Íslendingur - 14.07.1944, Side 4
DÖMUBLÚSSUR \
úr prjónasilki og ull
(]ersey)
nýkomnar
Hannyrðaverzl.
Ragnh. O. Björnsson
STÚLKA , : &&
óskast í vist á heim'ili
Jóns Sigtryggssonar,
tannlæknis, Reykja-
vík, 1. eða 15. sept.
Kaup eftir samkomu-
lagi.
Upplýsingar hjá
Rafveitustjóranum, A k.
TIL SÖLU
er bátur með 3 ha.
Sólóvél. — Uppl.
hjá
vélstjórunum, frystihiísi
Km E. A.
Snemmbær kýr
til sölu.
Jón G. Jónsson
Eiðsvallag. 20.
íbúð óskast
í haust. Mikil fyrir-
framgreiðsla.
R. v. á
UNGUR MAÐUR
óskar eftir litlu herbergi til
leigu í sumar eða næ$ta ár.
Það sé ekki mjög innarlega í
bænum. Góð umgengni.
R. v. á.
Á It E I T
á Elliheimilið Skjaldarvík gefast
vel. Sjómenn og aðrir, minnist
þess.
ELLIHEIMILIÐ SKJALDARVÍK.
JÖRÐ
2. hefti V. árg., komið í
bókaverzl. Áskriftum
veitt móttaka í
HANNYRÐAVERZLUN
RAGNH. 0. BJÖRNSSON
Kaupum hreinar
LÉREFTSTUSKUR
Prentsmiðja
Björns Jónssonar h. f.
H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AUKAFUNDUR
Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélagi ís-
lands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fé-
lagsins í Reykjavík, laugardaginn 18. nóv. 1944 og
hefstkl 1 e. h.
D AGS KRÁ:
4
1. Tillögur til lagabreytinga.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu-
miða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif-
stofu félagsins í Reykjavík, dagana 15. og 16. nóv-
ember næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð
fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrif-
stofu félagins í Reykjavík.
Reykjavík, 9. júní 1944.
r • STJORXIN
KAUPTAXTI
Trésmiðafélags Akureyrar.
Dagvinna kr. 3.35 á klst., grunnkaup.
Eftirvinna reiknast með 50% og nætur- og helgi-
dagavinna með 100% álagi.
Á allt grunnkaup komi full verðlagsuppbót. Dag-
vinna hefst kl. 7.30, nema öðruvísi semjist og telst til kl.
17, þar í 1 % klst til matar og kaffis. Eftirvinna telst frá
kl. 17 til 20, eftir það næturvinna til næsta vinnudags.
Vinni félagsmenn utanbæjar, skulu þeir hafa frían
ferðakostnað og kaup á leiðum. Ennfremur frítt uppi-
hald í fjarveru frá heimili. Slasist maður við vinnu, svo
, að hann verði óvinnufær, skal harin halda fullu kaupi í
6 daga frá því er slysið vildi til.
Taxtinn gengur í gildi 15. júlí 1944.
Stjórnin.
S ADIE
■
KVIKMYNDASAGA
Lauslega þýdd
Framhald1
getur vopn konunnar í baráttunni fyrir því takmarki, er hún
óskar að ná: að vekja eftirtekt og eftirspurn, vera hin dáða
og þráða, er mennirnir krjúpa fyrir og biðja um náð.
Dag nokkurn, þegar hún er að taka til í herbergi sínu,
kemur Ameena inn til hennar. Þessi væna Suðurhafskona
er áhyggjufull út af Sadie. Hún veit ekki, hvað um er að
vera, en skilur, að Sadie líður ekki vel —, þó að það sýn-
ist raunar óhugsandi að vera ekki hamingjusöm, þegar
jafn indæll karlmaður og Tim O’Hara ann henni.
Ameena reynir að hressa hana upp, en Sadie er frá-
hrindandi. ,
Hún tínir skrautmuni sína saman og gefur Ameenu þá.
