Íslendingur - 13.04.1945, Side 2
ÍSLENBINGUR
'Föstudaginn 13. apríl 1945
Fjárhagsáætlun
tyrir árið 1945
Fjárhagsáætlun bæjarins var
lil umræðu á fundi bæjarstjórn-
arinnar 3. þ. m. og var það fram
liald fyrstu umræðu. Fjárhags-
áætluninni, ásamt breytingartil-
lögum fjárhagsnefndar var vís-
að til annarrar umræðu, og er
likiegt að fjárhagsáætlunin
verði afgreidd á næsta fundi
bæjarstjórnar.
Niðurstöðutölur fjárhagsáætl-
unarinnar eru þær hæstu, sem
þekkzt hafa hér í bæ. I fyrra
voru niðurstöðutölur fjárhagsá-
ætlunarinnar um 2.620.000.00.
kr., en í ár urn 3.260.000.00 kr.,
eða um 640 þús. kr. hærri en
1944.
Útsvör eru áætluð rösklega
2.280.000,00 kr., en í fyrra um
1.775.000.00 kr. — Hækkun
þessi mun aðallega stafa af aukn
um framkvæmdum bæjarins, og
af hækkun á launum starfs-
manna bæjaiins, til samræmis
við þá launabreytingu, sem orð-
ið hefir samkvæmt hinum nýju
launalögum. Kostnaður við
stjórn kaupstaðarins hefir t. d.
hækkað um h. u. b. 40 þús. kr.
og við löggæzlu um 30 þús. kr.,
en hækkun þessi er þó ekki ein-
göngu fólgin í launahækkunum.
Kostnaður við menntamál
hefir hækkað um 114 þús. kr.,
kostnaður við framfærslumál
um 123 þús. kr. og ýms útgjöld
um 220 þús. kr. Undir þeim lið
er m. a. 150 þús. króna framlag
lil sjúkrahússins, 50 þús. kr. til
Húsmæðraskóla Akureyrar, 50
þús. kr. lil byggingar Matthías-
arbókhlöðu og 100 þús. kr. til
Gagnfræðaskóla Akureyrar, sem
auk þess eru ætlaðar 130 þús.
kr. á 12. lið íjárhagsáætlunar-
innar, um rnenntamál.
Helztu tekjuliðir fjárhagsá-
ætlunarinnar, þegar útsvör eru
undanskilin, eru: Skattar af fast
eignum 199 þúsúnd kr., tekjur
af fasteignum 97.600.00 kr.
endurgreiddir fátækrastyrkir
80 þús. kr., ýmsar tekjur 183.-
250.00 kr., tekjur af valnsveil-
unni 72 þús. kr., framlag Trygg-
ingarstofnunai- ríkisins lil elli-
launa og örorkubóta 206 þús.
kr., framlag úr Jöfnunarsjóði
30 þús. kr. og hluti bæjarsjóðs
af stríðsgróðaskatti 70 þús. lcf.
Roosevelt
látinn.
Roosevelt Bandaríkjaforseti
varð bráðkvaddur í gærkvöldi í
Warm Springs í Georgia, kl.
8.30 eflir íslenzkum tíma. Bana-
mein heilablóðfall. Ekkju hans
liafa borizt samúðarskeyti frá
Churchill, Stalin o. fl.
Trumann varaforseti tekur
við forsetaembættinu þegar í
stað, og ráðherrafundur var
haldinn strax í gærkvöldi.
Roosevelt var 63 ára gamall,
og hafði hann kennt þreytu og
heilsubilunar undanfarið.
(Þar sem blaSið var aS fara
prentun er fregnin barst, var eigi
unnt aS gefa nánari fréttir aS sinni.
1
| Ólafur Jakobsson |
F. 29. ágúst 1878. 0,8. apríl 1945.
Rösk 12 ár eru liðin síðan ég
r
sá Olaf Jakobsson í fyrsta skipti
til þess að þekkja hann. Eg var
þá klaufskur og fákunnandi við
það verk, sem ég var að vinna,
og fannst sem ég hefði og mundi
alltaf hafa þrettán þumalfingur
þar, sent einn átti að vera. Gamli
maðurinn kom til mín broshýr
og glettinn og sagði við mig
setningu, sem ég maVt orðrétta.
Það var hrós, sem ég álli engan
veginn skilið, en þessi orð Olafs
Jakobssonar hafa oft runnið upp
í hugskoti mínn síðar, og livatt
mig til þess að vinna vel og gef-
ast ekki upp, þótt ekki blési byr-
lega í fyrstu. Sennilega hefjr
Olafur gleymt því, sem hann
sagði við mig, og mér þykir ekki
líklegt, að hann hafi hugsað um
áhrifin, vegna þess að honum
Þegar
fléslum unglingum
óg kynnlist Olafi, bjó í
mer, ei
á því
hneigð
■veröldinni
reki, æfintýraþrá og
til jæss að litasl um í
íafði
En Olafur
i
1
VELOUR, í gluggatjöld,
3 litir, verð kr. 29,20 m.
KVENBLÚSSUR, livítar og mislitar
SOKKAR kvenna og barna
úr ísgarni og baðmull.
KVENNÆRFÖT, baðmullar
Verð kr. 10,70 settið.
BRAUNS-VERZLUN
Páll Sigurgeirsson.
