Íslendingur - 14.07.1944, Qupperneq 3
Föshidaginn 14. júlí 1944.
ISLENDINGUR
3
AKUREYRI 1872
Framh. aí 1. síðu.
liði faðir Maríu ljósmóður og
þeirra systkina. Þetta hús er nú
Iiyggt að mestu leyli að nýju,
og býr þar nú Brynjólfur Jó-
hannesson.
Þá er húsið nr. 11 í Lækjar-
götu. Þar bjó Sigurður Péturs-
son trésmiður, faðir Kristjáns
Sigurðssonar kaupmanns hér í
bæ. Sigurður byggði þelta hús
sjálfur. Þar stóð áður torfbær,
sem kallaður var' Rögnvaldar-
bær. Kona Sigurðar Pétursson-
ar var dóttir Rögnvalds þess,
sem bærinn dró nafn af.
Þá kemur nr. 18 í Lækjar-
götu. Þar bjó Benedikt maður
Jóhönnu R. Jónsdóttur, sem enn
býr í þessu húsi. A því liefir
ekki orðið mikil breyting frá
því er ég man eftir.
Þá er nr. 20 í Lækjargötu.
Þar bjó Björn Jóhannsson og
kona hans, Anna Magnúsdóttir,
sem enn lifir og er nú elzti borg-
ari þessa bæjar. Börn þessara
hjóna, þrjú sem á lífi eru, hafa
alltaf átt lieima í þessum bæ. í
þessu húsi er nýlega hætt að
búa.
Þá fer ég ofan á Ráðhússtíg
2. Þar er lítið hús. í því bjó
fyrst þegar ég man eftir maður
að nafni Sveinbjörn. Hann átti
3 börn. Hannes, dó í Mennta-
skólanum, Sigfús, hefir verið
fasteignasali í Rvík, og Lára,
er giftist presti austur á Fjöll-
um (er nú dáiný.
Þá kemur Ráðhússtígur 4.
Það er lítið hús og stendur enn-
þá, en hefir verið endurbætt. í
því bjó Jóhannes Halldórsson
barnakennari þessa bæjar um
langt skeið. Nú er eigandi húss-
ins Lárus Rist, gjaldkeri spítal-
ans. Ráðhús bæjarins var byggt
af útlendum manni á milli 1870
og ’80.
Ég hefi þá lýst útliti bæjarins,
húsaskipun og helztu mönnum
þessa bæjar um það leyti, sem
ég man fyrst eftir. Þá var bær-
inn þrískiptur: 1. Fjaran, út að
nr. 28 í Aðalstræti, en sem nú
er samanhangandi vegna þeirr-
ar uppfyllingar, sem gjörð var
til að tengja saman Fjöruna og
útbæinn. Á þessari uppfyllingu
eru nr. 23, 21, 19, 17, 15, 13,
24, 22 og 18 í Aðalslr. og nr. 2
í Hafnarstræti. — 2. Efra
pláss, frá nr. 14 að nr. 2 í
Aðalstræti. 3. Neðra pláss, frá
Hafnarstræti 2—23 (gamla
bakaríinu).
Á Oddeyri voru, þegar ég
man fyrst eftir, aðeins 4 hús,
Lundur, sem ennþá stendur við
Norðurgötu 19 og hús frú Jen-
sen, sem nú er byggt að nýju,
og er nr. 31 í Norðurgötu. Svo
var í Strandgötunni hið svo-
kallaða Háskenslnis, það var
flutt og er nú nr. 2 í Lundar-
götu. Fjórða húsið var lítið
evart hús, sem ég gat um að
FiMUhili
—n~iy-* J*» ‘~"iV 'i * /*i “ *'<**!' *1 i** ^ *i **
'v . .
HÉRAÐSMÓT SJÁLFSTÆÐISMANNA
fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu verður
baldið í Naustaborgum við Akureyri
sunnudagmu 16. þ.m. og liefst kl. 2 síðdegis
Ræðuhöld: Landskunnir ræðumenn
Karlakórssöngur: Karlakór Akureyrar
Hljóðfæraleikur: Lúðrasveit Akureyrar
D A N S : 2-3 barmonikur.
