Fóru 14 piltar og 2 stúlkur frá 1- þróttaráði Akureyrar í gærmorg- un, en. 9 piltar úr Menntaskólan- um ineð Súðinni í nótl sem leið, og með þeim Hermann Stefánsson kennari, sem f. S. í. hefir skijiað yfirdómara mótsins. Blaðið náði lali af Hermanni í gærkvöldi og fékk þessar upplýsingar hjá hon- um. Gat hann þess jafnframt, að erfitt befði verið uin æfingar í skíðaíþróttinni hér undanfarið vegna snjóleysis. Sæmilegan skíðasnjó ekki um að ræða fyrri en í 700 m. hæð yfir sjó vestur í Hlíðarfjalli. Siglfirðingar hafa einnig kvartað um snjóleysi og horfði illa um skilyrði til göngu- keppni, en væntanlega hefir úr því ræzt. Verður göngukeppnin háð í byrjun mótsins, þ. e. á morg- un. Einn keppandi héðan tekur þált í göngunni. Er það Guðmund- ur Guðmundsson skíðakóngur Xs- lands. Meðal keppenda héðan má nefna: Björgvin Júníusson, Magn- ús Brynjólísson, Eystein Árnason, Júlíus B. Magnúáson, Hrein ölafs- son, Sigurð Þórðarson og Ragnar Árnason. Stúlkurnar tvær eru Álf- heiður Jónsdóttir og Rannveig Júníusdóttir. Stafabók FYRIR OTSAUM nauðsynleg bók handa kveniólkinu. Aðeins nokkur eintök. BÖKAVERZL. EDDA Saiukoimii' á Sjónaihœð! FöStudaginn langa, kl. ö. Páskadag kl. 5. 2. páskad. Fyrirl. S. G. J. »Ljós heimsins« endurtekinn eftir áskorun. (Skirdag, samkoma í kristneshwli). Ur heifflahögum MESSUR UM PÁSKANA. Á Akureyri Skírdag, Föstudag- inn langa og Páskadag kl. 2 e. h. alla dagana. Á annan í Páskum Lögmannshlíð kl. 1 e. h. Dánardægur. I gærmorgun lézt að heimili sínu Klapparstíg 1 Ástríður Marta HallgrímsdóttLp verzlunarmær (Einarssonar m^mdasmiðs) ung efnisstúlka og vel látin. Ilafði hún lengi átt við vanheilsu að stríða. Látin er nð Gilsbakka í Eyjafjrði eklgjan Lilja Olgeirsdóttir, fyrr- um húsfreyja þar. Fimmtugur varð 3. þ. m. Elías Tómasson bankagjaldkeri. 75 ára verður á morgun Páll G. Jónsson Garði í Fnjóskadal. Páll hefir bú- iö að Garði um 35 ára skeið og er nú hjá sonum sínum, er tekið hafa við húinu. Hefir hann gegnt ýms- um opinherum störfum um dag- ana, setið í hreppsnefnd Háls- hrepps og verið póstur um tugi ára, Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur fund í Verzlunarmanna- húsinu II. þ. m. (þriðja í páskum) kl. 8.30 síðd. Ái'sfuinllu' Mjólkul'SfttulagS li. E. A. var haldinn hér á Akureyri 31. marz. A árinu 1943 tók s&mlagið á móti 3812307 1. af mjólk, og er þaö 210800 1. meira en 1942. Meðalfitumagn 3.57%. 43% af jies^tt mjöikurmagni var selt til neyzlu í bænum, en Jiitt fór til vinnslu á smjöri og ostuan. Meðalverð til beenda var 113 aurar en sölukostnaður 18.7 au, S Utra. FRA STARFTNU I ZION. Almennar samkomur 4 föstu- dagiinn langa og páskadagana kl. 8.30 síðd. Páskadagsmorgun kl. S upprisuhátíðarsamkoma. ölafur Olafsson talax. Allir velkomnir! Munið eftir bazarnum á föstu« daginn 14. apríl. Prentvillan, sem ekki var leiörétt. — • Tíminn og Dagur halda því iram, að um »prentvillu« hafi ver- ið að raóa, þar sem Tíminn sagði írá ijárskiptamálum Þingeyinga, og Sósíalistaflokksins var getió í stað Sjálfstæðisfl. Telur Tíminn, einnig, að menn hefðu þar átt að geta lesið í málið! Því fer þó fjarri, að auðvelt sé að sjá, að átt sé við Sjálfstasðisfl. þegar skrifað stendur: Sósíalistafl., og var því sjálfsagt, ef um prentvillu var að ræða, að leiðrétta hana í næsta bjaði, en það gerði Tíminn ekkþ Hann minnist ekki á prentvill* una fyrri en önnur þlöð knýja hann til þess,

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.