Hvort þessi roskni kvenmannsbeljaki er ennþá fær um að
endurvekja einu sinni bjarmann af dvínandi töframagni
sínu, er meir en vafasamt, — en eigi að síður gengur hún
ánægð á brott með forsmáð fegrunartæki Sadie.
Sadie klæðir sig í síðan, pokalegan slopp, og hárið
flæðir slétt niður um eyru hennar o'g háls. Hún er farin að
líkjast hinni iðrunarfullu Magðalenu.
Nærvera Ilamiltons rænir liana öllum mætti. Hann er sí-
fellt á verði um hana. Dag nokkurn gefst hún upp á einstæð-
ingsskapnum og þögninni og fer inn til Hamiltons.
Það má lesa úrræðaleysið og óttann úr galopnum aug-
um hennar.
— Herra Hamilton, hjálpið mér, — ég er hrædd, — ég
er hrædd.
Hamilton má taka á öllu þreki sínu til að halda sér í
skefjum. Hann hefir líka átt sínar andvökunætur. Hann hef-
ir líka þessa dagana átt í harðri baráttu, þyngsta stríði við
sjálfan sig. Nótt eftir nótt, þegar dyggðum prýdda konan
hans er sofnuð, læðist liann brott úr lijónasænginni og trítl-
ar eins og þjófur út í ævarandi rigningu hitabeltisnæturinn-
ar til að staonæmast undir svefnherbergisglugga Sadie.
Þar stendur liann og verður holdvotur, meðan augun skirna
eftir ljósröndinni og hver hugsun hans snýst um hana, þá,
sem þarna er inni, og liggur nú vafalaust vakandi á beðin-
um.
En um alll þetta má enginn maður fá nokkra vitneskju.
Með hrollkenndri kvöl finnur presturinn, að hans eigið
þrek er að fjara út í þessari ómannlegu baráttu. Eina leið
hans til sjálfsstjórnar er sú, að vera stöðugt harðari í kröf-
um við Sadie um afturhvarf og iðrun og reyna þannig að
spara dvínandi mátt sinn.
Nú, þegar Sadie situr þarna gegnt honum, áræðir hann
varla að líta á liana.
— Sadie, treystið á. mig, — þá þurfið þér ekki að vera
hræddar.
— En ég veit ekki, hvað ég á að gera.
— Biðjið þann eina, sem getur hjálpað yður.
Og Sadie spennir greipar í úrræðaleysi.
Hamilton lítur snögglega á hana með ógnþrungnu
augnaráði.
— Sadie, þér hafið 1 ifað hneykslanlegu lífi. Þér hafið
atað yður í eigin löstum. Aðeins með því að bæta fyrir
syndir yöar, hafið þér von um frelsun.
Framhald
+
KAUPTAXTI
MÁLARASVEINAFÉL. AKUREYRAR
Dagvinna kr. 3.35 á klst. Eflirvinna reiknast með 50% og
nætur- og helgidagavinna með 100% álagi. — Á alll grunn-
kaup komi full verðlagsuppbót. — Dagvinna liefst kl.
7.30, nema öðruvísi semjist og telst til kl. 17, þar í 1% klst. til
matar og kaffis. Eftfrvinna telzt frá kl. 17—20, en næturvinna
síðan til næsta vinnudags. Vinni félagsmaður utanbæjar, hafi
hann frían ferðakostnað og kaup á leiðum. Ennfremur fæði og
húsnæði ókeypis í fjarveru frá heimili. Taxtinn gildir frá og
með 1. ágúst 1944.
] Stjórnin
Fyrirliggjandi vörur frá Cliemia h. f.
BETAMON í gl. og pijkkum
PECTINAL í pökkum
FLÖSKULAKK — VANILLETÖFLUR
SALATOLÍA — SKILVINDUOLÍA
REYKELSI — EFTIR RAKSTUR „ELITE“ o. fl.
Vœntanlegt:
SÓLBRUNAOLÍA------
SHAMPOON í gl. o. fl. vörur. — ULTRA SPORTCREM.
Heildverzlun Yalg. Stefánssonar
Sími 332 Akureyri