Yeitingar. - Sjálfstæðismenn! fjölmennið!
;
Skemmtinefndin
KARLM .frakkar
KARLMiöt
KARLM.buxur
KARLM.jakkar
DREN GJA-fatnaður
mikið og gott úrval
BRAUNS-VERZLUN
Páll Sigurgeirsson.
NÝ VERZLUN
opnar á morgun,
laugardaginn 15. júlí,
í Hajnarstræti 85.
Selur framvegis allar fáanlegar
íþróttavörur, sportvörur, ljós-
myndavörur, reiðhjólavörur
o. fl.
Brynj. Sveinsson h. f.
Akureyri.
Umboð á Akureyri:
Brynj. Sveinsson h. f.
Framköllun,
stækkanir.
kopiering,
Ef þið viljið fá verulega
góðar myndir, þá sendið
filmur yðar til Kodak’s —
Hans Petersen, Reykjavík.
Góð vinna. Afgreiðslutími
ca. 10—12 dagar.
NÝJA BIÓ
Föstudag ki. 9:
ELLERY RÆÐUR GÁTUNA
Laugardag kl. 6
Hjólbarðar
Slöngur
Gjarðir
Kranksett
Pedalar
Sæti
Stýri
Bögglagrindur
Dynamo-sett
Viðgerðadósir
Framgafflar
o. fl.
* * * *
Filmur
(aðeins selt 1 stk. á
mann)
Filmualbúm
Myndaalbúm
Myndahorn
Myndavélatöskur
Þjóðhátíðarmyndir
(frá Þingv. og Rvík, 50
stk. í seríuý.
* * * *
ELLERY RÆÐUR GÁTUNA
Kl. 9:
TIL VíGSTÖÐVANNA
Sunnudag kl. 3:
SMÁMYNDIR
ia 5:
BROS GEGNUM TÁR
Kl. 9:
ELLERY RÆÐUR GÁTUNA
Hagkvæmt lán.
Vil lána 35 þús. kr. til ca.
10 ára. Sanngjarnir vextir.
Lysthafendum veittar upp-
lýsingar á afgr. blaðsins
(ekki í síma) til 30. þ.m.
Grammofónar
Plötur
Nálar
Fjaðrir.
íf: * * *
Tjöld
Tjaldbotnar
Bakpokar
Svefnpokar
Ullarteppi
Sportblússur
Kerrupokar.
* * * *
Veiðistengur
Hjól, Línur
Girni, Spænir
Onglar, Flugur
Sveiflur, Lásar o. fl.
»i« * * *
Tennisspaðar
Tennisknetlir
Badmintonspaðar
Badmintonpressur
Fjaðraknettir
Spjót, Spjótsköft
Amerísk Skíði og
allskonar
Skíðaútbúnaður
í fjölbr. úrvali.
Margar aðrar íþrótta- og
sportvörur væntanlegar á
næstunni.
íþróttatnenn!
Ef við getum ekki útvegað
það sent ykkur vantar, þá
verða vart aðrir til þess,
leitið því ávallt fyrst til
okkar.
9
Brynj. Sveinsson h. f.
Hafnarstrœti 85
Akureyri.
HÚSIÐ
HAMARSTÍGUR 10
er til sölu og laust til
íbuðar í haust.
Halldór Elalldórsson.
BARNATOTTUR
Vöruhús Akureyrar
Flugnaveiðarar
Vöruhús Akureyrar
iy2 TONNS VÖRUBÍLL
til sölu. Til sýnis á
Bílaverkst. Mjölni.
VIL KAUPA
3 lítið notaðar
BIBLÍUR.
Sæmundur G. Jóhannessm
Sjónarhæð.
SÓLNÆTUR,
hin hugnætna ástarsaga
eftir Sillanpáá, — bók-
in, sem allir biðu eftir,
— er komin út.
Bókaútgája
Pálma H. Jónssonar
Akureyri.
Vikulegar samkomur í Verzlunarm,-
húsinu. Fimmtudaga kl. 8.30. Sunnudaga
kl. 5. í salnum niðri. Allir velkomnir. —
Nils Ramselíus. — Fíladelíía.