„litast um“ í heiminum
f lestum í slend i ngum
Hann hafði kenningar-
ferðum sínum og var
llaður Ólafur „ellefu
íalda,
sjálfur
líklega
meira.
nafn al
oft ka
landa“, og mér er nær að
að hann hafi kpmið í fleiri
lönd, en kenningarnafnið benti
til. Ég komst að því, af viðræð-
um við Ölaf, og frásögnum hans
af ferðum hans um heiminu, að
það er ekki tekið með sitjandi
sælunni að fefðast vegalaus um
heiminn, og blámóða fjarskans
og æfintýranna leysist upp í
gráan hversdagsleik og strit,
þegar nær er komið. Annars var
Ólaf ur Jakobsson jalnan heldur
tregur til þess áð segja frá því,
sem á daga hans hafði drifið.
Svo mikið skildi ég þó, að upp-
var tamt að hvetja til slarfs og vöxtur hans og æska höfðu engin
syni. Mér er hann einmitt minn-
isstæðastur fyrir glaðværð og
fjör, þrátt fyrir andstreymi og
erfiðleika. Ég minnist þess varla
að hafa séð Ölaf Jakobsson í
vondu skapi þau ár, sem ég
þekkli hann. Hann gat alltaf
Idegið, ef eitthvað skemmtilégt
bar að höndum, og brosið fór
sjaldan úr augnakrókunum.
Olafur Jakobsson var ekki stór
maður vexti, en snolur livar sem
á hanii var lilið, og helir vafa-
lausl verið fríður á vngri ármn.
Ilann mun liala verið harðfrísk-
ur maður til starfs og jafnan
ijörugur og kálur meðan Ijtvilsa
og kraftar entust. Mér kemur
það í hug, þegar ég minnist
Olafs, að mörgu væri betur far-
ið, ef fleiri væru honum líkir
að upplagi, og það upplag fengi
að njóta sín. Framanritað er
ekki, og átti ekki að vera dánar-
minning Ólafs Jakobssonar,
lieldur aðeius hrall persónu-
legra mimlinga um mann, setn
ég kynntist, hlaul gagn og glcði
af kynningunni, og um lejð og
ég kveð Olaf Jakobsson í hinzla
sinni, þakka ég lionum af alhug
fyrir liðnar samverústundir.
Bárður Jakobsson.
Skáldsaga urn ástir og fmmskógalíf,
villidýr og njósnir!
Tflfrar Afríku
EFTIR STUART CLOETE|
Þessi litríka og blóðheita skálclsaga verðurl
hverjum, sem les hana, umhugsunarefni í
langan tíma. Persónur liennar eru sterkar
og mikiliiðlegar, leiksoppar sterkra kennda
og óstýrilátra ásthneigða og þó fær maður
samúð með þeim öllum. — Lesið þessa
bók um töfrana í myrkviðum Afríkulanda,
þar sem hvítt samfélag hefir myndazt, með-
an heimurinn logar af ófriði og eldi. —
Kaupið TÖFRA AFRÍICU í dag
í
viðurkenna það, sem vel var
unnið, og mun ég ekki hafa ver-
ið eini maðurinn, sem það kom
fram við. Síðar kynntist pg
Ólafi Jakobssyni betur og starf-
sæla verið, og lífið og aðstæð-
urnar höfðu neytt hann inn á
aðrar brautir en þær, sem hugur
hans stóð til. Er þetta áð vísu
tæfa gömul ramiasaga, en venju-
aði nokkuð með honum. Ég lega veldur það beiskju og önug-
liafði gaman af því að ræða við lyndi hjá þeim, sem lenda á
hann og mat hann vegna með- rangri hillu í lífinu. Þess varð
læddra mannkosla og skapgæða. þó ekki vart hjá Ólgfi Jakobs-
ATHUGASEMD:
J. Fr (ímanný segir í ritdómi*
um nýútkomna bók, að „ritdórn-
ari“ íslendings telji, að A.nton
Tzchechow „skrifi fyrir sérstaka
tegund inanna, sem geðjist bezt
að æsandi og léttúðugum frá-
sögnum“. Þessi staðhæfing um
álit mitt á nefndum höf. er
byggð á fullum misskilningi.
Þar sem ég segi, að sögur Á.
Tzchechows séu allar hver ann-
ari líkar (að efnij o. s. frv., á
ég við þær 4 sögur, sem hann á
í þessu smásagnasafni. Með því
Húseignir og verzlun til sölu.
Tilboð óskast í verzlunar- og íbúðarhús mitt, Strandgötu 23, <
með tveimur sölubúðum. — I annari búðinni vélaverzlun íj
fulluin gangi lil sölu. — í húsinu eru 4 íbúðir, þar af 1—2\
lausar til íbúðar í vor.
Ennfremur til sölu húseignin Lundargata 2 með 2 íbúðum.
Húsin standa á eignarlóð, sem nær 23.65 m. meðfrant Strand-]
götu og 33.80 m. meðfram Lundargötu. — Þelta er framtíð- \
ar verzlunarstaður nærri aðalhöfninni.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafnaí
öllum.
Steingrímur G. Guðmundsson
Strandgötu 23. Akureyri.
er engan veginn sagf, að þessi
höf. geti ekki verið „alvöru-
þrungirm og siðrænn 'í anda“,
eins og J, Fr. heldur fram. En
engin al þessum 4 sögum hans
túlkar þann anda.
/. Ó. P.
*) Raunar er rétlara að nefna klausu
J. Fr. „svar við ritdómi“, því að tveir
þriðju hlutar hennar snúast utn eina máls-
grein í umsögn minni um bókina.
Til sölu
tvær botnnætur. Upplýsingar hjá
Steingr. G. Guðmundssyni
ICvenfél. Hlíf
hefir kaffisölu á iiótel Akureyri, bazar í
Skjaldborg og merkjasölu á sumardaginn
fyrsla til ágóða fyrir barnaheimilissjóð
íélagsins.
Kventöskur
veski,
úrval
BRAUNS-VERZLUN
Páll Sigurgeirssorx